Starfsmaður Hvíta hússins sem hæddist að veikindum þingmanns látinn fara Kjartan Kjartansson skrifar 6. júní 2018 08:29 McCain er orðinn 81 árs gamall. Hann var skorinn upp vegna heilaæxlis í fyrra. Vísir/AFP Aðstoðarkona á samskiptasviði Hvíta hússins sem hafði alvarleg veikindi þingmanns í flimtingum í síðasta mánuði er hætt störfum þar. Ástæðan er talin vera innanhússdeilur frekar en óheppileg ummæli hennar um þingmanninn. Kelly Sadler vakti mikla athygli þegar hún gerði lítið úr andstöðu Johns McCain, öldungadeildarþingmanns repúblikana, við tilnefningu Donalds Trump forseta á nýjum forstjóra leyniþjónustunnar CIA með þeim orðum að McCain væri „hvort sem er að deyja“. McCain hefur verið í meðferð vegna illkynja æxlis í heila um margra mánaða skeið. Hvíta húsið hafnaði því hins vegar að reka Sadler eða að biðjast afsökunar á orðum hennar. Sjálf bað hún dóttur McCain afsökunar í símtali en aldrei opinberlega eins og hún hafði krafist. Fréttir af orðum Sadler, sem féllu á lokuðum fundi starfsmanna Hvíta hússins, leiddu til herferðar gegn lekum í innsta hring Trump forseta.New York Times hefur eftir heimildarmönnum sínum að orð Sadler um McCain hafi ekki verið ástæða þess að hún var látin fara heldur illdeilur hennar við aðra starfsmenn. Sadler er meðal annars sögð hafa sakað samstarfskonu sína um að leka reglulega upplýsingum í fjölmiðla. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Heitir því að finna uppljóstrarana í Hvíta húsinu Trump greindi frá þessum fyrirætlunum sínum á Twitter í kvöld. 14. maí 2018 23:54 Starfsmaður Hvíta hússins gerði grín að dauðvona þingmanni John McCain hefur sætt harðri gagnrýni flokkssystkina sinna vegna þess að hann er andsnúinn tilnefningu Trump forseta til forstjóra CIA. 11. maí 2018 10:40 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Aðstoðarkona á samskiptasviði Hvíta hússins sem hafði alvarleg veikindi þingmanns í flimtingum í síðasta mánuði er hætt störfum þar. Ástæðan er talin vera innanhússdeilur frekar en óheppileg ummæli hennar um þingmanninn. Kelly Sadler vakti mikla athygli þegar hún gerði lítið úr andstöðu Johns McCain, öldungadeildarþingmanns repúblikana, við tilnefningu Donalds Trump forseta á nýjum forstjóra leyniþjónustunnar CIA með þeim orðum að McCain væri „hvort sem er að deyja“. McCain hefur verið í meðferð vegna illkynja æxlis í heila um margra mánaða skeið. Hvíta húsið hafnaði því hins vegar að reka Sadler eða að biðjast afsökunar á orðum hennar. Sjálf bað hún dóttur McCain afsökunar í símtali en aldrei opinberlega eins og hún hafði krafist. Fréttir af orðum Sadler, sem féllu á lokuðum fundi starfsmanna Hvíta hússins, leiddu til herferðar gegn lekum í innsta hring Trump forseta.New York Times hefur eftir heimildarmönnum sínum að orð Sadler um McCain hafi ekki verið ástæða þess að hún var látin fara heldur illdeilur hennar við aðra starfsmenn. Sadler er meðal annars sögð hafa sakað samstarfskonu sína um að leka reglulega upplýsingum í fjölmiðla.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Heitir því að finna uppljóstrarana í Hvíta húsinu Trump greindi frá þessum fyrirætlunum sínum á Twitter í kvöld. 14. maí 2018 23:54 Starfsmaður Hvíta hússins gerði grín að dauðvona þingmanni John McCain hefur sætt harðri gagnrýni flokkssystkina sinna vegna þess að hann er andsnúinn tilnefningu Trump forseta til forstjóra CIA. 11. maí 2018 10:40 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Heitir því að finna uppljóstrarana í Hvíta húsinu Trump greindi frá þessum fyrirætlunum sínum á Twitter í kvöld. 14. maí 2018 23:54
Starfsmaður Hvíta hússins gerði grín að dauðvona þingmanni John McCain hefur sætt harðri gagnrýni flokkssystkina sinna vegna þess að hann er andsnúinn tilnefningu Trump forseta til forstjóra CIA. 11. maí 2018 10:40