Trump æfur vegna leka um að hann ætti ekki að óska Pútín til hamingju Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. mars 2018 13:18 Donald Trump er forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og John Kelly, starfsmannastjóri Hvíta hússins eru sagðir æfir yfir því að skilaboðum um að Trump ætti ekki að óska Vladimir Pútín, forseta Rússlands, til hamingju með sigurinn í forsetakosningum þar í landi, var lekið til fjölmiðla. Greint var frá því í gær að í símtali við Pútín hafi Trump óskað honum til hamingju með kosningasigurinn en um helgina var Pútín endurkjörinn forseti Rússlands. Sagði Trump að símtalið hefði verið „mjög gott“.Washington Post greinir hins vegar frá því að með hamingjuóskunum hafi Trump hunsað leiðbeiningar þjóðaröryggisráðgjafa sinna um að óska Pútín ekki til hamingju með sigurinn.Þar segir að í leiðbeiningum sem Trump fékk fyrir símtalið hafi staðið í hástöfum „EKKI ÓSKA TIL HAMINGJU“. Í frétt Washington Post segir þó að óvíst sé hvort Trump hafi farið yfir leiðbeiningarnar áðru en símtalið hófst.CNN hefur eftir heimildarmönnum sínum að skömmu eftir að frétt Washington Post hafi farið í loftið hafi Trump og Kelly þegar hafið leit að þeim sem gæti hafa lekið upplýsingunum til fjölmiðla. Eru bæði Trump og Kelly sagðir æfir yfir lekanum. Í frétt CNN kemur einnig fram að lekinn styrki Trump og Kelly í þeirri trú að innan stjórnar Trump séu einstaklingar sem reyni að grafa undan honum, þá sérstaklega í málum sem snerta þjóðaröryggi Bandaríkjanan. Donald Trump Tengdar fréttir Trump óskaði Pútín til hamingju með kosningasigurinn Aðrir vestrænir leiðtogar hafa ekki haft mörg orð um endurkjör Pútín sem forseta Rússlands um helgina. 20. mars 2018 17:52 Trump hunsaði ráðgjafa sína og óskaði Pútín til hamingju Bandaríkjaforseti fordæmdi heldur ekki taugaeitursárás á fyrrverandi njósnara í Bretlandi þrátt fyrir að aðstoðarmenn hans hafi lagt það upp fyrir símtalið við Rússlandsforseta. 20. mars 2018 23:50 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og John Kelly, starfsmannastjóri Hvíta hússins eru sagðir æfir yfir því að skilaboðum um að Trump ætti ekki að óska Vladimir Pútín, forseta Rússlands, til hamingju með sigurinn í forsetakosningum þar í landi, var lekið til fjölmiðla. Greint var frá því í gær að í símtali við Pútín hafi Trump óskað honum til hamingju með kosningasigurinn en um helgina var Pútín endurkjörinn forseti Rússlands. Sagði Trump að símtalið hefði verið „mjög gott“.Washington Post greinir hins vegar frá því að með hamingjuóskunum hafi Trump hunsað leiðbeiningar þjóðaröryggisráðgjafa sinna um að óska Pútín ekki til hamingju með sigurinn.Þar segir að í leiðbeiningum sem Trump fékk fyrir símtalið hafi staðið í hástöfum „EKKI ÓSKA TIL HAMINGJU“. Í frétt Washington Post segir þó að óvíst sé hvort Trump hafi farið yfir leiðbeiningarnar áðru en símtalið hófst.CNN hefur eftir heimildarmönnum sínum að skömmu eftir að frétt Washington Post hafi farið í loftið hafi Trump og Kelly þegar hafið leit að þeim sem gæti hafa lekið upplýsingunum til fjölmiðla. Eru bæði Trump og Kelly sagðir æfir yfir lekanum. Í frétt CNN kemur einnig fram að lekinn styrki Trump og Kelly í þeirri trú að innan stjórnar Trump séu einstaklingar sem reyni að grafa undan honum, þá sérstaklega í málum sem snerta þjóðaröryggi Bandaríkjanan.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump óskaði Pútín til hamingju með kosningasigurinn Aðrir vestrænir leiðtogar hafa ekki haft mörg orð um endurkjör Pútín sem forseta Rússlands um helgina. 20. mars 2018 17:52 Trump hunsaði ráðgjafa sína og óskaði Pútín til hamingju Bandaríkjaforseti fordæmdi heldur ekki taugaeitursárás á fyrrverandi njósnara í Bretlandi þrátt fyrir að aðstoðarmenn hans hafi lagt það upp fyrir símtalið við Rússlandsforseta. 20. mars 2018 23:50 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Trump óskaði Pútín til hamingju með kosningasigurinn Aðrir vestrænir leiðtogar hafa ekki haft mörg orð um endurkjör Pútín sem forseta Rússlands um helgina. 20. mars 2018 17:52
Trump hunsaði ráðgjafa sína og óskaði Pútín til hamingju Bandaríkjaforseti fordæmdi heldur ekki taugaeitursárás á fyrrverandi njósnara í Bretlandi þrátt fyrir að aðstoðarmenn hans hafi lagt það upp fyrir símtalið við Rússlandsforseta. 20. mars 2018 23:50