Býst við fjölda gesta á fyrsta dúkkuvændishús Rússlands Samúel Karl Ólason skrifar 10. júní 2018 11:42 Vændishús sem þessi hafa verið opnuð víða um Evrópu á undanförnum árum en þau státa af latexdúkkum í raunstærð sem gestir geta leigt. Dmitry Alexandrov, eigandi fyrsta dúkkuvændishúss Rússlands, býst við fjölda gesta á meðan Heimsmeistaramótið í fótbolta stendur yfir. Lumidolls Sex Hotel í Moskvu er auglýst sem fyrsta löglega vændishús Rússlands og þar kostar klukkustund með dúkku fimm þúsund rúblur sem samsvarar rúmum átta þúsund krónum. Vændishús sem þessi hafa verið opnuð víða um Evrópu á undanförnum árum en þau státa af latexdúkkum í raunstærð sem gestir geta leigt.Sjá einnig: Kynlífsdúkkuhús opnar í Árósum Dmitry, sem opnaði dúkkuhúsið í maí, segist geta boðið gestum upp á að setja dúkkurnar í landsliðsbúninga liða sem keppa á mótinu. Hann segir það skemmtilega tilviljun að hann hafi opnað svo skömmu fyrir mótið og líklega muni um helmingur gesta Rússlands koma án betri helminga sinna. Hefðbundnar vændiskonur munu ekki vera áberandi í Rússlandi á meðan á mótinu stendur, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Vændiskonur segja lögregluna hafa varað þær sérstaklega við því að stunda vændi í þeim borgum þar sem leikir eru spilaðir. Aðgerðarsinnar segja það ekki í fyrsta sinn sem lögreglan grípur til róttækra aðgerða þegar mikið er um að vera í Rússlandi. Vændiskonur hafi til dæmis verið gert að greiða háar sektir eða fangelsaðar á meðan að Ólympíuleikarnir í Sochi stóðu yfir árið 2014. Eigendur nektarstaða eru með svipaðar væntingar og Dmitry og búast við miklum viðskiptum í sumar.VIDEO: Dmitry Alexandrov opened the first Russian franchise of the Spanish Lumidolls Sex Hotel in May pic.twitter.com/Y43h7NXNxV— AFP news agency (@AFP) June 10, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira
Dmitry Alexandrov, eigandi fyrsta dúkkuvændishúss Rússlands, býst við fjölda gesta á meðan Heimsmeistaramótið í fótbolta stendur yfir. Lumidolls Sex Hotel í Moskvu er auglýst sem fyrsta löglega vændishús Rússlands og þar kostar klukkustund með dúkku fimm þúsund rúblur sem samsvarar rúmum átta þúsund krónum. Vændishús sem þessi hafa verið opnuð víða um Evrópu á undanförnum árum en þau státa af latexdúkkum í raunstærð sem gestir geta leigt.Sjá einnig: Kynlífsdúkkuhús opnar í Árósum Dmitry, sem opnaði dúkkuhúsið í maí, segist geta boðið gestum upp á að setja dúkkurnar í landsliðsbúninga liða sem keppa á mótinu. Hann segir það skemmtilega tilviljun að hann hafi opnað svo skömmu fyrir mótið og líklega muni um helmingur gesta Rússlands koma án betri helminga sinna. Hefðbundnar vændiskonur munu ekki vera áberandi í Rússlandi á meðan á mótinu stendur, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Vændiskonur segja lögregluna hafa varað þær sérstaklega við því að stunda vændi í þeim borgum þar sem leikir eru spilaðir. Aðgerðarsinnar segja það ekki í fyrsta sinn sem lögreglan grípur til róttækra aðgerða þegar mikið er um að vera í Rússlandi. Vændiskonur hafi til dæmis verið gert að greiða háar sektir eða fangelsaðar á meðan að Ólympíuleikarnir í Sochi stóðu yfir árið 2014. Eigendur nektarstaða eru með svipaðar væntingar og Dmitry og búast við miklum viðskiptum í sumar.VIDEO: Dmitry Alexandrov opened the first Russian franchise of the Spanish Lumidolls Sex Hotel in May pic.twitter.com/Y43h7NXNxV— AFP news agency (@AFP) June 10, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira