Innlent

24 vilja verða sveitarstjóri í Bláskógabyggð

Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar
Á Gullna hringnum í Bláskógabyggð eru þrír fjölsóttustu ferðamannastaðir landsins; Gullfoss og Geysir og Þingvellir.
Á Gullna hringnum í Bláskógabyggð eru þrír fjölsóttustu ferðamannastaðir landsins; Gullfoss og Geysir og Þingvellir. vísir/einar
Ásta Stefánsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborga, Kristófer A. Tómason, sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps, Anna Gréta Ólafsdóttir, fyrrverandi skólastjóri Flóaskóla og Jóhannes H. Símonarson, útibússtjóri Arion banka á Hellu eru meðal þeirra sem sækja um stöðu sveitarstjóra Bláskógabyggðar.

Tuttugu og fjórir sóttu um stöðuna. Nýr sveitarstjóri tekur við starfinu af Valtý Valtýssyni.

Bláskógabyggð varð til sem sveitarfélag 9. júní 2002 við sameiningu þriggja sveitarfélaga, Biskupstungnahrepps, Laugardalshrepps og Þingvallahrepps. Nýtt nafn sveitarfélagsins er fengið að láni úr Þingvallasveit og tengist birkinu og bláma vatnsins.

Hér má sjá nöfn þeirra sem sóttu um starf sveitarstjóra.

Anna Greta Ólafsdóttir

Ármann Halldórsson

Ásta Stefánsdóttir

Baldur Þ. Guðmundsson

Bjarni Daníel Daníelsson

Bjarni Jónsson

Björn S. Lárusson

Daníel Hafsteinsson

Drífa Kristjánsdóttir

Fanney Skúladóttir

Garðar Lárusson

Gisli Halldor Halldorsson

Gunnar Bjornsson

Gunnólfur Lárusson

Hermann Ottósson

Hjördís D. Vilhjálmsdóttir

Jóhannes H. Símonarson

Jón Bjarni Gunnarsson

Kristófer A. Tómasson

Linda B. Hávarðardóttir

Rakel G Brandt

Stefanía G. Kristinsdóttir

Steingrímur Hólmsteinsson

Valdimar Leó Friðriksson




Fleiri fréttir

Sjá meira


×