Trump hefur í hótunum en segist vilja „HEIMSFRIГ Kjartan Kjartansson skrifar 7. ágúst 2018 10:56 Digurbarkalegar yfirlýsingar Trump um Íran eru mjög í anda þeirra sem hann hefur áður látið frá sér fara. Vísir/EPA Donald Trump Bandaríkjaforseti hótaði að hætta viðskiptum við ríki sem eiga í viðskiptum við Íran á Twitter í dag. Refsiaðgerðir Bandaríkjanna gegn Íran tóku í gildi í nótt. Trump segist fara fram á „HEIMSFRIГ. Refsiaðgerðirnar tóku aftur gildi í kjölfar þess að Trump ákvað að segja Bandaríkin úr kjarnorkusamningnum sem heimsveldin gerðu við Íran árið 2015 fyrr á þessu ári. Enn harðari aðgerðir sem beinast gegn olíuútflutningi Írana taka gildi í nóvember að óbreyttu, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Hótanir Trump gætu aukið enn á spennuna í samskiptum Bandaríkjanna við hefðbundnar bandalagsþjóðir í Evrópu. Evrópusambandið hefur sagst ætla að halda tryggð við kjarnorkusamninginn og verja fyrirtæki sem eiga í lögmætum viðskiptum við Íran. „Hver sem á í viðskiptum við Íran mun EKKI eiga í viðskiptum við Bandaríkin,“ tísti Trump í morgun en hann er nú í fríi í golfklúbbi sínum. Hann hefur nýtt tímann til að fara mikinn á uppáhaldssamfélagsmiðli sínum um hin ýmsu málefni. Sagði hann að refsiaðgerðirnar gegn Írönum nú yrðu þær ströngustu sem nokkru sinni hefðu verið lagðar á. „Ég fer fram á HEIMSFRIÐ, hvorki meira né minna!“ hrópaði forsetinn á Twitter.The Iran sanctions have officially been cast. These are the most biting sanctions ever imposed, and in November they ratchet up to yet another level. Anyone doing business with Iran will NOT be doing business with the United States. I am asking for WORLD PEACE, nothing less!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 7, 2018 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Refsiaðgerðir gegn Íran taka gildi í nótt Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að hann hyggst fylgja eftir refsiaðgerðum gegn Íran, eftir að Bandaríkin drógu sig úr alþjóðlegu kjarnorkusamkomulagi í vor sem undirritað var árið 2015 en það var í stjórnartíð Baracks Obama. 6. ágúst 2018 20:09 Trump sendi Íran tóninn í hástöfum Forseti Bandaríkjanna brást ókvæða við ræðu íranska starfsbróður síns, Hassan Rouhani, sem sá síðarnefndi flutti í nótt. 23. júlí 2018 06:44 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Fleiri fréttir Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hótaði að hætta viðskiptum við ríki sem eiga í viðskiptum við Íran á Twitter í dag. Refsiaðgerðir Bandaríkjanna gegn Íran tóku í gildi í nótt. Trump segist fara fram á „HEIMSFRIГ. Refsiaðgerðirnar tóku aftur gildi í kjölfar þess að Trump ákvað að segja Bandaríkin úr kjarnorkusamningnum sem heimsveldin gerðu við Íran árið 2015 fyrr á þessu ári. Enn harðari aðgerðir sem beinast gegn olíuútflutningi Írana taka gildi í nóvember að óbreyttu, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Hótanir Trump gætu aukið enn á spennuna í samskiptum Bandaríkjanna við hefðbundnar bandalagsþjóðir í Evrópu. Evrópusambandið hefur sagst ætla að halda tryggð við kjarnorkusamninginn og verja fyrirtæki sem eiga í lögmætum viðskiptum við Íran. „Hver sem á í viðskiptum við Íran mun EKKI eiga í viðskiptum við Bandaríkin,“ tísti Trump í morgun en hann er nú í fríi í golfklúbbi sínum. Hann hefur nýtt tímann til að fara mikinn á uppáhaldssamfélagsmiðli sínum um hin ýmsu málefni. Sagði hann að refsiaðgerðirnar gegn Írönum nú yrðu þær ströngustu sem nokkru sinni hefðu verið lagðar á. „Ég fer fram á HEIMSFRIÐ, hvorki meira né minna!“ hrópaði forsetinn á Twitter.The Iran sanctions have officially been cast. These are the most biting sanctions ever imposed, and in November they ratchet up to yet another level. Anyone doing business with Iran will NOT be doing business with the United States. I am asking for WORLD PEACE, nothing less!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 7, 2018
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Refsiaðgerðir gegn Íran taka gildi í nótt Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að hann hyggst fylgja eftir refsiaðgerðum gegn Íran, eftir að Bandaríkin drógu sig úr alþjóðlegu kjarnorkusamkomulagi í vor sem undirritað var árið 2015 en það var í stjórnartíð Baracks Obama. 6. ágúst 2018 20:09 Trump sendi Íran tóninn í hástöfum Forseti Bandaríkjanna brást ókvæða við ræðu íranska starfsbróður síns, Hassan Rouhani, sem sá síðarnefndi flutti í nótt. 23. júlí 2018 06:44 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Fleiri fréttir Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Refsiaðgerðir gegn Íran taka gildi í nótt Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að hann hyggst fylgja eftir refsiaðgerðum gegn Íran, eftir að Bandaríkin drógu sig úr alþjóðlegu kjarnorkusamkomulagi í vor sem undirritað var árið 2015 en það var í stjórnartíð Baracks Obama. 6. ágúst 2018 20:09
Trump sendi Íran tóninn í hástöfum Forseti Bandaríkjanna brást ókvæða við ræðu íranska starfsbróður síns, Hassan Rouhani, sem sá síðarnefndi flutti í nótt. 23. júlí 2018 06:44