Trump tilkynnir um fráhvarf innanríkisráðherra Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. desember 2018 16:15 Ryan Zinke, fráfarandi innanríkisráðherra Bandaríkjanna. Chip Somodevilla/Getty Ryan Zinke, innanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun láta af störfum í lok þessa árs. Þetta tilkynnt Donald Trump Bandaríkjaforseti í dag og bætti við að arftaki Zinke verði tilkynntur í næstu viku. „Ryan hefur áorkað miklu í starfstíð sinni og ég vil þakka honum fyrir þjónustu sína við þjóð okkar,“ sagði Trump á Twitter. Zinke, sem er fyrrum sérsveitarmaður og þingmaður Montanaríkis er eins og stendur undir smásjá rannsakenda ýmissa mála. Meðal þeirra eru mál sem snúa að fasteignabraski í Montana og hvort hann hafi beygt reglugerðir til þess að gera eiginkonu sinni kleift að notfæra sér ýmis farartæki á kostnað ríkisins. Þá á hann að hafa ráðið öryggissveit með sér í ferðalag til Tyrklands fyrir háar fjárhæðir úr ríkissjóði. Bandaríkjaforseti sagði fyrr á árinu að hann væri að meta stöðu Zinke innan ríkisstjórnarinnar þegar rannsóknirnar sem hann hefur sætt komust í hámæli. Þó sagði hann í síðasta mánuði að ekki kæmi til greina að vísa Zinke úr ríkisstjórninni.Secretary of the Interior @RyanZinke will be leaving the Administration at the end of the year after having served for a period of almost two years. Ryan has accomplished much during his tenure and I want to thank him for his service to our Nation....... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 15, 2018 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump fær Zinke í embætti innanríkisráðherra Þingmaðurinn Ryan Zinke starfaði um árabil í sérsveit bandaríska flotans. 14. desember 2016 12:55 Ætlar að fækka friðlöndum „Í dag erum við að færa valdið aftur til ríkjanna,“ sagði Donald Trump. 26. apríl 2017 17:36 Bandaríkjaþing samþykkir Zinke sem innanríkisráðherra 68 þingmenn greiddu atkvæði með, en 31 gegn. 1. mars 2017 17:14 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Ryan Zinke, innanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun láta af störfum í lok þessa árs. Þetta tilkynnt Donald Trump Bandaríkjaforseti í dag og bætti við að arftaki Zinke verði tilkynntur í næstu viku. „Ryan hefur áorkað miklu í starfstíð sinni og ég vil þakka honum fyrir þjónustu sína við þjóð okkar,“ sagði Trump á Twitter. Zinke, sem er fyrrum sérsveitarmaður og þingmaður Montanaríkis er eins og stendur undir smásjá rannsakenda ýmissa mála. Meðal þeirra eru mál sem snúa að fasteignabraski í Montana og hvort hann hafi beygt reglugerðir til þess að gera eiginkonu sinni kleift að notfæra sér ýmis farartæki á kostnað ríkisins. Þá á hann að hafa ráðið öryggissveit með sér í ferðalag til Tyrklands fyrir háar fjárhæðir úr ríkissjóði. Bandaríkjaforseti sagði fyrr á árinu að hann væri að meta stöðu Zinke innan ríkisstjórnarinnar þegar rannsóknirnar sem hann hefur sætt komust í hámæli. Þó sagði hann í síðasta mánuði að ekki kæmi til greina að vísa Zinke úr ríkisstjórninni.Secretary of the Interior @RyanZinke will be leaving the Administration at the end of the year after having served for a period of almost two years. Ryan has accomplished much during his tenure and I want to thank him for his service to our Nation....... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 15, 2018
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump fær Zinke í embætti innanríkisráðherra Þingmaðurinn Ryan Zinke starfaði um árabil í sérsveit bandaríska flotans. 14. desember 2016 12:55 Ætlar að fækka friðlöndum „Í dag erum við að færa valdið aftur til ríkjanna,“ sagði Donald Trump. 26. apríl 2017 17:36 Bandaríkjaþing samþykkir Zinke sem innanríkisráðherra 68 þingmenn greiddu atkvæði með, en 31 gegn. 1. mars 2017 17:14 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Trump fær Zinke í embætti innanríkisráðherra Þingmaðurinn Ryan Zinke starfaði um árabil í sérsveit bandaríska flotans. 14. desember 2016 12:55
Ætlar að fækka friðlöndum „Í dag erum við að færa valdið aftur til ríkjanna,“ sagði Donald Trump. 26. apríl 2017 17:36
Bandaríkjaþing samþykkir Zinke sem innanríkisráðherra 68 þingmenn greiddu atkvæði með, en 31 gegn. 1. mars 2017 17:14
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila