Breytingar á borgarstjórnarsalnum kosta 84 milljónir króna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. september 2018 11:08 Salurinn eftir breytingar. Fréttablaðið/Anton Brink Fjölgun borgarfulltrúa Reykjavíkur úr 15 í 23 við síðustu borgarstjórnarkosningar kallaði á umfangsmiklar breytingar á fundarsal borgarstjórnar í Ráðhúsi Reykjavíkur. Áætlaður kostnaður vegna viðhalds, fjölgunar og nýs fundarumsjónarkerfis nemur í heildina 84 milljónum krónum. Þetta kemur fram í svari skrifstofu eigna og atvinnuþróunar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Fyrirspurnin var lögð fram á fundi borgarráðs þann 16. ágúst og hefur skrifstofa eigna og atvinnuþróunar skilað umsögn sinni.Borgarstjórnarsalurinn fyrir breytingar.Vísir/VilhelmÞar kemur fram að borgarstjórnarsalurinn hafi staðið nánast óbreyttur frá upphafi. Í framkvæmdum hafi falist uppsetning nýs fundarumsjónakerfis og að skipta út borðum. Til viðbótar var unnið að viðgerðum á föstum búnaði, endurnýjun tölvukerfa, lökkun á gólfi og málun veggja. Sömuleiðis endurnýja öll ljós og setja upp nýjan skjávarpa. Áætlaður kostnaður vegna viðhalds er 22 milljónir króna, vegna fjölgunar borgarfulltrúa 28 milljónir króna og vegna fundarumsjónakerfis 34 milljónir króna. Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir 55 starfsmenn á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara Eyþór Arnalds furðar sig á fjölda starfsmanna í Ráðhúsinu og kostnaði vegna starfsmannahalds. 14. september 2018 10:13 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Erlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Erlent Fleiri fréttir Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Sjá meira
Fjölgun borgarfulltrúa Reykjavíkur úr 15 í 23 við síðustu borgarstjórnarkosningar kallaði á umfangsmiklar breytingar á fundarsal borgarstjórnar í Ráðhúsi Reykjavíkur. Áætlaður kostnaður vegna viðhalds, fjölgunar og nýs fundarumsjónarkerfis nemur í heildina 84 milljónum krónum. Þetta kemur fram í svari skrifstofu eigna og atvinnuþróunar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Fyrirspurnin var lögð fram á fundi borgarráðs þann 16. ágúst og hefur skrifstofa eigna og atvinnuþróunar skilað umsögn sinni.Borgarstjórnarsalurinn fyrir breytingar.Vísir/VilhelmÞar kemur fram að borgarstjórnarsalurinn hafi staðið nánast óbreyttur frá upphafi. Í framkvæmdum hafi falist uppsetning nýs fundarumsjónakerfis og að skipta út borðum. Til viðbótar var unnið að viðgerðum á föstum búnaði, endurnýjun tölvukerfa, lökkun á gólfi og málun veggja. Sömuleiðis endurnýja öll ljós og setja upp nýjan skjávarpa. Áætlaður kostnaður vegna viðhalds er 22 milljónir króna, vegna fjölgunar borgarfulltrúa 28 milljónir króna og vegna fundarumsjónakerfis 34 milljónir króna.
Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir 55 starfsmenn á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara Eyþór Arnalds furðar sig á fjölda starfsmanna í Ráðhúsinu og kostnaði vegna starfsmannahalds. 14. september 2018 10:13 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Erlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Erlent Fleiri fréttir Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Sjá meira
55 starfsmenn á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara Eyþór Arnalds furðar sig á fjölda starfsmanna í Ráðhúsinu og kostnaði vegna starfsmannahalds. 14. september 2018 10:13