Virði Bitcoin hríðfellur Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. september 2018 16:43 Bitcoin reis hratt undir lok síðasta árs. Fallið hefur því verið hátt á undanförnum mánuðum. Bitcoin og aðrar rafmyntir hafa hríðfallið í verði í dag en fjárfestar óttast að stöndug fyrirtæki á Wall Street séu að verða afhuga stafrænum gjaldmiðlum. Titringurinn er rakinn til fréttar sem birtist í Business Insider. Þar var þess getið að fjárfestingabankinn Goldman Sachs hefði skotið hugmyndum sínum um að opna rafmyntaskiptimarkað á frest - auk þess sem stærstu lánveitendurnir vestanhafs væru að setja sífellt stærra spurningarmerki við rafmyntir. Fréttirnar urðu til þess að Bitcoin hefur fallið um rúmlega fimm prósent frá opnun markaða í Bandaríkjunum í morgun. Virði Bitcoin hefur rýrnað um næstum 70 prósent á síðastliðnum níu mánuðum. Um miðjan desember síðastliðinn var virði eins Bitcoin um 19 þúsund bandaríkjadalir en stendur nú í rúmlega 6300 dölum. Virðið hefur lægst farið í 5887 dali og telja greinendur að ekki sé útilokað að það kunni að verða enn lægra fyrir lok árs. Aðrar rafmyntir hafa einnig lækkað í verði það sem af er degi. Etherum hefur fallið um 20 prósent, Litecoin um 11 prósent og Ripple um ríflega 7 prósent. Rafmyntir Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Bitcoin og aðrar rafmyntir hafa hríðfallið í verði í dag en fjárfestar óttast að stöndug fyrirtæki á Wall Street séu að verða afhuga stafrænum gjaldmiðlum. Titringurinn er rakinn til fréttar sem birtist í Business Insider. Þar var þess getið að fjárfestingabankinn Goldman Sachs hefði skotið hugmyndum sínum um að opna rafmyntaskiptimarkað á frest - auk þess sem stærstu lánveitendurnir vestanhafs væru að setja sífellt stærra spurningarmerki við rafmyntir. Fréttirnar urðu til þess að Bitcoin hefur fallið um rúmlega fimm prósent frá opnun markaða í Bandaríkjunum í morgun. Virði Bitcoin hefur rýrnað um næstum 70 prósent á síðastliðnum níu mánuðum. Um miðjan desember síðastliðinn var virði eins Bitcoin um 19 þúsund bandaríkjadalir en stendur nú í rúmlega 6300 dölum. Virðið hefur lægst farið í 5887 dali og telja greinendur að ekki sé útilokað að það kunni að verða enn lægra fyrir lok árs. Aðrar rafmyntir hafa einnig lækkað í verði það sem af er degi. Etherum hefur fallið um 20 prósent, Litecoin um 11 prósent og Ripple um ríflega 7 prósent.
Rafmyntir Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira