Fyrsti stuðningsmaður Trump á þingi ákærður og handtekinn fyrir innherjasvik Kjartan Kjartansson skrifar 8. ágúst 2018 14:53 Collins var einn fyrsti þingmaður repúblikana sem lýsti yfir stuðningi við Donald Trump í forvali repúblikana á sínum tíma. Vísir/Getty Þingmaður Repúblikanaflokksins frá New York hefur verið ákærður og handtekinn fyrir innherjasvik. Hann var einn fyrsti þingmaðurinn til að lýsa yfir stuðningi við forsetaframboð Donalds Trump á sínum tíma. Saksóknarar í New York saka Christopher Collins, þingmann í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, um að hafa reynt að afla sér innherjaupplýsinga hjá líftæknifyrirtæki þar sem hann var stjórnarmaður og nýta upplýsingarnar á hlutabréfamarkaði. Sonur Collins og faðir unnustu sonarins eru einnig ákærðir vegna svikanna, að sögn AP-fréttastofunnar. Samkvæmt ákærunni reyndu þremenningarnir að fá upplýsingar um niðurstöður tilrauna fyrirtækisins með lyf sem það var að þróa gegn mænusiggi. Collins hafi komið innherjaupplýsingunum áfram til sonar síns sem deildi þeim með tengdaföður sínum. Hlutabréf í fyrirtækinu féllu um 92% í verði þegar greint var frá því tilraunirnar hefðu ekki borið árangur. Collins átti nærri því sautján prósenta hlut í Innate Immunotherapeutics, áströlsku fyrirtæki með höfuðstöðvar á Nýja-Sjálandi. Saksóknararnir segja að með því að selja bréf sín áður en greint var frá niðurstöðum rannsóknanna hafi þeir komið sér undan hátt í 800.000 dollara tapi. Collins hefur lýst yfir sakleysi sínu. Þegar siðanefnd fulltrúadeildarinnar kannaði ásakanirnar gegn honum í fyrra kallaði Collins rannsóknina „flokkspólitískar nornaveiðar“. Collins hefur verið einn einarðasti stuðningsmaður Trump forseta í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Þingmaður Repúblikanaflokksins frá New York hefur verið ákærður og handtekinn fyrir innherjasvik. Hann var einn fyrsti þingmaðurinn til að lýsa yfir stuðningi við forsetaframboð Donalds Trump á sínum tíma. Saksóknarar í New York saka Christopher Collins, þingmann í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, um að hafa reynt að afla sér innherjaupplýsinga hjá líftæknifyrirtæki þar sem hann var stjórnarmaður og nýta upplýsingarnar á hlutabréfamarkaði. Sonur Collins og faðir unnustu sonarins eru einnig ákærðir vegna svikanna, að sögn AP-fréttastofunnar. Samkvæmt ákærunni reyndu þremenningarnir að fá upplýsingar um niðurstöður tilrauna fyrirtækisins með lyf sem það var að þróa gegn mænusiggi. Collins hafi komið innherjaupplýsingunum áfram til sonar síns sem deildi þeim með tengdaföður sínum. Hlutabréf í fyrirtækinu féllu um 92% í verði þegar greint var frá því tilraunirnar hefðu ekki borið árangur. Collins átti nærri því sautján prósenta hlut í Innate Immunotherapeutics, áströlsku fyrirtæki með höfuðstöðvar á Nýja-Sjálandi. Saksóknararnir segja að með því að selja bréf sín áður en greint var frá niðurstöðum rannsóknanna hafi þeir komið sér undan hátt í 800.000 dollara tapi. Collins hefur lýst yfir sakleysi sínu. Þegar siðanefnd fulltrúadeildarinnar kannaði ásakanirnar gegn honum í fyrra kallaði Collins rannsóknina „flokkspólitískar nornaveiðar“. Collins hefur verið einn einarðasti stuðningsmaður Trump forseta í fulltrúadeild Bandaríkjaþings.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila