Ghosn rekinn úr stjórn Nissan Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. nóvember 2018 14:09 Carlos Ghosn. Getty/Junko Kimura-Matsumoto Japanski bílaframleiðandinn Nissan rak í dag Carlos Ghosn sem stjórnarformann fyrirtækisins. Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. Hann hefur stýrt Nissan í tæpa tvo áratugi við áður góðan orðstír. Talið er að Ghosn og Greg Kelly, annar stjórnandi bílarisans sem einnig var rekinn í dag, hafi um árabil vantalið tekjur sínar í yfirlýsingum til japönsku kauphallarinnar til að fela greiðslur sem þeir fengu. Bæði Ghosn og Kelly eru enn í haldi lögreglu í Tókýó. Ghosn er einnig stjórnarformaður og forstjóri Renault og stjórnarformaður Mitsubishi. Þá er Ghosn forstjóri og stjórnarformaður bandalags fyrirtækjanna þriggja, undir stjórn Ghosn. Hann var vel liðinn eftir að hann stýrði Nissan úr fjárhagskröggum sem leiddu næstum því til gjaldþrots fyrirtækisins.BBC hefur eftir japönsku fréttaveitunni Kyodo að Hiroto Saikawa framkvæmdastjóri Nissan muni taka tímabundið við stöðu stjórnarformanns. Asía Bílar Tengdar fréttir Stjórnandi Nissan grunaður um fjármálamisferli Stjórnarformaðurinn er sagður hafa vantalið tekjur sínar til að fela greiðslur sem hann fékk. 19. nóvember 2018 11:17 Óvissa um framtíð bílabandalagsins Handtaka Carlos Ghosn, stjórnarformanns Nissan, Renault og Mitsubishi, getur veikt 20 ára bandalag bílaframleiðendanna þriggja. 21. nóvember 2018 08:30 Grunaður um að hafa stungið bónusum undirmanna í eigin vasa Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformaður bílaframleiðandans Nissan, sem handtekinn var í gær er grunaður um fjölmörg brot að því er japanskir fjölmiðlar hafa greint frá í gær og í dag 20. nóvember 2018 11:15 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Japanski bílaframleiðandinn Nissan rak í dag Carlos Ghosn sem stjórnarformann fyrirtækisins. Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. Hann hefur stýrt Nissan í tæpa tvo áratugi við áður góðan orðstír. Talið er að Ghosn og Greg Kelly, annar stjórnandi bílarisans sem einnig var rekinn í dag, hafi um árabil vantalið tekjur sínar í yfirlýsingum til japönsku kauphallarinnar til að fela greiðslur sem þeir fengu. Bæði Ghosn og Kelly eru enn í haldi lögreglu í Tókýó. Ghosn er einnig stjórnarformaður og forstjóri Renault og stjórnarformaður Mitsubishi. Þá er Ghosn forstjóri og stjórnarformaður bandalags fyrirtækjanna þriggja, undir stjórn Ghosn. Hann var vel liðinn eftir að hann stýrði Nissan úr fjárhagskröggum sem leiddu næstum því til gjaldþrots fyrirtækisins.BBC hefur eftir japönsku fréttaveitunni Kyodo að Hiroto Saikawa framkvæmdastjóri Nissan muni taka tímabundið við stöðu stjórnarformanns.
Asía Bílar Tengdar fréttir Stjórnandi Nissan grunaður um fjármálamisferli Stjórnarformaðurinn er sagður hafa vantalið tekjur sínar til að fela greiðslur sem hann fékk. 19. nóvember 2018 11:17 Óvissa um framtíð bílabandalagsins Handtaka Carlos Ghosn, stjórnarformanns Nissan, Renault og Mitsubishi, getur veikt 20 ára bandalag bílaframleiðendanna þriggja. 21. nóvember 2018 08:30 Grunaður um að hafa stungið bónusum undirmanna í eigin vasa Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformaður bílaframleiðandans Nissan, sem handtekinn var í gær er grunaður um fjölmörg brot að því er japanskir fjölmiðlar hafa greint frá í gær og í dag 20. nóvember 2018 11:15 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórnandi Nissan grunaður um fjármálamisferli Stjórnarformaðurinn er sagður hafa vantalið tekjur sínar til að fela greiðslur sem hann fékk. 19. nóvember 2018 11:17
Óvissa um framtíð bílabandalagsins Handtaka Carlos Ghosn, stjórnarformanns Nissan, Renault og Mitsubishi, getur veikt 20 ára bandalag bílaframleiðendanna þriggja. 21. nóvember 2018 08:30
Grunaður um að hafa stungið bónusum undirmanna í eigin vasa Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformaður bílaframleiðandans Nissan, sem handtekinn var í gær er grunaður um fjölmörg brot að því er japanskir fjölmiðlar hafa greint frá í gær og í dag 20. nóvember 2018 11:15