Segir fólk klæðast dulargervum til að kjósa ólöglega Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. nóvember 2018 07:50 Donald Trump Bandaríkjaforseti. Getty/Yuri Gripas Donald Trump Bandaríkjaforseti hélt því fram í gær að fólk hefði klæðst dulargervum til að kjósa ólöglega í nýafstöðnum þingkosningum í Flórída. Enginn fótur er fyrir þessum fullyrðingum forsetans. Frestur til endurtalningar á atkvæðum í ríkinu rennur út í dag. Endurtalningar hafa farið fram í mörgum ríkjum Bandaríkjanna til að skera úr um úrslit kosninganna 6. nóvember síðastliðinn. Repúblikanar á borð við Trump sjálfan og fyrrverandi forsetaframbjóðandann Marco Rubio hafa þó ítrekað sakað Demókrata um kosningasvindl vegna endurtalninganna. Trump ræddi eftirköst kosninganna í viðtali við hægrisinnaða vefritið Daily Caller. Þar sagði hann að Repúblikanar ynnu ekki kosningarnar vegna „mögulegra ólöglegra atkvæða“. „Þegar fólk sem hefur algjörlega engan rétt til að kjósa fer í röð og það fer í hringi. Stundum fer það út í bíl, setur á sig annan hatt, fer í annan bol, kemur inn og kýs aftur. Enginn tekur neitt. Þetta sem er í gangi er algjör hneisa.“ Ríkisstjóri Flórída, Rick Scott, sem lýsti yfir sigri gegn Demókratanum Bill Nelson í baráttunni um öldungadeildarsæti ríkisins, hefur sagt að andstæðingar sínir hafi rænt kosningunum með því að krefjast endurtalningar á atkvæðum. Ekki hefur þó verið formlega skorið úr um úrslit kosninganna þar sem munurinn var svo naumur að endurtalningar hófust. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Bræði og óreiða í Hvíta húsinu Síðustu dagar í Hvíta húsinu hafa einkennst af mikilli bræði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og óreiðu en von er á miklum sviptingum meðal starfsmanna forsetans. 14. nóvember 2018 12:00 Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04 Demókratinn Sinema hafði betur gegn McSally í Arizona Kyrsten Sinema er fyrsti Demókratinn sem gegnir embætti öldungadeildarþingmanns Arizonaríkis frá árinu 1994. 13. nóvember 2018 08:17 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Sekur um tilraun til valdaráns Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hélt því fram í gær að fólk hefði klæðst dulargervum til að kjósa ólöglega í nýafstöðnum þingkosningum í Flórída. Enginn fótur er fyrir þessum fullyrðingum forsetans. Frestur til endurtalningar á atkvæðum í ríkinu rennur út í dag. Endurtalningar hafa farið fram í mörgum ríkjum Bandaríkjanna til að skera úr um úrslit kosninganna 6. nóvember síðastliðinn. Repúblikanar á borð við Trump sjálfan og fyrrverandi forsetaframbjóðandann Marco Rubio hafa þó ítrekað sakað Demókrata um kosningasvindl vegna endurtalninganna. Trump ræddi eftirköst kosninganna í viðtali við hægrisinnaða vefritið Daily Caller. Þar sagði hann að Repúblikanar ynnu ekki kosningarnar vegna „mögulegra ólöglegra atkvæða“. „Þegar fólk sem hefur algjörlega engan rétt til að kjósa fer í röð og það fer í hringi. Stundum fer það út í bíl, setur á sig annan hatt, fer í annan bol, kemur inn og kýs aftur. Enginn tekur neitt. Þetta sem er í gangi er algjör hneisa.“ Ríkisstjóri Flórída, Rick Scott, sem lýsti yfir sigri gegn Demókratanum Bill Nelson í baráttunni um öldungadeildarsæti ríkisins, hefur sagt að andstæðingar sínir hafi rænt kosningunum með því að krefjast endurtalningar á atkvæðum. Ekki hefur þó verið formlega skorið úr um úrslit kosninganna þar sem munurinn var svo naumur að endurtalningar hófust.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Bræði og óreiða í Hvíta húsinu Síðustu dagar í Hvíta húsinu hafa einkennst af mikilli bræði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og óreiðu en von er á miklum sviptingum meðal starfsmanna forsetans. 14. nóvember 2018 12:00 Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04 Demókratinn Sinema hafði betur gegn McSally í Arizona Kyrsten Sinema er fyrsti Demókratinn sem gegnir embætti öldungadeildarþingmanns Arizonaríkis frá árinu 1994. 13. nóvember 2018 08:17 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Sekur um tilraun til valdaráns Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Bræði og óreiða í Hvíta húsinu Síðustu dagar í Hvíta húsinu hafa einkennst af mikilli bræði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og óreiðu en von er á miklum sviptingum meðal starfsmanna forsetans. 14. nóvember 2018 12:00
Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04
Demókratinn Sinema hafði betur gegn McSally í Arizona Kyrsten Sinema er fyrsti Demókratinn sem gegnir embætti öldungadeildarþingmanns Arizonaríkis frá árinu 1994. 13. nóvember 2018 08:17