Tilskipun Trump um hælisleitendur ólögmæt Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 21. desember 2018 23:00 Alríksidómarar höfðu áður lagt bann við tilskipuninni eftir hávær mótmæli baráttuhópa fyrir mannréttindum. Getty/Bloomberg Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur úrskurðað um að tilskipun Donalds Trump Bandaríkjanna um að neita þeim flóttamönnum um hæli sem koma ólöglega yfir landamæri landsins við Mexíkó standist ekki lög. Atkvæði fóru 5-4 og greiddi John Roberts dómstjóri atkvæði með frjálslynda armi réttarins. Alríksidómarar höfðu áður lagt bann við tilskipuninni eftir hávær mótmæli baráttuhópa fyrir mannréttindum.Dómarar við hæstarétt Bandaríkjanna. Efri röð frá vinstri: Neil Gorsuch, Sonia Sotomayor, Elena Kagan, Brett Kavanaugh. Neðri röð frá vinstri: Stephen Breyer, Clarence Thomas, John Roberts, Ruth Bader Ginsburg, Samuel Alito.Getty/Chip SomodevillaTrump ritaði undir tilskipunina í nóvember, að sögn hans til að bregðast við þeim fjölmenna hópi förufólks sem síðustu vikurnar hefur gengið að bandarísku landamærunum frá heimalöndum sínum í Mið-Ameríku. Trump sagði málið snerta þjóðarhag. Þeir Neil Gorsuch, Clarence Thomas, Samuel Alito og Brett Kavanaugh voru ósammála meirihlutanum, en dómurinn gaf enga útskýringu á niðurstöðu sinni, einungis plagg þar sem bannið var úrskurðað ólöglegt. Trump hefur hótað því að loka stofnunum alríkisstjórnarinnar í langan tíma verði Demókratar ekki við kröfum hans um að fjármagna múr sem hann vill reisa á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Alríkisdómari lagði tímabundið bann við tilskipun Trump Alríkisdómari hefur lagt tímabundið bann við tilskipun Bandaríkjaforseta að neita flóttafólki sem kemur til Bandaríkjanna frá Mexíkó með ólöglegum hætti um hæli. 20. nóvember 2018 08:24 Donald Trump íhugar að loka landamærunum að Mexíkó Forseti Bandaríkjanna segir ástandið í Tijuana stjórnlaust vegna flóttamannalestar. 23. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira
Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur úrskurðað um að tilskipun Donalds Trump Bandaríkjanna um að neita þeim flóttamönnum um hæli sem koma ólöglega yfir landamæri landsins við Mexíkó standist ekki lög. Atkvæði fóru 5-4 og greiddi John Roberts dómstjóri atkvæði með frjálslynda armi réttarins. Alríksidómarar höfðu áður lagt bann við tilskipuninni eftir hávær mótmæli baráttuhópa fyrir mannréttindum.Dómarar við hæstarétt Bandaríkjanna. Efri röð frá vinstri: Neil Gorsuch, Sonia Sotomayor, Elena Kagan, Brett Kavanaugh. Neðri röð frá vinstri: Stephen Breyer, Clarence Thomas, John Roberts, Ruth Bader Ginsburg, Samuel Alito.Getty/Chip SomodevillaTrump ritaði undir tilskipunina í nóvember, að sögn hans til að bregðast við þeim fjölmenna hópi förufólks sem síðustu vikurnar hefur gengið að bandarísku landamærunum frá heimalöndum sínum í Mið-Ameríku. Trump sagði málið snerta þjóðarhag. Þeir Neil Gorsuch, Clarence Thomas, Samuel Alito og Brett Kavanaugh voru ósammála meirihlutanum, en dómurinn gaf enga útskýringu á niðurstöðu sinni, einungis plagg þar sem bannið var úrskurðað ólöglegt. Trump hefur hótað því að loka stofnunum alríkisstjórnarinnar í langan tíma verði Demókratar ekki við kröfum hans um að fjármagna múr sem hann vill reisa á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Alríkisdómari lagði tímabundið bann við tilskipun Trump Alríkisdómari hefur lagt tímabundið bann við tilskipun Bandaríkjaforseta að neita flóttafólki sem kemur til Bandaríkjanna frá Mexíkó með ólöglegum hætti um hæli. 20. nóvember 2018 08:24 Donald Trump íhugar að loka landamærunum að Mexíkó Forseti Bandaríkjanna segir ástandið í Tijuana stjórnlaust vegna flóttamannalestar. 23. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira
Alríkisdómari lagði tímabundið bann við tilskipun Trump Alríkisdómari hefur lagt tímabundið bann við tilskipun Bandaríkjaforseta að neita flóttafólki sem kemur til Bandaríkjanna frá Mexíkó með ólöglegum hætti um hæli. 20. nóvember 2018 08:24
Donald Trump íhugar að loka landamærunum að Mexíkó Forseti Bandaríkjanna segir ástandið í Tijuana stjórnlaust vegna flóttamannalestar. 23. nóvember 2018 07:00