44 nýjar íbúðir byggðar á Selfossi fyrir fólk á leigumarkaði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. maí 2018 15:50 Frá undirritun samningsins í Tryggvaskála í dag. Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri í Árborg handsalar hér samninginn við þau Gylfa Arnbjörnsson, forseta ASÍ og Elínu Björgu Jónsdóttur, formann BSRB. Fyrir aftan eru hluti af bæjarfulltrúum í Árborg og formaður Foss sem er Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi. Mynd/magnús hlynur hreiðarsson Fulltrúar Sveitarfélagsins Árborgar og ASÍ og BSRB skrifuðu í dag undir samning um byggingu 44 nýrra íbúða á Selfossi. Kostnaðurinn er um 1,3 milljarður króna. Um er að ræða leiguíbúðir á vegum Bjargs íbúðafélags sem er í eigu verkalýðsfélaganna. Verkefnið verður unnið í samræmi við áherslur Bjargs og Sveitarfélagsins Árborgar í húsnæðismálum. Nýju íbúðirnar verða byggðar í landi sem er nú í deiliskipulagsferli í Björk á Selfossi. Íbúðirnar verða alls 44. Á árinu 2018 verður veitt vilyrði fyrir lóðum fyrir 28 íbúðir og árið 2020 verður úthlutað lóðum fyrir 16 íbúðir. Bjarg íbúðarfélag sem BSRB og ASÍ eiga starfar samkvæmt kerfi að danskri fyrirmynd og er því ætlað að verða hagstæður og öruggur valkostur fyrir fólk á leigumarkaði. Íbúðafélagið er sjálfseignarstofnun sem starfar samkvæmt lögum um almennar íbúðir og er rekið án hagnaðarmarkmiða. Skilyrði er að íbúðirnar verði leigðar út til fólks með lágar- og meðaltekjur líkt og á að gera á Selfossi. Húsnæðismál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Fulltrúar Sveitarfélagsins Árborgar og ASÍ og BSRB skrifuðu í dag undir samning um byggingu 44 nýrra íbúða á Selfossi. Kostnaðurinn er um 1,3 milljarður króna. Um er að ræða leiguíbúðir á vegum Bjargs íbúðafélags sem er í eigu verkalýðsfélaganna. Verkefnið verður unnið í samræmi við áherslur Bjargs og Sveitarfélagsins Árborgar í húsnæðismálum. Nýju íbúðirnar verða byggðar í landi sem er nú í deiliskipulagsferli í Björk á Selfossi. Íbúðirnar verða alls 44. Á árinu 2018 verður veitt vilyrði fyrir lóðum fyrir 28 íbúðir og árið 2020 verður úthlutað lóðum fyrir 16 íbúðir. Bjarg íbúðarfélag sem BSRB og ASÍ eiga starfar samkvæmt kerfi að danskri fyrirmynd og er því ætlað að verða hagstæður og öruggur valkostur fyrir fólk á leigumarkaði. Íbúðafélagið er sjálfseignarstofnun sem starfar samkvæmt lögum um almennar íbúðir og er rekið án hagnaðarmarkmiða. Skilyrði er að íbúðirnar verði leigðar út til fólks með lágar- og meðaltekjur líkt og á að gera á Selfossi.
Húsnæðismál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira