Segir lögmann Trump vera svín Samúel Karl Ólason skrifar 7. júní 2018 14:42 Michael Avenatti, lögmaður klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels. Vísir/AP Michael Avenatti, lögmaður klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels, sem heitir réttu nafni Stephanie Cliffords segir Rudy Guiliani, lögmann Donald Trump forseta, vera „algjört svín“ og kvenhatara eftir að Guiliani gerði lítið úr Stormy Daniels og þá sérstaklega trúverðugleika hennar vegna starfa hennar í klámiðnaðinum. „Fyrirgefið mér en ég ber ekki virðingu fyrir klámstjörnu á sama veg og ég ber virðingu fyrir vinnandi konu eða góða konu eða konu…sem selur ekki líkama sinn í kynferðislegum tilgangi,“ sagði Guiliani í gær á ráðstefnu í Ísrael. „Ég meina, hún hefur engan orðstír. Ef þú selur líkama þinn fyrir peninga, hefur þú engan orðstír. Ég er kannski gamaldags, ég veit það ekki.“ Avenatti svaraði Guiliani á CNN í gærkvöldi.„Giuliani er algjört svín fyrir að tala svona. Hann er í rauninni að segja að konur í klámiðnaðinum hafi engan orðstír og eigi ekki rétt á virðingu. Ég vona svo sannarlega að við séum ekki að nálgast stað þar sem Rudy Giuliani fari að stjórna því hvaða kona eigi skilið virðingu og hver ekki. Þessi ummæli hans eru svínsleg, sérstaklega á þessum tímum og forsetinn ætti að reka hann hið snarasta,“ sagði Avenatti. Avenatti tjáði sig einnig um Guiliani og Trump á Twitter þar sem hann sagði meðal annars að Trump hefði ekki verið siðferðislega á móti Stormy Daniels, og öðrum konum, árið 2006 og síðan.“Mr. Giuliani is an absolute pig for making those comments.” Stormy Daniels’ attorney Michael Avenatti says Rudy Giuliani's derogatory remarks about his client today were “piggish… disgusting and an outrage” https://t.co/PNCqCkGtqGhttps://t.co/LAgY9SjRD0 — Anderson Cooper 360° (@AC360) June 7, 2018Mr. Giuliani is a misogynist. His most recent comments regarding my client, who passed a lie detector test and who the American people believe, are disgusting and a disgrace. His client Mr. Trump didn’t seem to have any “moral” issues with her and others back in 2006 and beyond. — Michael Avenatti (@MichaelAvenatti) June 6, 2018My client @StormyDaniels should be celebrated for her courage, strength and intelligence. She is one of the most credible people I have ever met regardless of gender. Period. I would be put her character up against Mr. Giuliani’s any day of the week. #Basta — Michael Avenatti (@MichaelAvenatti) June 7, 2018If any atty for any Fortune 500 co. made the public comments that Giuliani did yesterday (which he affirmed this morning), they would be immediately fired. Giuliani must be fired by Mr. Trump NOW. Otherwise, it sends a message to the world that the comments are acceptable. #BASTA — Michael Avenatti (@MichaelAvenatti) June 7, 2018 Stormy Daniels heldur því fram að hún hafi sængað hjá Trump árið 2006, skömmu eftir að eiginkona hans Melania Trump fæddi Baron Trump, son þeirra. Trump þvertekur fyrir að það sé rétt en hann og starfsmenn hans hafa hins vegar viðurkennt að hafa greitt Daniels 130 þúsund dali skömmu fyrir forsetakosningarnar 2016. Þeir segja það þó ekkert koma ásökunum Daniels við. Trump og Daniels hafa höfðað ýmis mál gegn hvoru öðru. Trump hefur sakað Daniels um að brjóta gegn þagnarsamkomulagi og hún hefur sakað hann um meiðyrði. Donald Trump Tengdar fréttir Trump endurgreiddi lögmanninum þagnargreiðsluna Rudy Giuliani segir að Donald Trump hafi endurgreitt lögmanni sínum, Michel Cohen, þá 130 þúsund dali sem varið var til að þagga niður í klámmyndaleikkonunni Stormy Daniels. 3. maí 2018 06:55 Koma umdeildustu konu Bandaríkjanna til varnar Háðfuglarnir og stjórnendur helstu spjallþátta Bandaríkjanna komu Michelle Wolf til varnar í gær. 1. maí 2018 18:28 Útilokar ekki að lögmaður Trump hafi einnig greitt öðrum konum fyrir þögn Rudy Guiliani, einn af lögmönnum Donald Trump, útilokaði ekki að Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Bandaríkjaforseta, hafi greitt öðrum konum fyrir þögn vegna athæfis Trump, á sama hátt og Stormy Daniels fékk greiðslu. 6. maí 2018 20:48 Stefnir Trump fyrir meiðyrði Klámleikkonan Stormy Daniels, hefur stefnt Donald Trump fyrir tíst um skissu. 30. apríl 2018 19:28 Giuliani kastar olíu á eldinn Beintengir greiðslu Michael Cohen til Stormy Daniels við forsetakosningarnar 2016. 3. maí 2018 20:00 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Fleiri fréttir Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Sjá meira
