800 milljóna kaup í Marel Kristinn Ingi Jónsson skrifar 10. janúar 2019 08:00 Hlutabréf í Marel hækkuðu um tæp 15 prósent í verði í fyrra. Fréttablaðið/EPA Fjárfestingarsjóður í stýringu American Funds, dótturfélags bandaríska eignastýringarfyrirtækisins Capital Group, bætti nýverið við hlut sinn í Marel með kaupum á hlutabréfum í félaginu fyrir um 810 milljónir króna, samkvæmt nýlegum lista yfir stærstu hluthafa Marels. Eftir kaupin er sjóðurinn tíundi stærsti hluthafinn með 1,92 prósenta hlut. Umræddur sjóður, Smallcap World Fund, kom fyrst inn í hluthafahóp Marels síðasta vor ásamt sjóðnum American Fund Insurance Series, sem er jafnframt í stýringu American Funds. Smallcap World Fund hlutabréfasjóðurinn keypti til að byrja með rúmlega 2,9 milljónir hluta í Marel en hann hefur bætt við sig jafnt og þétt í félaginu á undanförnum mánuðum. Í seinni hluta desembermánaðar átti sjóðurinn liðlega 10,8 milljónir hluta eða sem nemur um 1,59 prósenta eignarhlut. Í kjölfar síðustu kaupanna fer sjóðurinn með 13,1 milljónar hluta í Marel að virði um 4,8 milljarðar króna, sé miðað við núverandi gengi hlutabréfa félagsins. Bandaríska fyrirtækið Capital Group, eitt stærsta og elsta eignastýringarfyrirtæki í heiminum, er samtals með eignir í stýringu að jafnvirði um 1,7 þúsund milljarðar Bandaríkjadala. Hlutabréfaverð Marels hækkaði um tæp 15 prósent í fyrra og miðað við núverandi gengi bréfa félagsins, sem er 385 krónur á hlut, nemur markaðsvirði þess um 247 milljörðum króna. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Krefjandi aðstæður fyrir tvíhliðaskráningu Marels Markaðsvirði keppinauta Marels, sem skráðir eru í kauphallir erlendis, lækkaði um 20-30 prósent á liðnu ári. 9. janúar 2019 09:00 Marel sagt vera á leið í dönsku kauphöllina Marel er sagt vera með það til alvarlegrar skoðunar að skrá félagið í Kauphöllina í Kaupmannahöfn að því er fram kemur í frétt Berlingske Tidende. Félagið hefur haft tvíhliða skráningu til skoðunar í nokkrum evrópskum kauphöllum. 4. desember 2018 14:30 Mest lesið Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Viðskipti innlent „Sporttöppum“ aftur komið fyrir Neytendur Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Sjá meira
Fjárfestingarsjóður í stýringu American Funds, dótturfélags bandaríska eignastýringarfyrirtækisins Capital Group, bætti nýverið við hlut sinn í Marel með kaupum á hlutabréfum í félaginu fyrir um 810 milljónir króna, samkvæmt nýlegum lista yfir stærstu hluthafa Marels. Eftir kaupin er sjóðurinn tíundi stærsti hluthafinn með 1,92 prósenta hlut. Umræddur sjóður, Smallcap World Fund, kom fyrst inn í hluthafahóp Marels síðasta vor ásamt sjóðnum American Fund Insurance Series, sem er jafnframt í stýringu American Funds. Smallcap World Fund hlutabréfasjóðurinn keypti til að byrja með rúmlega 2,9 milljónir hluta í Marel en hann hefur bætt við sig jafnt og þétt í félaginu á undanförnum mánuðum. Í seinni hluta desembermánaðar átti sjóðurinn liðlega 10,8 milljónir hluta eða sem nemur um 1,59 prósenta eignarhlut. Í kjölfar síðustu kaupanna fer sjóðurinn með 13,1 milljónar hluta í Marel að virði um 4,8 milljarðar króna, sé miðað við núverandi gengi hlutabréfa félagsins. Bandaríska fyrirtækið Capital Group, eitt stærsta og elsta eignastýringarfyrirtæki í heiminum, er samtals með eignir í stýringu að jafnvirði um 1,7 þúsund milljarðar Bandaríkjadala. Hlutabréfaverð Marels hækkaði um tæp 15 prósent í fyrra og miðað við núverandi gengi bréfa félagsins, sem er 385 krónur á hlut, nemur markaðsvirði þess um 247 milljörðum króna.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Krefjandi aðstæður fyrir tvíhliðaskráningu Marels Markaðsvirði keppinauta Marels, sem skráðir eru í kauphallir erlendis, lækkaði um 20-30 prósent á liðnu ári. 9. janúar 2019 09:00 Marel sagt vera á leið í dönsku kauphöllina Marel er sagt vera með það til alvarlegrar skoðunar að skrá félagið í Kauphöllina í Kaupmannahöfn að því er fram kemur í frétt Berlingske Tidende. Félagið hefur haft tvíhliða skráningu til skoðunar í nokkrum evrópskum kauphöllum. 4. desember 2018 14:30 Mest lesið Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Viðskipti innlent „Sporttöppum“ aftur komið fyrir Neytendur Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Sjá meira
Krefjandi aðstæður fyrir tvíhliðaskráningu Marels Markaðsvirði keppinauta Marels, sem skráðir eru í kauphallir erlendis, lækkaði um 20-30 prósent á liðnu ári. 9. janúar 2019 09:00
Marel sagt vera á leið í dönsku kauphöllina Marel er sagt vera með það til alvarlegrar skoðunar að skrá félagið í Kauphöllina í Kaupmannahöfn að því er fram kemur í frétt Berlingske Tidende. Félagið hefur haft tvíhliða skráningu til skoðunar í nokkrum evrópskum kauphöllum. 4. desember 2018 14:30