Eva Longoria eignast sitt fyrsta barn Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júní 2018 16:40 Eva Longoria í maí síðastliðnum. Vísir/Getty Bandaríska leikkonan Eva Longoria og eiginmaður hennar, José Bastón, eignuðust son í gær, 19. júní. Drengurinn, fyrsta barn móður sinnar, hefur hlotið nafnið Santiago Enrique Bastón.Sjá einnig: Hin 42 ára Eva Longoria ólétt af sínu fyrsta barni Fyrstu myndir af syninum voru birtar í tímaritinu HOLA! USA í dag og heilsast bæði móður og barni vel. Longoria, sem er 43 ára, og Bastón, 49 ára, giftu sig fyrir tveimur árum í Mexíkó. Ljóst er að hinir nýbökuðu foreldrar eru í eldri kantinum en hann á fyrir þrjú börn úr fyrra hjónabandi. Haft var eftir Longoria í viðtali við HOLA! að samband hennar við stjúpbörnin væri afar gott og sagðist hún líta á þau sem sín eigin börn.Baby boy Bastón has arrived! “We are so grateful for this beautiful blessing,” proud parents #EvaLongoria and #JoséBastón told #HOLAUSA.All the details and first photo of their baby:https://t.co/MWEbmzSHZO#ItsABoy #Congrats pic.twitter.com/A9aNqZXACD— HOLA! USA (@USAHOLA) June 20, 2018 Börn og uppeldi Tengdar fréttir Kvennagöngur í Bandaríkjunum: Natalie Portman var þrettán ára þolandi „kynferðislegrar hryðjuverkastarfsemi“ Portman var einn ræðumanna í hinni svokölluðu Kvennagöngu (e. Women‘s March) í Los Angeles í Kaliforníu í gær. Um er að ræða annað árið í röð sem göngurnar eru haldnar víðsvegar um Bandaríkin til að vekja athygli á málefnum kvenna, hinsegin fólks og annarra minnihlutahópa. 21. janúar 2018 10:45 Eiga von á sínu fyrsta barni Eva Longoria á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum José Antonio "Pepe" Bastón. 21. desember 2017 20:00 Hin 42 ára Eva Longoria ólétt af sínu fyrsta barni Leikkonan Eva Longoria er ólétt og gengur hún með dreng. 20. desember 2017 13:30 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira
Bandaríska leikkonan Eva Longoria og eiginmaður hennar, José Bastón, eignuðust son í gær, 19. júní. Drengurinn, fyrsta barn móður sinnar, hefur hlotið nafnið Santiago Enrique Bastón.Sjá einnig: Hin 42 ára Eva Longoria ólétt af sínu fyrsta barni Fyrstu myndir af syninum voru birtar í tímaritinu HOLA! USA í dag og heilsast bæði móður og barni vel. Longoria, sem er 43 ára, og Bastón, 49 ára, giftu sig fyrir tveimur árum í Mexíkó. Ljóst er að hinir nýbökuðu foreldrar eru í eldri kantinum en hann á fyrir þrjú börn úr fyrra hjónabandi. Haft var eftir Longoria í viðtali við HOLA! að samband hennar við stjúpbörnin væri afar gott og sagðist hún líta á þau sem sín eigin börn.Baby boy Bastón has arrived! “We are so grateful for this beautiful blessing,” proud parents #EvaLongoria and #JoséBastón told #HOLAUSA.All the details and first photo of their baby:https://t.co/MWEbmzSHZO#ItsABoy #Congrats pic.twitter.com/A9aNqZXACD— HOLA! USA (@USAHOLA) June 20, 2018
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Kvennagöngur í Bandaríkjunum: Natalie Portman var þrettán ára þolandi „kynferðislegrar hryðjuverkastarfsemi“ Portman var einn ræðumanna í hinni svokölluðu Kvennagöngu (e. Women‘s March) í Los Angeles í Kaliforníu í gær. Um er að ræða annað árið í röð sem göngurnar eru haldnar víðsvegar um Bandaríkin til að vekja athygli á málefnum kvenna, hinsegin fólks og annarra minnihlutahópa. 21. janúar 2018 10:45 Eiga von á sínu fyrsta barni Eva Longoria á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum José Antonio "Pepe" Bastón. 21. desember 2017 20:00 Hin 42 ára Eva Longoria ólétt af sínu fyrsta barni Leikkonan Eva Longoria er ólétt og gengur hún með dreng. 20. desember 2017 13:30 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira
Kvennagöngur í Bandaríkjunum: Natalie Portman var þrettán ára þolandi „kynferðislegrar hryðjuverkastarfsemi“ Portman var einn ræðumanna í hinni svokölluðu Kvennagöngu (e. Women‘s March) í Los Angeles í Kaliforníu í gær. Um er að ræða annað árið í röð sem göngurnar eru haldnar víðsvegar um Bandaríkin til að vekja athygli á málefnum kvenna, hinsegin fólks og annarra minnihlutahópa. 21. janúar 2018 10:45
Eiga von á sínu fyrsta barni Eva Longoria á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum José Antonio "Pepe" Bastón. 21. desember 2017 20:00
Hin 42 ára Eva Longoria ólétt af sínu fyrsta barni Leikkonan Eva Longoria er ólétt og gengur hún með dreng. 20. desember 2017 13:30