Byrjunarliðsmenn United fá hálfri milljón meira en leikmenn City Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. nóvember 2018 16:45 Alexis Sanchez er sagður fá 14 milljónir á ári í laun, eftir skatt vísir/getty Byrjunarliðsmenn Manchester United eru þeir hæst launuðustu á Englandi. Þeir fá 500 þúsund pund á ári meira að meðaltali en leikmenn Englandsmeistaraliðs Manchester City. Þetta kemur fram í frétt BBC sem byggir á nýrri könnun Global Sports Salaries Survey, árlegri könnun sem tekur saman launatölur á heimsvísu í vinsælustu íþróttagreinunum. United er í könnunninni sagt borga 6,5 milljónir punda á ári að meðaltali til byrjunarliðsmanna. City borgar 5,9, Chelsea rétt rúmar 5, Liverpool 4,8 líkt og Arsenal. Tottenham borgar minnst í laun af hinum hefðbundnu topp sex liðum, Harry Kane og félagar fá að meðaltali 3,5 milljónir punda á ári.Tíu launahæstu byrjunarlið heimsskjáskot/global sports salaries surveyBarcelona er hæst launaðasta lið heims og fyrsta liðið í sögunni til þess að borga meira en 10 milljónir punda að meðaltali í laun á ári fyrir byrjunarliðsmann. United er inni á lista yfir topp 10 launahæstu byrjunarliðin ásamt Real Madrid og Juventus. Hin sex liðin eru úr bandarísku NBA deildinni, meistararnir í Golden State Warriors eru í 4. sæti. Manchester City er í 20. sæti listans. Lið í ensku úrvalsdeildinni eyða að meðalatali meira en nokkur önnur fótboltalið. Lið í NFL deildinni borga hins vegar mest á hvern leik sem spilaður er. Í könnunninni segir að í íslensku Pepsideildinni séu liðin að borga rétt um 12 þúsund pund á ári sem eru tæpar 2 milljónir íslenskra króna á ári eða um 160 þúsund á mánuði.Skýrslu könnunnarinnar í heild sinni má lesa hér.Meðal árslaun leikmanna í ensku úrvalsdeildinniskjáskot/global sports salaries survey Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Sjá meira
Byrjunarliðsmenn Manchester United eru þeir hæst launuðustu á Englandi. Þeir fá 500 þúsund pund á ári meira að meðaltali en leikmenn Englandsmeistaraliðs Manchester City. Þetta kemur fram í frétt BBC sem byggir á nýrri könnun Global Sports Salaries Survey, árlegri könnun sem tekur saman launatölur á heimsvísu í vinsælustu íþróttagreinunum. United er í könnunninni sagt borga 6,5 milljónir punda á ári að meðaltali til byrjunarliðsmanna. City borgar 5,9, Chelsea rétt rúmar 5, Liverpool 4,8 líkt og Arsenal. Tottenham borgar minnst í laun af hinum hefðbundnu topp sex liðum, Harry Kane og félagar fá að meðaltali 3,5 milljónir punda á ári.Tíu launahæstu byrjunarlið heimsskjáskot/global sports salaries surveyBarcelona er hæst launaðasta lið heims og fyrsta liðið í sögunni til þess að borga meira en 10 milljónir punda að meðaltali í laun á ári fyrir byrjunarliðsmann. United er inni á lista yfir topp 10 launahæstu byrjunarliðin ásamt Real Madrid og Juventus. Hin sex liðin eru úr bandarísku NBA deildinni, meistararnir í Golden State Warriors eru í 4. sæti. Manchester City er í 20. sæti listans. Lið í ensku úrvalsdeildinni eyða að meðalatali meira en nokkur önnur fótboltalið. Lið í NFL deildinni borga hins vegar mest á hvern leik sem spilaður er. Í könnunninni segir að í íslensku Pepsideildinni séu liðin að borga rétt um 12 þúsund pund á ári sem eru tæpar 2 milljónir íslenskra króna á ári eða um 160 þúsund á mánuði.Skýrslu könnunnarinnar í heild sinni má lesa hér.Meðal árslaun leikmanna í ensku úrvalsdeildinniskjáskot/global sports salaries survey
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Sjá meira