Trump talaði um að þurrka flösu af öxl Macron Kjartan Kjartansson skrifar 24. apríl 2018 15:49 Trump fylgdi eftir fullyrðingu sinni um að Macron væri með flösu með því að rífa í hönd hans eins og hans er háttur. Vísir/AFP Furðulegt atviki sem átti sér stað þegar Donald Trump Bandaríkjaforseti og Emmanuel Macron Frakklandsforseti ræddu við fréttamenn í Hvíta húsinu í dag hefur vakið mikla athygli. Trump þurrkaði þá það sem hann sagði að væri flasa af jakkafötum Macron með þeim orðum að „Við verðum að gera hann fullkominn“. Ólíkt mörgum öðrum leiðtogum hefðbundinna bandalagsríkja Bandaríkjanna hefur Macron virst ná að mynda gott samband við Trump. Bandaríkjaforseti var í miðju kafi að lofa þetta sérstaka samband þeirra þegar hann greip fram í fyrir sjálfum sér. „Við eigum mjög sérstakt samband. Reyndar skal ég ná þessari litlu flösu af,“ sagði forsetinn og þurrkaði af öxl Macron. „Við verðum að gera hann fullkominn. Hann er fullkominn,“ sagði Bandaríkjaforseti á meðan Macron stóð hjá hlæjandi. Macron er nú í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum þar sem hann reynir meðal annars að tala Trump ofan af því að rifta kjarnorkusamningi sem heimsveldin gerðu við stjórnvöld í Íran. Hann virðist eiga á brattann að sækja því Trump talaði um Íranssamninginn sem „geðveiki“ og „fáránlegan“ þegar þeir ræddu saman við fréttamenn.President Trump picked a piece of dandruff off of French President Macron during a joint press briefing: “We have to make him perfect,” Trump said. pic.twitter.com/tmqIz3D7tn— POLITICO (@politico) April 24, 2018 Samskipti Trump við leiðtoga annarra þjóða hafa áður vakið athygli. Þannig þótti nítján sekúndna langt handaband hans við Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, sérlega eftirminnilegt. Donald Trump Tengdar fréttir Hvetja Trump til að rifta ekki kjarnorkusamkomulaginu Trump hefur ítrekað hótað því að ef bandamenn Bandaríkjanna í Evrópu lagi ekki „hræðilega galla“ í samkomulaginu fyrir 12. maí muni hann beita viðskiptaþvingunum gegn Íran aftur. 23. apríl 2018 17:02 Íran gæti hætt þátttöku í banni við útbreiðslu kjarnavopna Íranskir ráðamenn vara við alvarlegum afleiðingum ef Trump Bandaríkjaforseti riftir kjarnorkusamningnum sem heimsveldin gerðu við Írani árið 2015. 24. apríl 2018 10:27 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Sjá meira
Furðulegt atviki sem átti sér stað þegar Donald Trump Bandaríkjaforseti og Emmanuel Macron Frakklandsforseti ræddu við fréttamenn í Hvíta húsinu í dag hefur vakið mikla athygli. Trump þurrkaði þá það sem hann sagði að væri flasa af jakkafötum Macron með þeim orðum að „Við verðum að gera hann fullkominn“. Ólíkt mörgum öðrum leiðtogum hefðbundinna bandalagsríkja Bandaríkjanna hefur Macron virst ná að mynda gott samband við Trump. Bandaríkjaforseti var í miðju kafi að lofa þetta sérstaka samband þeirra þegar hann greip fram í fyrir sjálfum sér. „Við eigum mjög sérstakt samband. Reyndar skal ég ná þessari litlu flösu af,“ sagði forsetinn og þurrkaði af öxl Macron. „Við verðum að gera hann fullkominn. Hann er fullkominn,“ sagði Bandaríkjaforseti á meðan Macron stóð hjá hlæjandi. Macron er nú í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum þar sem hann reynir meðal annars að tala Trump ofan af því að rifta kjarnorkusamningi sem heimsveldin gerðu við stjórnvöld í Íran. Hann virðist eiga á brattann að sækja því Trump talaði um Íranssamninginn sem „geðveiki“ og „fáránlegan“ þegar þeir ræddu saman við fréttamenn.President Trump picked a piece of dandruff off of French President Macron during a joint press briefing: “We have to make him perfect,” Trump said. pic.twitter.com/tmqIz3D7tn— POLITICO (@politico) April 24, 2018 Samskipti Trump við leiðtoga annarra þjóða hafa áður vakið athygli. Þannig þótti nítján sekúndna langt handaband hans við Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, sérlega eftirminnilegt.
Donald Trump Tengdar fréttir Hvetja Trump til að rifta ekki kjarnorkusamkomulaginu Trump hefur ítrekað hótað því að ef bandamenn Bandaríkjanna í Evrópu lagi ekki „hræðilega galla“ í samkomulaginu fyrir 12. maí muni hann beita viðskiptaþvingunum gegn Íran aftur. 23. apríl 2018 17:02 Íran gæti hætt þátttöku í banni við útbreiðslu kjarnavopna Íranskir ráðamenn vara við alvarlegum afleiðingum ef Trump Bandaríkjaforseti riftir kjarnorkusamningnum sem heimsveldin gerðu við Írani árið 2015. 24. apríl 2018 10:27 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Sjá meira
Hvetja Trump til að rifta ekki kjarnorkusamkomulaginu Trump hefur ítrekað hótað því að ef bandamenn Bandaríkjanna í Evrópu lagi ekki „hræðilega galla“ í samkomulaginu fyrir 12. maí muni hann beita viðskiptaþvingunum gegn Íran aftur. 23. apríl 2018 17:02
Íran gæti hætt þátttöku í banni við útbreiðslu kjarnavopna Íranskir ráðamenn vara við alvarlegum afleiðingum ef Trump Bandaríkjaforseti riftir kjarnorkusamningnum sem heimsveldin gerðu við Írani árið 2015. 24. apríl 2018 10:27