Hátíðarhöld í Ísrael í fjarveru erlendra sendiherra Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 13. maí 2018 22:59 Útspil forsetans virðist ekki stíga í takt við alþjóðasamfélagið því hátíðarhöldin fara fram í fjarveru flestra erlendra sendiherra. vísir/afp Í kvöld hófust hátíðarhöld í Ísrael sem Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra landsins, efndi til í tilefni af því að sendiráð Bandaríkjanna verður flutt frá Tel Aviv til Jerúsalem á morgun. Ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að færa sendiráðið hefur víða um heim verið gagnrýnd harðlega og er það álit margra að hún verði til þess að ógna friðarviðræðum Ísraels og Palestínu en báðar þjóðir gera tilkall til Jerúsalem. Útspil Donalds Trump virðist ekki stíga í takt við alþjóðasamfélagið því heimildir Reuters herma að hátíðarhöldin fari fram í fjarveru flestra erlendra sendiherra. Það sé tákn um andstöðu við stefnu Bandaríkjanna í Ísrael. Ákvörðun Donalds Trump að færa sendiráðið er liður í því að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael. Ivanka Trump, dóttir forsetans, og eiginmaður hennar Jared Kushner, verða viðstödd opnun sendiráðsins á morgun en þau komu til Ísrael í dag.„Trump, gerum Ísrael glæst á ný“Götur í Jerúsalem voru skreyttar í tilefni af flutningunum. Víða mátti sjá bandaríska fánann með áletruninni „Trump, gerum Ísrael glæst á ný“ og þá voru blómabeð meðfram götum í bandarísku fánalitunum. Netanyahu hvatti önnur ríki til að fara að fordæmi Bandaríkjastjórnar og flytja sín sendiráð til Jerúsalem. „Færið sendiráðin ykkar til Jerúsalem því það mun hraða friðarviðræðum vegna þess að þú getur ekki byggt frið á grunni lyga,“ segir forsætisráðherrann. Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, er aftur á móti nóg boðið og segir útspil Trumps vera „kjaftshögg aldarinnar“. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Verða viðstödd þegar sendiráðið verður flutt til Jerúsalem Sendiráð Bandaríkjanna verður flutt til Jerúsalem á morgun. 13. maí 2018 18:15 Bandaríkjamenn opna sendiráð í Jerúsalem strax í maí Mun fyrr verður af flutningi sendiráðsins en varaforseti Bandaríkjanna hafð gefið í skyn í opinberri heimsókn til Ísraels í janúar. 23. febrúar 2018 20:50 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Í kvöld hófust hátíðarhöld í Ísrael sem Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra landsins, efndi til í tilefni af því að sendiráð Bandaríkjanna verður flutt frá Tel Aviv til Jerúsalem á morgun. Ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að færa sendiráðið hefur víða um heim verið gagnrýnd harðlega og er það álit margra að hún verði til þess að ógna friðarviðræðum Ísraels og Palestínu en báðar þjóðir gera tilkall til Jerúsalem. Útspil Donalds Trump virðist ekki stíga í takt við alþjóðasamfélagið því heimildir Reuters herma að hátíðarhöldin fari fram í fjarveru flestra erlendra sendiherra. Það sé tákn um andstöðu við stefnu Bandaríkjanna í Ísrael. Ákvörðun Donalds Trump að færa sendiráðið er liður í því að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael. Ivanka Trump, dóttir forsetans, og eiginmaður hennar Jared Kushner, verða viðstödd opnun sendiráðsins á morgun en þau komu til Ísrael í dag.„Trump, gerum Ísrael glæst á ný“Götur í Jerúsalem voru skreyttar í tilefni af flutningunum. Víða mátti sjá bandaríska fánann með áletruninni „Trump, gerum Ísrael glæst á ný“ og þá voru blómabeð meðfram götum í bandarísku fánalitunum. Netanyahu hvatti önnur ríki til að fara að fordæmi Bandaríkjastjórnar og flytja sín sendiráð til Jerúsalem. „Færið sendiráðin ykkar til Jerúsalem því það mun hraða friðarviðræðum vegna þess að þú getur ekki byggt frið á grunni lyga,“ segir forsætisráðherrann. Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, er aftur á móti nóg boðið og segir útspil Trumps vera „kjaftshögg aldarinnar“.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Verða viðstödd þegar sendiráðið verður flutt til Jerúsalem Sendiráð Bandaríkjanna verður flutt til Jerúsalem á morgun. 13. maí 2018 18:15 Bandaríkjamenn opna sendiráð í Jerúsalem strax í maí Mun fyrr verður af flutningi sendiráðsins en varaforseti Bandaríkjanna hafð gefið í skyn í opinberri heimsókn til Ísraels í janúar. 23. febrúar 2018 20:50 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Verða viðstödd þegar sendiráðið verður flutt til Jerúsalem Sendiráð Bandaríkjanna verður flutt til Jerúsalem á morgun. 13. maí 2018 18:15
Bandaríkjamenn opna sendiráð í Jerúsalem strax í maí Mun fyrr verður af flutningi sendiráðsins en varaforseti Bandaríkjanna hafð gefið í skyn í opinberri heimsókn til Ísraels í janúar. 23. febrúar 2018 20:50
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila