Hótaði ritstjórn vegna leiðara gegn orðræðu Trump um fjölmiðla Kjartan Kjartansson skrifar 30. ágúst 2018 16:10 Boston Globe hafði frumkvæði að því að bandarískir fjölmiðlar birtu leiðara til að mótmæla árásum Trump forseta. Vísir/EPA Tæplega sjötugur karlmaður í Kaliforníu hefur verið ákærður fyrir að hóta að myrða starfsmenn dagblaðsins Boston Globe vegna leiðara sem beindist gegn orðræðu Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að fjölmiðlar séu „óvinir þjóðarinnar“. Maðurinn er sagður hafa hringt í á annan tug skipta í ritstjórn blaðsins um miðjan mánuðinn og haft í hótunum. Þegar fjöldi bandarískra dagblaða birti leiðara að frumkvæði Boston Globe þar sem þeir fordæmu orðræðu Trump gegn fjölmiðlum hótaði maðurinn að skjóta starfsmenn blaðsins, að sögn AP-fréttastofunnar. „Þið eru óvinir þjóðarinnar og við ætlum að drepa hvert einasta ykkar,“ var á meðal þess sem maðurinn hótaði að því er segir í ákærunni. Dagblaðið leitaði til lögreglu vegna hótana mannsins og jók öryggisgæslu við skrifstofur sínar. Trump hefur ítrekað kallað fjölmiðla „óvini þjóðarinnar“ og sakað þá um að flytja „falsfréttir“. Stuðningsmenn forsetans hafa gjarnan gert hróp að fjölmiðlamönnum sem fjalla um fjöldafundi hans.NBC News: According to the criminal complaint Chain threatened to travel to The Boston Globe and kill newspaper employees. Here's what the FBI says is a transcript of one of his recorded calls: pic.twitter.com/XDNu2rDTSE— Tom Winter (@Tom_Winter) August 30, 2018 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Fordæma árásir Trump á fjölmiðlafrelsi Fjölmiðlar heimsins skrifuðu leiðara í dag sem fordæma árásir Bandaríkjaforseta á fjölmiðlafrelsi í landinu. 16. ágúst 2018 20:46 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Tæplega sjötugur karlmaður í Kaliforníu hefur verið ákærður fyrir að hóta að myrða starfsmenn dagblaðsins Boston Globe vegna leiðara sem beindist gegn orðræðu Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að fjölmiðlar séu „óvinir þjóðarinnar“. Maðurinn er sagður hafa hringt í á annan tug skipta í ritstjórn blaðsins um miðjan mánuðinn og haft í hótunum. Þegar fjöldi bandarískra dagblaða birti leiðara að frumkvæði Boston Globe þar sem þeir fordæmu orðræðu Trump gegn fjölmiðlum hótaði maðurinn að skjóta starfsmenn blaðsins, að sögn AP-fréttastofunnar. „Þið eru óvinir þjóðarinnar og við ætlum að drepa hvert einasta ykkar,“ var á meðal þess sem maðurinn hótaði að því er segir í ákærunni. Dagblaðið leitaði til lögreglu vegna hótana mannsins og jók öryggisgæslu við skrifstofur sínar. Trump hefur ítrekað kallað fjölmiðla „óvini þjóðarinnar“ og sakað þá um að flytja „falsfréttir“. Stuðningsmenn forsetans hafa gjarnan gert hróp að fjölmiðlamönnum sem fjalla um fjöldafundi hans.NBC News: According to the criminal complaint Chain threatened to travel to The Boston Globe and kill newspaper employees. Here's what the FBI says is a transcript of one of his recorded calls: pic.twitter.com/XDNu2rDTSE— Tom Winter (@Tom_Winter) August 30, 2018
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Fordæma árásir Trump á fjölmiðlafrelsi Fjölmiðlar heimsins skrifuðu leiðara í dag sem fordæma árásir Bandaríkjaforseta á fjölmiðlafrelsi í landinu. 16. ágúst 2018 20:46 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Fordæma árásir Trump á fjölmiðlafrelsi Fjölmiðlar heimsins skrifuðu leiðara í dag sem fordæma árásir Bandaríkjaforseta á fjölmiðlafrelsi í landinu. 16. ágúst 2018 20:46