Ætlaði að ráðast á Hvíta húsið með eldflaug Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. janúar 2019 09:00 Skotmarkið. EPA/ Jim Lo Scalzo Rúmlega tvítugur karlmaður hefur verið handtekinn í Georgíu-ríki Bandaríkjanna, grunaður um að hafa ráðgert árás á Hvíta húsið í Washington, vopnaður eldflaug og heimatilbúnum sprengjum.CNN greinir frá og segir að maðurinn, hinn 21 árs gamli Hasher Jallal Taheb, hafi ætlað sér að sprengja gat á Hvíta húsið með eldflauginni og komast þannig inn í húsið. Vopnaður riffli hafi hann ætlað sér að hefja skotárás inn í húsinu áður en hann myndi sprengja sjálfan sig í loft upp. Saksóknarar segja að Taheb hafi reiknað með að tveir aðrir myndu taka þátt í árásinni, samstarfsmennirnir reyndust hins vegar vera fulltrúi FBI annars vegar og uppljóstrari á vegum FBI hins vegar. FBI fékk ábendingar um grunsamlega hegðun og var þá sett upp aðgerð til þess að reyna að veiða upp úr honum hvað hann hefði í hyggju. Sendi FBI fulltrúa sinn til að hitta Taheb í dulargervi. Aðeins viku eftir fyrsta fund þeirra hafði hann greint fulltrúanum frá áætlun sinni um að ráðast á Hvíta húsið. Taheb var handtekinn í gær eftir að hafa reynt að verða sér úti um vopn til árásarinnar, í skiptum fyrir bíl. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Rúmlega tvítugur karlmaður hefur verið handtekinn í Georgíu-ríki Bandaríkjanna, grunaður um að hafa ráðgert árás á Hvíta húsið í Washington, vopnaður eldflaug og heimatilbúnum sprengjum.CNN greinir frá og segir að maðurinn, hinn 21 árs gamli Hasher Jallal Taheb, hafi ætlað sér að sprengja gat á Hvíta húsið með eldflauginni og komast þannig inn í húsið. Vopnaður riffli hafi hann ætlað sér að hefja skotárás inn í húsinu áður en hann myndi sprengja sjálfan sig í loft upp. Saksóknarar segja að Taheb hafi reiknað með að tveir aðrir myndu taka þátt í árásinni, samstarfsmennirnir reyndust hins vegar vera fulltrúi FBI annars vegar og uppljóstrari á vegum FBI hins vegar. FBI fékk ábendingar um grunsamlega hegðun og var þá sett upp aðgerð til þess að reyna að veiða upp úr honum hvað hann hefði í hyggju. Sendi FBI fulltrúa sinn til að hitta Taheb í dulargervi. Aðeins viku eftir fyrsta fund þeirra hafði hann greint fulltrúanum frá áætlun sinni um að ráðast á Hvíta húsið. Taheb var handtekinn í gær eftir að hafa reynt að verða sér úti um vopn til árásarinnar, í skiptum fyrir bíl.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira