Undirbúningur hafinn fyrir brúðkaup ársins Benedikt Bóas skrifar 8. janúar 2019 07:00 Alexandra og Gylfi nýtrúlofuð við sjóinn á Bahamaeyjum. Instagram/@gylfisig23 Alexandra Helga Ívarsdóttir, unnusta Gylfa Þórs Sigurðssonar, er stödd þessa dagana á Ítalíu að undirbúa brúðkaup sitt. Ekki þarf að leggja marga saman til að fá út að þarna verður mikill fans af heimsfrægum stjörnum. Gylfi hefur spilað fótbolta með mörgum af stærstu stjörnum heimsins og er góður vinur til dæmis margra úr enska landsliðinu eins og Harry Kane, Jordans Pickford og fleiri. Þá er hann einnig vinamargur hér heima. Fegurðardísin Alexandra og kærustur og eiginkonur leikmanna liða þar sem Gylfi hefur spilað hafa einnig náð vel saman. Þá hefur skartgripahönnun hennar slegið í gegn og draumurinn um matreiðsluþátt lifir enn. Alexandra þykir einstakur kokkur, og ausa þeir hana lofi sem hafa smakkað hennar lostæti en hún er að læra náttúrulega eldamennsku. Parið trúlofaði sig á Bahamaeyjum nú í sumar. Eftir heimsmeistaramótið í Rússlandi hélt parið í draumafrí þar sem Gylfi bað hennar. Tilkynnti parið trúlofunina á Instagram. Tímasetningin er enginn tilviljun því ekkert stórmót fer fram í sumar og því verða flest allir lausir til að fjölmenna prúðbúnir til Ítalíu. Alexandra hefur birt myndir af undirbúningi sínum á Instagram en kunnugir segja að hún sé stödd við Como vatnið þar sem hún er að skoða staði þar sem hún mun ganga að eiga sinn heittelskaða. View this post on InstagramWhen wedding planning with future hubby looks like this A post shared by @ alexandrahelga on Jan 7, 2019 at 10:57am PST Birtist í Fréttablaðinu Fótbolti Tímamót Tengdar fréttir The Sun líkir Alexöndru og Gylfa við Beckham hjónin Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og Alexandra Ívarsdóttir eru til umfjöllunar hjá breska miðlinum The Sun en þar er Alexandra kölluð Ísdrottningin og er sagt í greininni að parið sé þekkt sem Beckham parið hér á landi. 28. september 2018 10:30 Gylfi og Alexandra trúlofuð Þau greindu bæði frá þessu á Instagram-reikningum sínum í dag. 9. júlí 2018 15:16 Gylfi og Alexandra syntu með svínunum á Bahamaeyjum Grísaströndin á Bahamaeyjum er vinsæll ferðamannastaður og hlýtur nafn sitt af hjörð villtra svína sem þar hafa búsetu. 9. júlí 2018 10:46 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira
Alexandra Helga Ívarsdóttir, unnusta Gylfa Þórs Sigurðssonar, er stödd þessa dagana á Ítalíu að undirbúa brúðkaup sitt. Ekki þarf að leggja marga saman til að fá út að þarna verður mikill fans af heimsfrægum stjörnum. Gylfi hefur spilað fótbolta með mörgum af stærstu stjörnum heimsins og er góður vinur til dæmis margra úr enska landsliðinu eins og Harry Kane, Jordans Pickford og fleiri. Þá er hann einnig vinamargur hér heima. Fegurðardísin Alexandra og kærustur og eiginkonur leikmanna liða þar sem Gylfi hefur spilað hafa einnig náð vel saman. Þá hefur skartgripahönnun hennar slegið í gegn og draumurinn um matreiðsluþátt lifir enn. Alexandra þykir einstakur kokkur, og ausa þeir hana lofi sem hafa smakkað hennar lostæti en hún er að læra náttúrulega eldamennsku. Parið trúlofaði sig á Bahamaeyjum nú í sumar. Eftir heimsmeistaramótið í Rússlandi hélt parið í draumafrí þar sem Gylfi bað hennar. Tilkynnti parið trúlofunina á Instagram. Tímasetningin er enginn tilviljun því ekkert stórmót fer fram í sumar og því verða flest allir lausir til að fjölmenna prúðbúnir til Ítalíu. Alexandra hefur birt myndir af undirbúningi sínum á Instagram en kunnugir segja að hún sé stödd við Como vatnið þar sem hún er að skoða staði þar sem hún mun ganga að eiga sinn heittelskaða. View this post on InstagramWhen wedding planning with future hubby looks like this A post shared by @ alexandrahelga on Jan 7, 2019 at 10:57am PST
Birtist í Fréttablaðinu Fótbolti Tímamót Tengdar fréttir The Sun líkir Alexöndru og Gylfa við Beckham hjónin Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og Alexandra Ívarsdóttir eru til umfjöllunar hjá breska miðlinum The Sun en þar er Alexandra kölluð Ísdrottningin og er sagt í greininni að parið sé þekkt sem Beckham parið hér á landi. 28. september 2018 10:30 Gylfi og Alexandra trúlofuð Þau greindu bæði frá þessu á Instagram-reikningum sínum í dag. 9. júlí 2018 15:16 Gylfi og Alexandra syntu með svínunum á Bahamaeyjum Grísaströndin á Bahamaeyjum er vinsæll ferðamannastaður og hlýtur nafn sitt af hjörð villtra svína sem þar hafa búsetu. 9. júlí 2018 10:46 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira
The Sun líkir Alexöndru og Gylfa við Beckham hjónin Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og Alexandra Ívarsdóttir eru til umfjöllunar hjá breska miðlinum The Sun en þar er Alexandra kölluð Ísdrottningin og er sagt í greininni að parið sé þekkt sem Beckham parið hér á landi. 28. september 2018 10:30
Gylfi og Alexandra trúlofuð Þau greindu bæði frá þessu á Instagram-reikningum sínum í dag. 9. júlí 2018 15:16
Gylfi og Alexandra syntu með svínunum á Bahamaeyjum Grísaströndin á Bahamaeyjum er vinsæll ferðamannastaður og hlýtur nafn sitt af hjörð villtra svína sem þar hafa búsetu. 9. júlí 2018 10:46