Karen María settur forstöðumaður Höfuðborgarstofu Atli Ísleifsson skrifar 6. nóvember 2018 12:37 Karen María Jónsdóttir. Myndir/Leifur Wilberg/Reykjavíkurborg Karen María Jónsdóttir hefur verið settur forstöðumaður Höfuðborgarstofu. Hún hefur verið deildarstjóri Upplýsingamiðstöðvar ferðamanna í Reykjavík (UMFR) í á þriðja ár en UMFR var lögð niður nú um mánaðamótin. Karen María starfaði þar áður sem verkefnastjóri viðburða hjá Höfuðborgarstofu í á fimmta ár. Áshildur Bragadóttir lét af störfum sem forstöðumaður Höfuðborgarstofu fyrr á árinu. Samkvæmt upplýsingum frá Örnu Schram, sviðsstjóra menningar- og ferðamálsviðs Reykjavíkur, er Karen María er ráðin tímabundið fram á næsta haust á meðan ferðamálastefna borgarinnar er í endurskoðun. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að Karen María sé með diplóma á meistarastigi í opinberri stjórnsýslu og meistaragráðu í stjórnun stofnana frá Háskóla Íslands, meistaragráðu í leikhúsfræðum og meistaragráðu í þverfaglegri listgreinakennslu frá Háskólanum í Amsterdam og BA gráðu í listdansi frá ArtEZ listaháskólanum í Arnhem. „Höfuðborgarstofa, sem heyrir undir Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar, styður við markaðssetningu höfuðborgarsvæðisins gagnvart erlendum ferðamönnum, heldur utan um Gestakort Reykjavíkur og miðlar upplýsingum um menningu og afþreyingu í gegnum rafræna miðla. Hlutverk Höfuðborgarstofu felst auk þess í því að stuðla að góðu samstarfi við ferðaþjónustu í borginni, aðra rekstraraðila og íbúa. Innan borgarinnar er nú unnið að nýrri ferðamálastefnu fyrir Reykjavíkurborg sem mun líta dagsins ljós næsta vor. Karen María hefur þegar tekið til starfa,“ segir í tilkynningunni. Höfuðborgarstofa ber ábyrgð á verkefnum tengdum ferðamálum og fylgir eftir ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar. Borgarstjórn Vistaskipti Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira
Karen María Jónsdóttir hefur verið settur forstöðumaður Höfuðborgarstofu. Hún hefur verið deildarstjóri Upplýsingamiðstöðvar ferðamanna í Reykjavík (UMFR) í á þriðja ár en UMFR var lögð niður nú um mánaðamótin. Karen María starfaði þar áður sem verkefnastjóri viðburða hjá Höfuðborgarstofu í á fimmta ár. Áshildur Bragadóttir lét af störfum sem forstöðumaður Höfuðborgarstofu fyrr á árinu. Samkvæmt upplýsingum frá Örnu Schram, sviðsstjóra menningar- og ferðamálsviðs Reykjavíkur, er Karen María er ráðin tímabundið fram á næsta haust á meðan ferðamálastefna borgarinnar er í endurskoðun. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að Karen María sé með diplóma á meistarastigi í opinberri stjórnsýslu og meistaragráðu í stjórnun stofnana frá Háskóla Íslands, meistaragráðu í leikhúsfræðum og meistaragráðu í þverfaglegri listgreinakennslu frá Háskólanum í Amsterdam og BA gráðu í listdansi frá ArtEZ listaháskólanum í Arnhem. „Höfuðborgarstofa, sem heyrir undir Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar, styður við markaðssetningu höfuðborgarsvæðisins gagnvart erlendum ferðamönnum, heldur utan um Gestakort Reykjavíkur og miðlar upplýsingum um menningu og afþreyingu í gegnum rafræna miðla. Hlutverk Höfuðborgarstofu felst auk þess í því að stuðla að góðu samstarfi við ferðaþjónustu í borginni, aðra rekstraraðila og íbúa. Innan borgarinnar er nú unnið að nýrri ferðamálastefnu fyrir Reykjavíkurborg sem mun líta dagsins ljós næsta vor. Karen María hefur þegar tekið til starfa,“ segir í tilkynningunni. Höfuðborgarstofa ber ábyrgð á verkefnum tengdum ferðamálum og fylgir eftir ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar.
Borgarstjórn Vistaskipti Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira