Eldur í Trump turni í New York Samúel Karl Ólason skrifar 7. apríl 2018 23:45 Fjórir slökkviliðsmenn eru sagðir hafa orðið fyrir lítilvægum meiðslum við að ráða niðurlögum eldsins. Vísir/AFP Eldur kom upp í Trump turni í New York í kvöld. Einn var færður alvarlega slasaður á sjúkrahús samkvæmt slökkviliði borgarinnar en maðurinn lést af áverkum sínum. Eldurinn kom upp á 50. hæð í íbúðahluta turnsins en hann mun hafa verið staðbundinn á þeirri hæð. Vitni segja eldinn hafa stigmagnast á mjög skömmum tíma. Fjórir slökkviliðsmenn eru sagðir hafa orðið fyrir lítilvægum meiðslum við að ráða niðurlögum eldsins. Samkvæmt frétt ABC News segja slökkviliðsmenn að íbúðinn sem eldurinn kviknaði í hafi verið alelda þegar þeir komu á vettvang og fannst maðurinn þar inni. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tjáði sig um eldinn í tísti og sagði frá því að hann hefði verið slökktur. Hann hefði verið mjög staðbundinn, enda væri byggingin vel byggð, og þakkaði slökkviliðsmönnum og konum fyrir viðbrögðin.Video from the scene shows the moment fire broke out on the 50th floor of Trump Tower; at least one person seriously injured, FDNY says. https://t.co/sYR3Dw4wZ1 pic.twitter.com/khMYXDJcql— ABC News (@ABC) April 7, 2018 .@FDNY: "There are no members of the first family in residence today." pic.twitter.com/RcQVLe7Zu1— Fox News (@FoxNews) April 7, 2018 Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Eldur kom upp í Trump turni í New York í kvöld. Einn var færður alvarlega slasaður á sjúkrahús samkvæmt slökkviliði borgarinnar en maðurinn lést af áverkum sínum. Eldurinn kom upp á 50. hæð í íbúðahluta turnsins en hann mun hafa verið staðbundinn á þeirri hæð. Vitni segja eldinn hafa stigmagnast á mjög skömmum tíma. Fjórir slökkviliðsmenn eru sagðir hafa orðið fyrir lítilvægum meiðslum við að ráða niðurlögum eldsins. Samkvæmt frétt ABC News segja slökkviliðsmenn að íbúðinn sem eldurinn kviknaði í hafi verið alelda þegar þeir komu á vettvang og fannst maðurinn þar inni. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tjáði sig um eldinn í tísti og sagði frá því að hann hefði verið slökktur. Hann hefði verið mjög staðbundinn, enda væri byggingin vel byggð, og þakkaði slökkviliðsmönnum og konum fyrir viðbrögðin.Video from the scene shows the moment fire broke out on the 50th floor of Trump Tower; at least one person seriously injured, FDNY says. https://t.co/sYR3Dw4wZ1 pic.twitter.com/khMYXDJcql— ABC News (@ABC) April 7, 2018 .@FDNY: "There are no members of the first family in residence today." pic.twitter.com/RcQVLe7Zu1— Fox News (@FoxNews) April 7, 2018
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira