Hafnar fréttum um að hann hafi unnið að því að koma Trump frá völdum Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2018 22:07 Rod Rosenstein er aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna. Vísir/Getty Aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Rod Rosenstein, hefur hafnað fréttum um að hann hafi rætt möguleikann á að virkja ákvæði í stjórnarskrá Bandaríkjanna um að koma Bandaríkjaforseta frá völdum. Rosenstein segir fréttina, sem birtist í New York Times, bæði vera ónákvæma og ranga. Heimildir New York Times herma að aðstoðarráðherrann hafi einnig lagt til að hljóðrita Trump til að sýna fram á ringulreiðina sem ríki í Hvíta húsinu. Rosenstein á að hafa látið ummælin falla í kjölfar þess að Trump rak James Comey, forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar FBI, á síðasta ári. Í frétt NYT segir að Rosenstein hafi rætt um það við fulltrúa dómsmálaráðuneytisins og alríkislögreglunnar í maí 2017 að fá ráðherra í ríkisstjórninni til að virkja 25. grein stjórnarskrárinnar sem felur í sér að ríkisstjórn geti komið forseta frá, telji hún hann óhæfan til að gegna embættinu. Er vísað í heimildarmenn sem var greint frá samtölunum og minnisblöð Andrew McCabe, áður starfandi forstjóri FBI, þar sem samtölin eru tíunduð. Í frétt BBC er haft eftir Rosenstein að samkvæmt kynnum og samskiptum hans við forsetann sé engin ástæða til þess að virkja 25. grein stjórnarskrárinnar. Hann segist ekki ætla að tjá sig frekar um fréttina sem byggi á ónafngreindum heimildarmönnum sem vinni gegn ráðuneytinu. Donald Trump Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Rod Rosenstein, hefur hafnað fréttum um að hann hafi rætt möguleikann á að virkja ákvæði í stjórnarskrá Bandaríkjanna um að koma Bandaríkjaforseta frá völdum. Rosenstein segir fréttina, sem birtist í New York Times, bæði vera ónákvæma og ranga. Heimildir New York Times herma að aðstoðarráðherrann hafi einnig lagt til að hljóðrita Trump til að sýna fram á ringulreiðina sem ríki í Hvíta húsinu. Rosenstein á að hafa látið ummælin falla í kjölfar þess að Trump rak James Comey, forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar FBI, á síðasta ári. Í frétt NYT segir að Rosenstein hafi rætt um það við fulltrúa dómsmálaráðuneytisins og alríkislögreglunnar í maí 2017 að fá ráðherra í ríkisstjórninni til að virkja 25. grein stjórnarskrárinnar sem felur í sér að ríkisstjórn geti komið forseta frá, telji hún hann óhæfan til að gegna embættinu. Er vísað í heimildarmenn sem var greint frá samtölunum og minnisblöð Andrew McCabe, áður starfandi forstjóri FBI, þar sem samtölin eru tíunduð. Í frétt BBC er haft eftir Rosenstein að samkvæmt kynnum og samskiptum hans við forsetann sé engin ástæða til þess að virkja 25. grein stjórnarskrárinnar. Hann segist ekki ætla að tjá sig frekar um fréttina sem byggi á ónafngreindum heimildarmönnum sem vinni gegn ráðuneytinu.
Donald Trump Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira