Fjórir slökkviliðsmenn eru sagðir hafa orðið fyrir lítilvægum meiðslum við að ráða niðurlögum eldsins.
Samkvæmt frétt ABC News segja slökkviliðsmenn að íbúðinn sem eldurinn kviknaði í hafi verið alelda þegar þeir komu á vettvang og fannst maðurinn þar inni.
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tjáði sig um eldinn í tísti og sagði frá því að hann hefði verið slökktur. Hann hefði verið mjög staðbundinn, enda væri byggingin vel byggð, og þakkaði slökkviliðsmönnum og konum fyrir viðbrögðin.
Video from the scene shows the moment fire broke out on the 50th floor of Trump Tower; at least one person seriously injured, FDNY says. https://t.co/sYR3Dw4wZ1 pic.twitter.com/khMYXDJcql
— ABC News (@ABC) April 7, 2018
.@FDNY: "There are no members of the first family in residence today." pic.twitter.com/RcQVLe7Zu1
— Fox News (@FoxNews) April 7, 2018