Flugdólgur bundinn niður í flugi WOW Air Bergþór Másson skrifar 8. júlí 2018 16:30 WOW Air þota. Vilhelm Gunnarsson Gaui M. Þorsteinsson, farþegi flugs WOW Air frá Alicante til Keflavíkur á föstudaginn síðastliðinn, lenti í átökum við flugdólg í fluginu og neyddist til þess að binda hann niður ásamt þremur öðrum mönnum. Gaui greinir frá þessu á Facebook síðu sinni. Flugdólgurinn var undir áhrifum áfengis, sem hann hafði ekki keypt í flugvélinni, heldur í fríhöfn Alicante. Farþegar vélarinnar og börn voru skelkuð og þess vegna ákvað Gaui að grípa inn í. Gaui tognaði á þumalputta við meðhöndlun flugdólgsins sem var að hans sögn „hraustur og þrjóskur.“ „Hann hataði mig allt flugið, hrækti, sparkaði, reyndi að bíta.“Gaui, maðurinn sem aðstoðaði starfsfólk WOW Air í þessum aðstæðum.Gaui M. ÞorsteinssonFlugupplifunina segir Gaui hafa verið áhugaverða, erfiða og að hún hafi reynt á þolinmæði hans. Það stóð til að stoppa í Írlandi til að hleypa flugdólginum út en „sem betur fer tókst okkur að halda aðstæðum öruggum og forðast að þurfa að lenda á Írlandi með tilheyrandi kostnaði og fyrirhöfn svo ekki sé minnst á að hafa bjargað manngreyinu að þurfa að lenda í tilheyrandi kostnaði og veseni þar“ segir Gaui á Facebook síðu sinni. Flugfreyjur vélarinnar stóðu sig eins og hetjur og gerðu allt hárrétt í þessum aðstæðum segir Gaui. Ekki náðist í WOW Air við gerð fréttarinnar. Hér má sjá Facebook færslur Gaua um málið. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Hlutdeild íslensku flugfélaganna óbreytt Icelandair og WOW Air standa saman fyrir 77% allra áætlunarferða til og frá Keflavíkurflugvelli. 7. júlí 2018 14:40 WOW biðst afsökunar á 27 tíma seinkun Farþegar á leið til Íslands með WOW air þurftu að hírast á alþjóðaflugvellinum í Cincinati í 27 klukkustundir í upphafi vikurnnar. 20. júní 2018 08:46 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Gaui M. Þorsteinsson, farþegi flugs WOW Air frá Alicante til Keflavíkur á föstudaginn síðastliðinn, lenti í átökum við flugdólg í fluginu og neyddist til þess að binda hann niður ásamt þremur öðrum mönnum. Gaui greinir frá þessu á Facebook síðu sinni. Flugdólgurinn var undir áhrifum áfengis, sem hann hafði ekki keypt í flugvélinni, heldur í fríhöfn Alicante. Farþegar vélarinnar og börn voru skelkuð og þess vegna ákvað Gaui að grípa inn í. Gaui tognaði á þumalputta við meðhöndlun flugdólgsins sem var að hans sögn „hraustur og þrjóskur.“ „Hann hataði mig allt flugið, hrækti, sparkaði, reyndi að bíta.“Gaui, maðurinn sem aðstoðaði starfsfólk WOW Air í þessum aðstæðum.Gaui M. ÞorsteinssonFlugupplifunina segir Gaui hafa verið áhugaverða, erfiða og að hún hafi reynt á þolinmæði hans. Það stóð til að stoppa í Írlandi til að hleypa flugdólginum út en „sem betur fer tókst okkur að halda aðstæðum öruggum og forðast að þurfa að lenda á Írlandi með tilheyrandi kostnaði og fyrirhöfn svo ekki sé minnst á að hafa bjargað manngreyinu að þurfa að lenda í tilheyrandi kostnaði og veseni þar“ segir Gaui á Facebook síðu sinni. Flugfreyjur vélarinnar stóðu sig eins og hetjur og gerðu allt hárrétt í þessum aðstæðum segir Gaui. Ekki náðist í WOW Air við gerð fréttarinnar. Hér má sjá Facebook færslur Gaua um málið.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Hlutdeild íslensku flugfélaganna óbreytt Icelandair og WOW Air standa saman fyrir 77% allra áætlunarferða til og frá Keflavíkurflugvelli. 7. júlí 2018 14:40 WOW biðst afsökunar á 27 tíma seinkun Farþegar á leið til Íslands með WOW air þurftu að hírast á alþjóðaflugvellinum í Cincinati í 27 klukkustundir í upphafi vikurnnar. 20. júní 2018 08:46 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Hlutdeild íslensku flugfélaganna óbreytt Icelandair og WOW Air standa saman fyrir 77% allra áætlunarferða til og frá Keflavíkurflugvelli. 7. júlí 2018 14:40
WOW biðst afsökunar á 27 tíma seinkun Farþegar á leið til Íslands með WOW air þurftu að hírast á alþjóðaflugvellinum í Cincinati í 27 klukkustundir í upphafi vikurnnar. 20. júní 2018 08:46