Er Raiola að bjóða félögum að kaupa Pogba? Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. júlí 2018 23:00 Paul Pogba hefur staðið sig vel á HM í Rússlandi Vísir/Getty Umboðsmaðurinn Mino Raiola á að hafa boðið Barcelona að kaupa franska miðjumanninn Paul Pogba frá Manchester United. Spænski miðillinn Mundo Deportivo greindi frá þessu í dag. Raiola er sagður hafa gert forráðamönnum Barcelona grein fyrir því að Pogba sé óhamingjusamur í Manchester og vilji komast frá félaginu. Pogba er samningsbundinn United til 2021. Í vetur var mikið rætt um Pogba og möguleg vistaskipti hans þar sem talið var að hann ætti í deilum við knattspyrnustjórann Manchester United. Það er þó ekki lengra síðan en í mars að Raiola gaf sjálfur út að allar sögusagnir um ósætti á milli Pogba og Mourinho væru ósannar. Í apríl bárust hins vegar fréttir af því að Raiola hafi boðið Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, að kaupa Pogba í janúar.Hvort einhver fótur sé fyrir þessum sögusögnum er hins vegar óljóst, Pogba er sjálfur upptekinn um þessar mundir, hann er á HM í Rússlandi með franska landsliðinu sem spilar til úrslita á mótinu á morgun. Þá er Raiola nokkuð umdeildur í fótboltaheiminum. Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Raiola: Zlatan hótaði að fótbrjóta mig Það var nóg að gera hjá stjörnuumboðsmanninum Mino Raiola í sumar. 26. september 2016 08:45 United er búið að hengja verðmiða á Paul Pogba sem gæti farið í sumar Franski miðjumaðurinn mun kosta sitt en United virðist alltaf vera líklegra til að losa sig við hann. 20. apríl 2018 10:30 Pogba boðinn til PSG og United sagt tilbúið að selja en hann vill ekki fara Paul Pogba vill ekki yfirgefa Manchester United öðru sinni. 18. apríl 2018 08:30 United fékk Pogba á tombóluverði að mati umbans Paul Pogba hefði átt að kosta Manchester United tvöfalt það sem það greiddi fyrir hann. 26. mars 2018 11:00 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Umboðsmaðurinn Mino Raiola á að hafa boðið Barcelona að kaupa franska miðjumanninn Paul Pogba frá Manchester United. Spænski miðillinn Mundo Deportivo greindi frá þessu í dag. Raiola er sagður hafa gert forráðamönnum Barcelona grein fyrir því að Pogba sé óhamingjusamur í Manchester og vilji komast frá félaginu. Pogba er samningsbundinn United til 2021. Í vetur var mikið rætt um Pogba og möguleg vistaskipti hans þar sem talið var að hann ætti í deilum við knattspyrnustjórann Manchester United. Það er þó ekki lengra síðan en í mars að Raiola gaf sjálfur út að allar sögusagnir um ósætti á milli Pogba og Mourinho væru ósannar. Í apríl bárust hins vegar fréttir af því að Raiola hafi boðið Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, að kaupa Pogba í janúar.Hvort einhver fótur sé fyrir þessum sögusögnum er hins vegar óljóst, Pogba er sjálfur upptekinn um þessar mundir, hann er á HM í Rússlandi með franska landsliðinu sem spilar til úrslita á mótinu á morgun. Þá er Raiola nokkuð umdeildur í fótboltaheiminum.
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Raiola: Zlatan hótaði að fótbrjóta mig Það var nóg að gera hjá stjörnuumboðsmanninum Mino Raiola í sumar. 26. september 2016 08:45 United er búið að hengja verðmiða á Paul Pogba sem gæti farið í sumar Franski miðjumaðurinn mun kosta sitt en United virðist alltaf vera líklegra til að losa sig við hann. 20. apríl 2018 10:30 Pogba boðinn til PSG og United sagt tilbúið að selja en hann vill ekki fara Paul Pogba vill ekki yfirgefa Manchester United öðru sinni. 18. apríl 2018 08:30 United fékk Pogba á tombóluverði að mati umbans Paul Pogba hefði átt að kosta Manchester United tvöfalt það sem það greiddi fyrir hann. 26. mars 2018 11:00 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Raiola: Zlatan hótaði að fótbrjóta mig Það var nóg að gera hjá stjörnuumboðsmanninum Mino Raiola í sumar. 26. september 2016 08:45
United er búið að hengja verðmiða á Paul Pogba sem gæti farið í sumar Franski miðjumaðurinn mun kosta sitt en United virðist alltaf vera líklegra til að losa sig við hann. 20. apríl 2018 10:30
Pogba boðinn til PSG og United sagt tilbúið að selja en hann vill ekki fara Paul Pogba vill ekki yfirgefa Manchester United öðru sinni. 18. apríl 2018 08:30
United fékk Pogba á tombóluverði að mati umbans Paul Pogba hefði átt að kosta Manchester United tvöfalt það sem það greiddi fyrir hann. 26. mars 2018 11:00