Michael Avenatti, lögmaður klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels, sem heitir réttu nafni Stephanie Cliffords segir Rudy Guiliani, lögmann Donald Trump forseta, vera „algjört svín“ og kvenhatara eftir að Guiliani gerði lítið úr Stormy Daniels og þá sérstaklega trúverðugleika hennar vegna starfa hennar í klámiðnaðinum. „Fyrirgefið mér en ég ber ekki virðingu fyrir klámstjörnu á sama veg og ég ber virðingu fyrir vinnandi konu eða góða konu eða konu…sem selur ekki líkama sinn í kynferðislegum tilgangi,“ sagði Guiliani í gær á ráðstefnu í Ísrael. „Ég meina, hún hefur engan orðstír. Ef þú selur líkama þinn fyrir peninga, hefur þú engan orðstír. Ég er kannski gamaldags, ég veit það ekki.“ Avenatti svaraði Guiliani á CNN í gærkvöldi.„Giuliani er algjört svín fyrir að tala svona. Hann er í rauninni að segja að konur í klámiðnaðinum hafi engan orðstír og eigi ekki rétt á virðingu. Ég vona svo sannarlega að við séum ekki að nálgast stað þar sem Rudy Giuliani fari að stjórna því hvaða kona eigi skilið virðingu og hver ekki. Þessi ummæli hans eru svínsleg, sérstaklega á þessum tímum og forsetinn ætti að reka hann hið snarasta,“ sagði Avenatti. Avenatti tjáði sig einnig um Guiliani og Trump á Twitter þar sem hann sagði meðal annars að Trump hefði ekki verið siðferðislega á móti Stormy Daniels, og öðrum konum, árið 2006 og síðan.“Mr. Giuliani is an absolute pig for making those comments.” Stormy Daniels’ attorney Michael Avenatti says Rudy Giuliani's derogatory remarks about his client today were “piggish… disgusting and an outrage” https://t.co/PNCqCkGtqGhttps://t.co/LAgY9SjRD0 — Anderson Cooper 360° (@AC360) June 7, 2018Mr. Giuliani is a misogynist. His most recent comments regarding my client, who passed a lie detector test and who the American people believe, are disgusting and a disgrace. His client Mr. Trump didn’t seem to have any “moral” issues with her and others back in 2006 and beyond. — Michael Avenatti (@MichaelAvenatti) June 6, 2018My client @StormyDaniels should be celebrated for her courage, strength and intelligence. She is one of the most credible people I have ever met regardless of gender. Period. I would be put her character up against Mr. Giuliani’s any day of the week. #Basta — Michael Avenatti (@MichaelAvenatti) June 7, 2018If any atty for any Fortune 500 co. made the public comments that Giuliani did yesterday (which he affirmed this morning), they would be immediately fired. Giuliani must be fired by Mr. Trump NOW. Otherwise, it sends a message to the world that the comments are acceptable. #BASTA — Michael Avenatti (@MichaelAvenatti) June 7, 2018 Stormy Daniels heldur því fram að hún hafi sængað hjá Trump árið 2006, skömmu eftir að eiginkona hans Melania Trump fæddi Baron Trump, son þeirra. Trump þvertekur fyrir að það sé rétt en hann og starfsmenn hans hafa hins vegar viðurkennt að hafa greitt Daniels 130 þúsund dali skömmu fyrir forsetakosningarnar 2016. Þeir segja það þó ekkert koma ásökunum Daniels við. Trump og Daniels hafa höfðað ýmis mál gegn hvoru öðru. Trump hefur sakað Daniels um að brjóta gegn þagnarsamkomulagi og hún hefur sakað hann um meiðyrði.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump endurgreiddi lögmanninum þagnargreiðsluna Rudy Giuliani segir að Donald Trump hafi endurgreitt lögmanni sínum, Michel Cohen, þá 130 þúsund dali sem varið var til að þagga niður í klámmyndaleikkonunni Stormy Daniels. 3. maí 2018 06:55 Koma umdeildustu konu Bandaríkjanna til varnar Háðfuglarnir og stjórnendur helstu spjallþátta Bandaríkjanna komu Michelle Wolf til varnar í gær. 1. maí 2018 18:28 Útilokar ekki að lögmaður Trump hafi einnig greitt öðrum konum fyrir þögn Rudy Guiliani, einn af lögmönnum Donald Trump, útilokaði ekki að Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Bandaríkjaforseta, hafi greitt öðrum konum fyrir þögn vegna athæfis Trump, á sama hátt og Stormy Daniels fékk greiðslu. 6. maí 2018 20:48 Stefnir Trump fyrir meiðyrði Klámleikkonan Stormy Daniels, hefur stefnt Donald Trump fyrir tíst um skissu. 30. apríl 2018 19:28 Giuliani kastar olíu á eldinn Beintengir greiðslu Michael Cohen til Stormy Daniels við forsetakosningarnar 2016. 3. maí 2018 20:00 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Fleiri fréttir Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Sjá meira
Trump endurgreiddi lögmanninum þagnargreiðsluna Rudy Giuliani segir að Donald Trump hafi endurgreitt lögmanni sínum, Michel Cohen, þá 130 þúsund dali sem varið var til að þagga niður í klámmyndaleikkonunni Stormy Daniels. 3. maí 2018 06:55
Koma umdeildustu konu Bandaríkjanna til varnar Háðfuglarnir og stjórnendur helstu spjallþátta Bandaríkjanna komu Michelle Wolf til varnar í gær. 1. maí 2018 18:28
Útilokar ekki að lögmaður Trump hafi einnig greitt öðrum konum fyrir þögn Rudy Guiliani, einn af lögmönnum Donald Trump, útilokaði ekki að Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Bandaríkjaforseta, hafi greitt öðrum konum fyrir þögn vegna athæfis Trump, á sama hátt og Stormy Daniels fékk greiðslu. 6. maí 2018 20:48
Stefnir Trump fyrir meiðyrði Klámleikkonan Stormy Daniels, hefur stefnt Donald Trump fyrir tíst um skissu. 30. apríl 2018 19:28
Giuliani kastar olíu á eldinn Beintengir greiðslu Michael Cohen til Stormy Daniels við forsetakosningarnar 2016. 3. maí 2018 20:00