Lafmóðir fréttamenn sprettu úr spori við dómshúsið Kjartan Kjartansson skrifar 22. ágúst 2018 15:22 Fréttamennirnir streymdu út úr Albert V. Bryan-dómshúsinu í Alexandríu eftir að dómurinn yfir Manafort var kveðinn upp. Vísir/Getty Bandarískir fréttamenn þurftu bókstaflega að spretta úr spori til að vera fyrstir með fréttirnar af því að fyrrverandi kosningastjóri Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefði verið dæmdur fyrir fjársvik í gær. Snjallsímar voru bannaðir í dómshúsinu í Virginíu og því þurftu fréttamennirnir að grípa til fótanna til þess að koma fréttunum áleiðis. Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Trump, var sakfelldur í átta ákæruliðum af átján, þar á meðal fyrir fjársvik og að hafa svikið út bankalán, í Alexandríu í Virginíuríki.Fréttirnar af dómi Manafort fóru eins og eldur í sinu um bandaríska fjölmiðla í gær.Vísir/GettyFjöldi fréttamanna frá hinum ýmsu miðlum voru í dómshúsinu og þegar dómurinn hafði verið kveðinn upp braust út mikið kapphlaup á milli þeirra til að koma fréttinni fyrst til skila. Ljósmyndarar og myndatökumenn sem biðu fyrir utan dómshúsið náðu ýmsum skemmtilegum myndum af fréttamönnunum á harðaspretti þar sem frumskógarlögmálið um að sá hæfasti lifir af var í fullu gildi.I feel like the smartest news outlets assigned their most athletic reporters to the #ManafortVerdict today. pic.twitter.com/CQ3j49H7GG — Amanda‼️ (@Amanda_Clinton) August 21, 2018Yes, it is me, the journalist in the blue dress, running after the #ManafortTrial verdict. Thank you @Jacquelyn_M for the photo! #GoBlueDressGo pic.twitter.com/IkOM7VbWC5— Cassie Semyon (@casssemyon) August 21, 2018 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Manafort fundinn sekur um átta ákæruliði Paul Manafort, fyrrum kosningastjóri Donald Trump, hefur verið fundinn sekur um átta ákæruliði af þeim átján sem hann var ákærður fyrir. 21. ágúst 2018 21:20 Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22. ágúst 2018 12:30 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fyrstu sjö gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Fleiri fréttir Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Fyrstu sjö gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Sjá meira
Bandarískir fréttamenn þurftu bókstaflega að spretta úr spori til að vera fyrstir með fréttirnar af því að fyrrverandi kosningastjóri Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefði verið dæmdur fyrir fjársvik í gær. Snjallsímar voru bannaðir í dómshúsinu í Virginíu og því þurftu fréttamennirnir að grípa til fótanna til þess að koma fréttunum áleiðis. Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Trump, var sakfelldur í átta ákæruliðum af átján, þar á meðal fyrir fjársvik og að hafa svikið út bankalán, í Alexandríu í Virginíuríki.Fréttirnar af dómi Manafort fóru eins og eldur í sinu um bandaríska fjölmiðla í gær.Vísir/GettyFjöldi fréttamanna frá hinum ýmsu miðlum voru í dómshúsinu og þegar dómurinn hafði verið kveðinn upp braust út mikið kapphlaup á milli þeirra til að koma fréttinni fyrst til skila. Ljósmyndarar og myndatökumenn sem biðu fyrir utan dómshúsið náðu ýmsum skemmtilegum myndum af fréttamönnunum á harðaspretti þar sem frumskógarlögmálið um að sá hæfasti lifir af var í fullu gildi.I feel like the smartest news outlets assigned their most athletic reporters to the #ManafortVerdict today. pic.twitter.com/CQ3j49H7GG — Amanda‼️ (@Amanda_Clinton) August 21, 2018Yes, it is me, the journalist in the blue dress, running after the #ManafortTrial verdict. Thank you @Jacquelyn_M for the photo! #GoBlueDressGo pic.twitter.com/IkOM7VbWC5— Cassie Semyon (@casssemyon) August 21, 2018
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Manafort fundinn sekur um átta ákæruliði Paul Manafort, fyrrum kosningastjóri Donald Trump, hefur verið fundinn sekur um átta ákæruliði af þeim átján sem hann var ákærður fyrir. 21. ágúst 2018 21:20 Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22. ágúst 2018 12:30 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fyrstu sjö gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Fleiri fréttir Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Fyrstu sjö gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Sjá meira
Manafort fundinn sekur um átta ákæruliði Paul Manafort, fyrrum kosningastjóri Donald Trump, hefur verið fundinn sekur um átta ákæruliði af þeim átján sem hann var ákærður fyrir. 21. ágúst 2018 21:20
Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22. ágúst 2018 12:30