Aron og Kristbjörg greina frá nafni sonarins á frumlegan hátt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. nóvember 2018 08:51 Kveðjukoss fyrir brottför á HM í Rússlandi í sumar. Kristbjörg Jónasdóttir smellir einum á landsliðsfyrirliðinn Aron Einar. Vísir/EgillA Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og Kristbjörg Jónasdóttir einkaþjálfari hafa gefið yngri syni sínum nafn. Þetta kemur fram í sjálfsævisögu Arons Einars, Aron - Sagan mín, sem kemur í verslanir í dag. Sá ungi hefur fengið nafnið Tristan Þór. „Fyrir Óliver Breka og Tristan Þór“ segir í upphafi bókarinnar en eftir því sem fréttastofa kemst næst hafa hjónakornin ekki upplýst um nýja nafnið. Óhætt er að segja að opinberun nafnsins sé gerð á lúmskan og skemmtilegan hátt. Tristan Þór er óskírður en hjónin ákváðu að koma fólkinu sínu á óvart og tilkynna um nafnið á þennan hátt.Aron Einar tileinkar sonum sínum tveimur bókina.Aron og Kristbjörg eiga fyrir soninn Óliver Breka. Eins og frægt er missti Aron af fæðingu Ólivers Breka í mars 2015 en þá var íslenska landsliðið í Kasakstan að undirbúa sig fyrir mikilvægan leik í undankeppni EM 2016. Hann var hins vegar við hlið Kristbjargar þegar Tristan Þór fæddist í september en hann hafði gefið það út að hann ætlaði svo sannarlega ekki að missa af annarri fæðingu. Hjónin búa á Bretlandseyjum þar sem Aron spilar knattspyrnu með Cardiff í ensku úrvalssdeildinni.Vísir ræddi við Aron Einar í Belgíu á dögunum. Fótbolti Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK Lífið samstarf Fleiri fréttir Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og Kristbjörg Jónasdóttir einkaþjálfari hafa gefið yngri syni sínum nafn. Þetta kemur fram í sjálfsævisögu Arons Einars, Aron - Sagan mín, sem kemur í verslanir í dag. Sá ungi hefur fengið nafnið Tristan Þór. „Fyrir Óliver Breka og Tristan Þór“ segir í upphafi bókarinnar en eftir því sem fréttastofa kemst næst hafa hjónakornin ekki upplýst um nýja nafnið. Óhætt er að segja að opinberun nafnsins sé gerð á lúmskan og skemmtilegan hátt. Tristan Þór er óskírður en hjónin ákváðu að koma fólkinu sínu á óvart og tilkynna um nafnið á þennan hátt.Aron Einar tileinkar sonum sínum tveimur bókina.Aron og Kristbjörg eiga fyrir soninn Óliver Breka. Eins og frægt er missti Aron af fæðingu Ólivers Breka í mars 2015 en þá var íslenska landsliðið í Kasakstan að undirbúa sig fyrir mikilvægan leik í undankeppni EM 2016. Hann var hins vegar við hlið Kristbjargar þegar Tristan Þór fæddist í september en hann hafði gefið það út að hann ætlaði svo sannarlega ekki að missa af annarri fæðingu. Hjónin búa á Bretlandseyjum þar sem Aron spilar knattspyrnu með Cardiff í ensku úrvalssdeildinni.Vísir ræddi við Aron Einar í Belgíu á dögunum.
Fótbolti Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK Lífið samstarf Fleiri fréttir Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Sjá meira