Trump gegn tilboði Pútín Samúel Karl Ólason skrifar 19. júlí 2018 19:29 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/AP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur hafnað tilboði Vladimir Pútín, forseta Rússlands, um að leyfa bandarískum rannsakendum að ræða við tólf Rússa sem hafa verið ákærðir vegna afskipta af forsetakosningunum 2016, í stað þess að Rússar fái að yfirheyra Bandaríska ríkisborgara og þar á meðal fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Rússlandi, vegna ótilgreindra glæpa.Á umdeildum blaðamannafundi Trump og Pútín í Helsinki á dögunum sagði Trump að tilboð Pútín hefði verið „ótrúlegt“ og hefur hann verið harðlega gagnrýndur fyrir það. Í gær sagði Hvíta húsið að tilboðið væri til skoðunar, á sama tíma og Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna sagði ásakanirnar vera „fáránlegar“ og Mike Pompeu, utanríkisráðherra, sagði að tilboðið yrði aldrei samþykkt. „Ríkisstjórnin ætlar ekki að senda, þvinga Bandaríkjamenn til Rússlands svo þeir geti verið yfirheyrði af Vladimir Pútín og teymi hans,“ sagði Pompeo í dag. Bandaríkjamennirnir hafa meðal annras verið sakaðir um svik og spillingu. Meðal þeirra er Bretinn Bill Browder. Á síðasta áratug var hann sakaður af rússneskum embættismönnum um skattsvik. Þegar lögmaður hans, Sergei Magnitsky dó í fangelsi í Rússlandi, beitti Bowder sér fyrir Magnitsky-lögunum svokölluðu. Þau voru samþykkt og snúa að refsiaðgerðum gegn Rússum sem sakaðir hafa verið um mannréttindabrot. Á áðurnefndum blaðamannafundi sakaði Pútín Browder og félaga hans um að hafa lagt umtalsvert fé til framboðs Hillary Clinton, fé sem hann hafi öðlast með ólögmætum hætti í Rússlandi. Hann sagði starfsmenn leyniþjónusta Bandaríkjanna hafa hjálpað honum. Pútín sagði að alls hefðu Browder og félagar gefið Clinton rúmlega 400 milljónir dala. Starfsmenn Politifact komust þó að þeirri niðurstöðu að þeir hefðu gefið 17 þúsund dali til framboðs Clinton og 297 þúsund dali til landsnefndar Demókrataflokksins í gegnum bandarískt fyrirtæki sitt. Þeir sendu fyrirspurn til sendiráðs Rússlands í Bandaríkjunum en fengu engin svör. Öldungadeild Bandaríkjaþings, sem leidd er af Repúblikönum, sendi Trump tóninn nú í kvöld og samþykkti ályktun gegn því að tilboðið yrði samþykkt.Sarah Sanders, talskona Trump, sagði nú í kvöld að tilboðið hefði verið lagt fram í „góðri trú“ en Trump væri ósammála því. Þá sagði hún Bandaríkin vonast til þess að Pútín myndi flytja Rússana tólf til Bandaríkjanna svo þeir gætu sannað sakleysi sitt, eða verið dæmdir sekir.I don't consider it “sincerity” to falsely accuse US government officials of being criminals. https://t.co/bNYRIad2Cn— Michael McFaul (@McFaul) July 19, 2018 98-0. Bipartisanship is not dead yet in the US Senate. Thank you all for your support.— Michael McFaul (@McFaul) July 19, 2018 BREAKING: Senate unanimously PASSES (98-0) a resolution expressing opposition to allowing Russia to interview US diplomats and agents, a proposal offered by Putin on Monday and rejected just this afternoon by the White House.Here's the text of the resolution: pic.twitter.com/oB6aTxnYts— Frank Thorp V (@frankthorp) July 19, 2018 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Hvíta húsið ítrekar að Trump trúi því að ógn stafi enn af Rússum Óljóst svar forsetans vakti upp spurningar. 18. júlí 2018 21:56 Ein „skammarlegasta framkoma“ forseta Bandaríkjanna í manna minnum Fjölmargir stjórnmálamenn beggja flokka Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Trump harðlega og hefur hann jafnvel verið sakaður um landráð. 16. júlí 2018 19:45 Ummæli Trump „algjörlega gagnstæð áætluninni“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa hunsað tilmæli og ráðleggingar ráðgjafa og starfsmanna hans í aðdraganda fundar hans með Vladimir Pútín, forseta Rússlands í gær. 17. júlí 2018 10:45 Telur samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafa stórbatnað á maraþonfundi forsetanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafi stórbatnað með fundi hans og Vladimirs Pútíns, forseta Rússlands. 16. júlí 2018 16:30 Trump segist hafa mismælt sig Forsetinn segist trúa niðurstöðum leyniþjónusta Bandaríkjanna um afskipti Rússlands af forsetakosingunum 2016. 17. júlí 2018 19:06 Obama skaut fast á Trump í ræðu í afmælisveislu Nelsons Mandela Ræða Baracks Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, á hundrað ára afmælishátíð Nelsons Mandela í Jóhannesarborg í Suður-Afríku vakti mikla lukku viðstaddra í gær. 18. júlí 2018 06:00 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Fleiri fréttir Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur hafnað tilboði Vladimir Pútín, forseta Rússlands, um að leyfa bandarískum rannsakendum að ræða við tólf Rússa sem hafa verið ákærðir vegna afskipta af forsetakosningunum 2016, í stað þess að Rússar fái að yfirheyra Bandaríska ríkisborgara og þar á meðal fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Rússlandi, vegna ótilgreindra glæpa.Á umdeildum blaðamannafundi Trump og Pútín í Helsinki á dögunum sagði Trump að tilboð Pútín hefði verið „ótrúlegt“ og hefur hann verið harðlega gagnrýndur fyrir það. Í gær sagði Hvíta húsið að tilboðið væri til skoðunar, á sama tíma og Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna sagði ásakanirnar vera „fáránlegar“ og Mike Pompeu, utanríkisráðherra, sagði að tilboðið yrði aldrei samþykkt. „Ríkisstjórnin ætlar ekki að senda, þvinga Bandaríkjamenn til Rússlands svo þeir geti verið yfirheyrði af Vladimir Pútín og teymi hans,“ sagði Pompeo í dag. Bandaríkjamennirnir hafa meðal annras verið sakaðir um svik og spillingu. Meðal þeirra er Bretinn Bill Browder. Á síðasta áratug var hann sakaður af rússneskum embættismönnum um skattsvik. Þegar lögmaður hans, Sergei Magnitsky dó í fangelsi í Rússlandi, beitti Bowder sér fyrir Magnitsky-lögunum svokölluðu. Þau voru samþykkt og snúa að refsiaðgerðum gegn Rússum sem sakaðir hafa verið um mannréttindabrot. Á áðurnefndum blaðamannafundi sakaði Pútín Browder og félaga hans um að hafa lagt umtalsvert fé til framboðs Hillary Clinton, fé sem hann hafi öðlast með ólögmætum hætti í Rússlandi. Hann sagði starfsmenn leyniþjónusta Bandaríkjanna hafa hjálpað honum. Pútín sagði að alls hefðu Browder og félagar gefið Clinton rúmlega 400 milljónir dala. Starfsmenn Politifact komust þó að þeirri niðurstöðu að þeir hefðu gefið 17 þúsund dali til framboðs Clinton og 297 þúsund dali til landsnefndar Demókrataflokksins í gegnum bandarískt fyrirtæki sitt. Þeir sendu fyrirspurn til sendiráðs Rússlands í Bandaríkjunum en fengu engin svör. Öldungadeild Bandaríkjaþings, sem leidd er af Repúblikönum, sendi Trump tóninn nú í kvöld og samþykkti ályktun gegn því að tilboðið yrði samþykkt.Sarah Sanders, talskona Trump, sagði nú í kvöld að tilboðið hefði verið lagt fram í „góðri trú“ en Trump væri ósammála því. Þá sagði hún Bandaríkin vonast til þess að Pútín myndi flytja Rússana tólf til Bandaríkjanna svo þeir gætu sannað sakleysi sitt, eða verið dæmdir sekir.I don't consider it “sincerity” to falsely accuse US government officials of being criminals. https://t.co/bNYRIad2Cn— Michael McFaul (@McFaul) July 19, 2018 98-0. Bipartisanship is not dead yet in the US Senate. Thank you all for your support.