Aldrei fleiri hlynntir sölu bjórs í búðum Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. nóvember 2018 14:11 Jólabjór fer fljótlega í sölu, bæði í ÁTVR og á börum landsins. Fréttablaðið/anton brink Fleiri Íslendingar eru hlynntir sölu bjórs og léttvíns í matvöruverslunum nú en í fyrra, en hlutfallið hefur hækkað um 5-6 prósentustig á milli ára. Hlutfall hinna hlynntu er nú um 37 til 38 prósent. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri könnun sem framkvæmd var af Maskínu um afstöðu Íslendinga til sölu mismunandi áfengis í verslunum. Þetta er í fjórða sinn sem Maskína framkvæmir slíka könnun og hefur andstaða við sölu bjórs og léttvíns í matvöruverslunum ekki verið minni síðan hún var fyrst framkvæmd árið 2014. Sem fyrr eru fleiri Íslendingar andvígir slíkum áformum. Til að mynda voru 46 prósent aðspurðra á móti sölu bjórs og léttvíns í verslunum. Þetta hlutfall hefur þó lækkað um 12 prósent á milli ára. Fram kemur í umfjöllun Maskínu að lækkunin skýrist bæði af hækkun hlutfalls þeirra sem eru hlynntir og fjölgun í hópi þeirra sem eru á báðum áttum. Síðarnefndi hópurinn telur nú um 17 prósent aðspurðra, en var 10 prósent í fyrra. Þó er yfirgnæfandi meirihluti almennings andvígur sölu sterks áfengis í matvöruverslunum eða um 71 prósent svarenda. Nánar má fræðast um niðurstöður og rannsóknaraðferðina á vef Maskínu. Áfengi og tóbak Matur Neytendur Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Sjá meira
Fleiri Íslendingar eru hlynntir sölu bjórs og léttvíns í matvöruverslunum nú en í fyrra, en hlutfallið hefur hækkað um 5-6 prósentustig á milli ára. Hlutfall hinna hlynntu er nú um 37 til 38 prósent. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri könnun sem framkvæmd var af Maskínu um afstöðu Íslendinga til sölu mismunandi áfengis í verslunum. Þetta er í fjórða sinn sem Maskína framkvæmir slíka könnun og hefur andstaða við sölu bjórs og léttvíns í matvöruverslunum ekki verið minni síðan hún var fyrst framkvæmd árið 2014. Sem fyrr eru fleiri Íslendingar andvígir slíkum áformum. Til að mynda voru 46 prósent aðspurðra á móti sölu bjórs og léttvíns í verslunum. Þetta hlutfall hefur þó lækkað um 12 prósent á milli ára. Fram kemur í umfjöllun Maskínu að lækkunin skýrist bæði af hækkun hlutfalls þeirra sem eru hlynntir og fjölgun í hópi þeirra sem eru á báðum áttum. Síðarnefndi hópurinn telur nú um 17 prósent aðspurðra, en var 10 prósent í fyrra. Þó er yfirgnæfandi meirihluti almennings andvígur sölu sterks áfengis í matvöruverslunum eða um 71 prósent svarenda. Nánar má fræðast um niðurstöður og rannsóknaraðferðina á vef Maskínu.
Áfengi og tóbak Matur Neytendur Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Sjá meira