Trump segir þingið ekki eiga að fara í frí ef ekki tekst að tryggja stjórninni fjármagn Birgir Olgeirsson skrifar 12. maí 2018 23:39 Donald Trump Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir bandaríska þingið verða að ná saman um fjármögnun á alríkisstjórninni þar í landi fyrir sumarfríið í ágúst næstkomandi. Náist ekki samningar um fjármögnunina segir forsetinn að þingmenn gætu þurft að vera í Washington þegar þeir ættu annars að vera í fríi. Trump sagði þetta í tísti sem hann birti fyrr í dag en þar sagðist hann einnig að á þessu fjárlagafrumvapi ætti að vera fjárveiting í að reisa múr á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Forsetinn hótaði því í síðasta mánuði að stöðva alríkisstjórnina ef að þingið veitti ekki fé í byggingu múrsins. Hann kvartaði einnig yfir því í dag að bandaríska þingið hefði ekki staðfest hundruð útnefninga hans í embætti í hans stjórn. Hann sakaði Demókrata um að tefja málið málið.The Senate should get funding done before the August break, or NOT GO HOME. Wall and Border Security should be included. Also waiting for approval of almost 300 nominations, worst in history. Democrats are doing everything possible to obstruct, all they know how to do. STAY!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 12, 2018 Donald Trump Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir bandaríska þingið verða að ná saman um fjármögnun á alríkisstjórninni þar í landi fyrir sumarfríið í ágúst næstkomandi. Náist ekki samningar um fjármögnunina segir forsetinn að þingmenn gætu þurft að vera í Washington þegar þeir ættu annars að vera í fríi. Trump sagði þetta í tísti sem hann birti fyrr í dag en þar sagðist hann einnig að á þessu fjárlagafrumvapi ætti að vera fjárveiting í að reisa múr á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Forsetinn hótaði því í síðasta mánuði að stöðva alríkisstjórnina ef að þingið veitti ekki fé í byggingu múrsins. Hann kvartaði einnig yfir því í dag að bandaríska þingið hefði ekki staðfest hundruð útnefninga hans í embætti í hans stjórn. Hann sakaði Demókrata um að tefja málið málið.The Senate should get funding done before the August break, or NOT GO HOME. Wall and Border Security should be included. Also waiting for approval of almost 300 nominations, worst in history. Democrats are doing everything possible to obstruct, all they know how to do. STAY!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 12, 2018
Donald Trump Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira