Wikileaks leitar uppi greinarhöfund með hátæknilegri textagreiningu Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 7. september 2018 15:28 Donald Trump í Hvíta húsinu í fyrradag þar sem hann ræddi meðal annars greinina í New York Times. vísir/epa Uppljóstrunarsíðan Wikileaks hefur birt nákvæma tölvugreiningu á orðalagi og rithætti þess sem skrifaði umdeilda grein sem birtist í New York Times í fyrradag. Greinin er sögð skrifuð af hátt settum embættismanni í Hvíta húsinu og lýsir glundroða innan ríkisstjórnarinnar þar sem undirmenn Trumps forseta séu markvisst að vinna gegn honum. Miklar bollaleggingar hafa verið uppi um höfundinn síðan í gær og margir fjölmiðlar hafa birt lista yfir þá sem þykja líklegastir. Wikileaks blandar sér í umræðuna með greiningu á sjálfum textanum sem leiðir ýmislegt í ljós. Niðurstaða þessarar flóknu greiningar er sú að höfundurinn sé íhaldssamur karlmaður í eldri kantinum. Ljóst er að það þrengir hringinn ekki mikið í Hvíta húsinu. Margir netverjar hafa hæðst óspart að Wikileaks fyrir þessa greiningu í dag.An older conservative male. Got it. That sure narrows it down. https://t.co/s140iVvo0k— Jake Tapper (@jaketapper) September 7, 2018 we got a bunch of fuckin geniuses over here https://t.co/LTUTL2UZf5— Ashley Feinberg (@ashleyfeinberg) September 7, 2018 Old white guy. Mind. Blown. https://t.co/Mzn5RavLoA— Stephen Kinsella (@stephenkinsella) September 7, 2018 Donald Trump Tengdar fréttir Pence og Pompeo segjast ekki vera huldumaðurinn Fjölmargir hafa haldið því fram að Pence hafi skrifað greinina og byggir sú kenning á því að orðið "lodestar“ sé í henni. 6. september 2018 12:35 Trump krefst þess að New York Times gefi upp hver nafnlausi embættismaðurinn er Eins og ef til vill við var að búast lét Donald Trump, Bandaríkjaforseti, heyra í sér á Twitter í gærkvöldi vegna aðsendrar greinar sem birtist í New York Times í gær. 6. september 2018 06:06 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Sjá meira
Uppljóstrunarsíðan Wikileaks hefur birt nákvæma tölvugreiningu á orðalagi og rithætti þess sem skrifaði umdeilda grein sem birtist í New York Times í fyrradag. Greinin er sögð skrifuð af hátt settum embættismanni í Hvíta húsinu og lýsir glundroða innan ríkisstjórnarinnar þar sem undirmenn Trumps forseta séu markvisst að vinna gegn honum. Miklar bollaleggingar hafa verið uppi um höfundinn síðan í gær og margir fjölmiðlar hafa birt lista yfir þá sem þykja líklegastir. Wikileaks blandar sér í umræðuna með greiningu á sjálfum textanum sem leiðir ýmislegt í ljós. Niðurstaða þessarar flóknu greiningar er sú að höfundurinn sé íhaldssamur karlmaður í eldri kantinum. Ljóst er að það þrengir hringinn ekki mikið í Hvíta húsinu. Margir netverjar hafa hæðst óspart að Wikileaks fyrir þessa greiningu í dag.An older conservative male. Got it. That sure narrows it down. https://t.co/s140iVvo0k— Jake Tapper (@jaketapper) September 7, 2018 we got a bunch of fuckin geniuses over here https://t.co/LTUTL2UZf5— Ashley Feinberg (@ashleyfeinberg) September 7, 2018 Old white guy. Mind. Blown. https://t.co/Mzn5RavLoA— Stephen Kinsella (@stephenkinsella) September 7, 2018
Donald Trump Tengdar fréttir Pence og Pompeo segjast ekki vera huldumaðurinn Fjölmargir hafa haldið því fram að Pence hafi skrifað greinina og byggir sú kenning á því að orðið "lodestar“ sé í henni. 6. september 2018 12:35 Trump krefst þess að New York Times gefi upp hver nafnlausi embættismaðurinn er Eins og ef til vill við var að búast lét Donald Trump, Bandaríkjaforseti, heyra í sér á Twitter í gærkvöldi vegna aðsendrar greinar sem birtist í New York Times í gær. 6. september 2018 06:06 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Sjá meira
Pence og Pompeo segjast ekki vera huldumaðurinn Fjölmargir hafa haldið því fram að Pence hafi skrifað greinina og byggir sú kenning á því að orðið "lodestar“ sé í henni. 6. september 2018 12:35
Trump krefst þess að New York Times gefi upp hver nafnlausi embættismaðurinn er Eins og ef til vill við var að búast lét Donald Trump, Bandaríkjaforseti, heyra í sér á Twitter í gærkvöldi vegna aðsendrar greinar sem birtist í New York Times í gær. 6. september 2018 06:06