Elliott kallar eftir breytingum hjá Hyundai Helgi Vífill Júlíusson skrifar 14. nóvember 2018 10:00 Elliott segir að Hyundai sitji á of miklu fé sem skila eigi til hluthafa. Vogunarsjóðurinn Elliott Management krefst þess að Huyndai Motors greiði fjárfestum átta milljarða punda og endurskoði allir einingar sem ekki heyri undir kjarnastarfsemi. Á meðal tengdra fyrirtækja er bílaframleiðandinn Kia og varahlutasamstæðan Mobis. Í bréfi til stjórnenda Hyundai, sem er næststærsta fyrirtæki Suður Kóreu, segir að fyrirtæki samstæðunnar séu alltof vel fjármögnuð og að arðsemi þessara þriggja fyrirtækja standist ekki samanburð við keppinautana. Bandaríski vogunarsjóðurinn, sem upplýsti um eins milljarðs dollara stöðu í þessum tengdu fyrirtækjum, sagði að Huyndai Motors yrði að ráðast í yfirgripsmikla endurskipulagningu til að takast á við vanda félagsins sem snýr að fjármögnun og stjórnarháttum sem leitt hafa til þess að hluthafar hafi ekki uppskorið jafn ríkulega og hluthafar í öðrum bílaframleiðendum. Varahlutasamstæðan Hyundai Mobis á 21 prósent í bílaframleiðandanum Huyndai Motors, sem á 34 prósent í Kia. Kia á 17 prósent í Hyndai Mobis. Birtist í Fréttablaðinu Bílar Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Laun og barnabætur berast seint Viðskipti innlent Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Vogunarsjóðurinn Elliott Management krefst þess að Huyndai Motors greiði fjárfestum átta milljarða punda og endurskoði allir einingar sem ekki heyri undir kjarnastarfsemi. Á meðal tengdra fyrirtækja er bílaframleiðandinn Kia og varahlutasamstæðan Mobis. Í bréfi til stjórnenda Hyundai, sem er næststærsta fyrirtæki Suður Kóreu, segir að fyrirtæki samstæðunnar séu alltof vel fjármögnuð og að arðsemi þessara þriggja fyrirtækja standist ekki samanburð við keppinautana. Bandaríski vogunarsjóðurinn, sem upplýsti um eins milljarðs dollara stöðu í þessum tengdu fyrirtækjum, sagði að Huyndai Motors yrði að ráðast í yfirgripsmikla endurskipulagningu til að takast á við vanda félagsins sem snýr að fjármögnun og stjórnarháttum sem leitt hafa til þess að hluthafar hafi ekki uppskorið jafn ríkulega og hluthafar í öðrum bílaframleiðendum. Varahlutasamstæðan Hyundai Mobis á 21 prósent í bílaframleiðandanum Huyndai Motors, sem á 34 prósent í Kia. Kia á 17 prósent í Hyndai Mobis.
Birtist í Fréttablaðinu Bílar Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Laun og barnabætur berast seint Viðskipti innlent Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira