Fimmtíu ár frá síðustu tónleikum Bítlana Jakob Bjarnar skrifar 30. janúar 2019 10:51 Bítlarnir á hinum frægu lokatónleikum sínum sem fram fóru fyrir fimmtíu árum. Getty Lokatónleikar merkustu rokkhljómsveitar allra tíma settu London á annan endann. En, í dag eru fimmtíu ár liðin frá því Bítlarnir komu fram hinsta sinni. Þetta voru hinir frægu óvæntu tónleikar sem þeir héldu á þaki hússins sem stendur við 3 Savile Row. Tónleikarnir voru liður í upptökum á heimildamyndinni Let it be og þar má sjá uppnámið sem verður á götum Lundúnarborgar eftir að vegfarendur áttuðu sig á því hvað er um að vera. er svo sýnt þegar lögreglan kemur og bindur enda á tónleikana. Bítlarnir léku fáein lög við þetta tækifæri: Get Back, Don't Let Me Down, I've Got a Feeling, One After 909, Dig a Pony, I've Got a Feeling, Don't Let Me Down og Get Back.Ásamt þeim George, Paul, John og Ringo lék Billy Preston á hljómborð. Tónleikarnir mörkuðu tímamót. Ýmsir aðdáendur bundu við það vonir að þetta væri til marks um að hljómsveitin hygðist ætla að taka upp þráðinn og fara að koma fram opinberlega á nýjan leik, en Bítlarnir hættu að spila á tónleikum eftir að þeir komu fram í San Francisco árið 1966. Þeir lýstu því að þetta væri tilgangslaust, þeir heyrðu ekkert í sjálfum sér svo mjög öskruðu og veinuðu tónleikagestir. En, svo fór þó ekki. Þetta reyndust síðustu tónleikarnir. Hljómsveitin lagði svo upp laupana árið 1970, fjölmörgum aðdáendum um heim allan til mikillar hrellingar. Má segja að margir tónlistarunnendur hafi aldrei almennilega jafnað sig á því og enn er verið að ræða í þaula alla hugsanlega fleti á sögu þessarar frægustu og bestu rokkhljómsveitar allra tíma. Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Fleiri fréttir Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Sjá meira
Lokatónleikar merkustu rokkhljómsveitar allra tíma settu London á annan endann. En, í dag eru fimmtíu ár liðin frá því Bítlarnir komu fram hinsta sinni. Þetta voru hinir frægu óvæntu tónleikar sem þeir héldu á þaki hússins sem stendur við 3 Savile Row. Tónleikarnir voru liður í upptökum á heimildamyndinni Let it be og þar má sjá uppnámið sem verður á götum Lundúnarborgar eftir að vegfarendur áttuðu sig á því hvað er um að vera. er svo sýnt þegar lögreglan kemur og bindur enda á tónleikana. Bítlarnir léku fáein lög við þetta tækifæri: Get Back, Don't Let Me Down, I've Got a Feeling, One After 909, Dig a Pony, I've Got a Feeling, Don't Let Me Down og Get Back.Ásamt þeim George, Paul, John og Ringo lék Billy Preston á hljómborð. Tónleikarnir mörkuðu tímamót. Ýmsir aðdáendur bundu við það vonir að þetta væri til marks um að hljómsveitin hygðist ætla að taka upp þráðinn og fara að koma fram opinberlega á nýjan leik, en Bítlarnir hættu að spila á tónleikum eftir að þeir komu fram í San Francisco árið 1966. Þeir lýstu því að þetta væri tilgangslaust, þeir heyrðu ekkert í sjálfum sér svo mjög öskruðu og veinuðu tónleikagestir. En, svo fór þó ekki. Þetta reyndust síðustu tónleikarnir. Hljómsveitin lagði svo upp laupana árið 1970, fjölmörgum aðdáendum um heim allan til mikillar hrellingar. Má segja að margir tónlistarunnendur hafi aldrei almennilega jafnað sig á því og enn er verið að ræða í þaula alla hugsanlega fleti á sögu þessarar frægustu og bestu rokkhljómsveitar allra tíma.
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Fleiri fréttir Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Sjá meira