Obama-hjónin dáðustu Bandaríkjamennirnir Kjartan Kjartansson skrifar 27. desember 2018 20:41 Obama-hjónin njóta aðdáunar margra landa sinna. Vísir/EPA Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, er sá Bandaríkjamaður sem flestir landar hans segjast bera aðdáun til, ellefta árið í röð. Í nýrri árlegri könnun Gallup er Michelle Obama, eiginkona hans, nú sú kona sem flestir Bandaríkjamenn segjast dást að. Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins árið 2016 og fyrrverandi forsetafrú og öldungadeildarþingmaður, var sú kona sem flestir nefndu í könnun Gallup um dáðustu Bandaríkjamennina í sautján ár í röð. Í ár tóku Obama og Oprah Winfrey, spjallþáttastjórnandinn þekkti, fram úr Clinton. Alls nefndu 15% svarenda fyrrverandi forsetafrúna Obama, tíu prósentustigum fleiri en nefndu Winfrey. Aðeins 4% nefndu Clinton, jafnmargir og nefndu Melaniu Trump, núverandi forsetafrú, að því er kemur fram í frétt Axios. Mjórra var á muninum þegar spurt var um þann karlmann sem fólk dáðist að. Tæpur fimmtungur nefndi Obama fyrrverandi forseta en 13% sögðust helst dá Donald Trump forseta. Langt á eftir þeim komu George W. Bush, fyrrverandi forseti, og Frans páfi, með 2% tilnefninga hvor. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Obama hjónin í góðum gír á Beyoncé tónleikum Michelle og Barack Obama skelltu sér á Beyoncé og Jay-Z tónleika í gær. 29. júlí 2018 15:47 Bush laumaði sælgætismola í lófa Obama og bræddi hjörtu netverja Atvikið þykir afar hjartnæmt en Michelle Obama og George W. Bush er vel til vina. 2. september 2018 10:08 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, er sá Bandaríkjamaður sem flestir landar hans segjast bera aðdáun til, ellefta árið í röð. Í nýrri árlegri könnun Gallup er Michelle Obama, eiginkona hans, nú sú kona sem flestir Bandaríkjamenn segjast dást að. Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins árið 2016 og fyrrverandi forsetafrú og öldungadeildarþingmaður, var sú kona sem flestir nefndu í könnun Gallup um dáðustu Bandaríkjamennina í sautján ár í röð. Í ár tóku Obama og Oprah Winfrey, spjallþáttastjórnandinn þekkti, fram úr Clinton. Alls nefndu 15% svarenda fyrrverandi forsetafrúna Obama, tíu prósentustigum fleiri en nefndu Winfrey. Aðeins 4% nefndu Clinton, jafnmargir og nefndu Melaniu Trump, núverandi forsetafrú, að því er kemur fram í frétt Axios. Mjórra var á muninum þegar spurt var um þann karlmann sem fólk dáðist að. Tæpur fimmtungur nefndi Obama fyrrverandi forseta en 13% sögðust helst dá Donald Trump forseta. Langt á eftir þeim komu George W. Bush, fyrrverandi forseti, og Frans páfi, með 2% tilnefninga hvor.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Obama hjónin í góðum gír á Beyoncé tónleikum Michelle og Barack Obama skelltu sér á Beyoncé og Jay-Z tónleika í gær. 29. júlí 2018 15:47 Bush laumaði sælgætismola í lófa Obama og bræddi hjörtu netverja Atvikið þykir afar hjartnæmt en Michelle Obama og George W. Bush er vel til vina. 2. september 2018 10:08 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Obama hjónin í góðum gír á Beyoncé tónleikum Michelle og Barack Obama skelltu sér á Beyoncé og Jay-Z tónleika í gær. 29. júlí 2018 15:47
Bush laumaði sælgætismola í lófa Obama og bræddi hjörtu netverja Atvikið þykir afar hjartnæmt en Michelle Obama og George W. Bush er vel til vina. 2. september 2018 10:08