— Michael McFaul (@McFaul) July 19, 2018 BREAKING: Senate unanimously PASSES (98-0) a resolution expressing opposition to allowing Russia to interview US diplomats and agents, a proposal offered by Putin on Monday and rejected just this afternoon by the White House.Here's the text of the resolution: pic.twitter.com/oB6aTxnYts— Frank Thorp V (@frankthorp) July 19, 2018
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Hvíta húsið ítrekar að Trump trúi því að ógn stafi enn af Rússum Óljóst svar forsetans vakti upp spurningar. 18. júlí 2018 21:56 Ein „skammarlegasta framkoma“ forseta Bandaríkjanna í manna minnum Fjölmargir stjórnmálamenn beggja flokka Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Trump harðlega og hefur hann jafnvel verið sakaður um landráð. 16. júlí 2018 19:45 Ummæli Trump „algjörlega gagnstæð áætluninni“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa hunsað tilmæli og ráðleggingar ráðgjafa og starfsmanna hans í aðdraganda fundar hans með Vladimir Pútín, forseta Rússlands í gær. 17. júlí 2018 10:45 Telur samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafa stórbatnað á maraþonfundi forsetanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafi stórbatnað með fundi hans og Vladimirs Pútíns, forseta Rússlands. 16. júlí 2018 16:30 Trump segist hafa mismælt sig Forsetinn segist trúa niðurstöðum leyniþjónusta Bandaríkjanna um afskipti Rússlands af forsetakosingunum 2016. 17. júlí 2018 19:06 Obama skaut fast á Trump í ræðu í afmælisveislu Nelsons Mandela Ræða Baracks Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, á hundrað ára afmælishátíð Nelsons Mandela í Jóhannesarborg í Suður-Afríku vakti mikla lukku viðstaddra í gær. 18. júlí 2018 06:00 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Fleiri fréttir Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Sjá meira
Hvíta húsið ítrekar að Trump trúi því að ógn stafi enn af Rússum Óljóst svar forsetans vakti upp spurningar. 18. júlí 2018 21:56
Ein „skammarlegasta framkoma“ forseta Bandaríkjanna í manna minnum Fjölmargir stjórnmálamenn beggja flokka Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Trump harðlega og hefur hann jafnvel verið sakaður um landráð. 16. júlí 2018 19:45
Ummæli Trump „algjörlega gagnstæð áætluninni“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa hunsað tilmæli og ráðleggingar ráðgjafa og starfsmanna hans í aðdraganda fundar hans með Vladimir Pútín, forseta Rússlands í gær. 17. júlí 2018 10:45
Telur samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafa stórbatnað á maraþonfundi forsetanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafi stórbatnað með fundi hans og Vladimirs Pútíns, forseta Rússlands. 16. júlí 2018 16:30
Trump segist hafa mismælt sig Forsetinn segist trúa niðurstöðum leyniþjónusta Bandaríkjanna um afskipti Rússlands af forsetakosingunum 2016. 17. júlí 2018 19:06
Obama skaut fast á Trump í ræðu í afmælisveislu Nelsons Mandela Ræða Baracks Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, á hundrað ára afmælishátíð Nelsons Mandela í Jóhannesarborg í Suður-Afríku vakti mikla lukku viðstaddra í gær. 18. júlí 2018 06:00