Sjá einnig: Hin 42 ára Eva Longoria ólétt af sínu fyrsta barni
Fyrstu myndir af syninum voru birtar í tímaritinu HOLA! USA í dag og heilsast bæði móður og barni vel.
Longoria, sem er 43 ára, og Bastón, 49 ára, giftu sig fyrir tveimur árum í Mexíkó. Ljóst er að hinir nýbökuðu foreldrar eru í eldri kantinum en hann á fyrir þrjú börn úr fyrra hjónabandi.
Haft var eftir Longoria í viðtali við HOLA! að samband hennar við stjúpbörnin væri afar gott og sagðist hún líta á þau sem sín eigin börn.
Baby boy Bastón has arrived!
— HOLA! USA (@USAHOLA) June 20, 2018
“We are so grateful for this beautiful blessing,” proud parents #EvaLongoria and #JoséBastón told #HOLAUSA.
All the details and first photo of their baby:https://t.co/MWEbmzSHZO#ItsABoy #Congrats pic.twitter.com/A9aNqZXACD