Fjárgötur Birgir Guðjónsson skrifar 18. júlí 2018 07:00 Ég var um tíma hættulega nærri því að öðlast tiltrú á stjórnmálamönnum, jafnvel framsóknarmönnum, en það læknaðist snarlega eftir síðustu embættisveitingu þeirra. Mér er hlýtt til kinda eftir ánægjulega dvöl í sveit á yngri árum og smölun og göngur. Kindur geta þá vissulega einnig þurft að nota vegakerfi landsins, en vandræðin geta verið nokkur þegar þær taka upp á því að hlaupa óvænt fyrir bíla. Það er því sjálfsagt að ráða þann sem vegamálastjóra sem þekkir þessar lífverur hvað best og getur kennt þeim umferðarreglur. Kindur hafa vissulega frá landnámi verið brautryðjendur í að leggja götur um holt og hæðir og hafa því ómetanlega reynslu. Gott er fyrir vegamálastjóra að hafa slíka ráðgjafa. Þessi ráðning á sér hliðstæðu úr heilbrigðiskerfinu þar sem óskað væri t.d. eftir yfirlækni á skurðdeild en vitað væri að ekki þyrfti að vera skurðlæknir til að vera skipaður í embættið, aðeins ættar- og pólitísk tengsl.Höfundur er læknir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Mest lesið Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Sjá meira
Ég var um tíma hættulega nærri því að öðlast tiltrú á stjórnmálamönnum, jafnvel framsóknarmönnum, en það læknaðist snarlega eftir síðustu embættisveitingu þeirra. Mér er hlýtt til kinda eftir ánægjulega dvöl í sveit á yngri árum og smölun og göngur. Kindur geta þá vissulega einnig þurft að nota vegakerfi landsins, en vandræðin geta verið nokkur þegar þær taka upp á því að hlaupa óvænt fyrir bíla. Það er því sjálfsagt að ráða þann sem vegamálastjóra sem þekkir þessar lífverur hvað best og getur kennt þeim umferðarreglur. Kindur hafa vissulega frá landnámi verið brautryðjendur í að leggja götur um holt og hæðir og hafa því ómetanlega reynslu. Gott er fyrir vegamálastjóra að hafa slíka ráðgjafa. Þessi ráðning á sér hliðstæðu úr heilbrigðiskerfinu þar sem óskað væri t.d. eftir yfirlækni á skurðdeild en vitað væri að ekki þyrfti að vera skurðlæknir til að vera skipaður í embættið, aðeins ættar- og pólitísk tengsl.Höfundur er læknir
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar