Hálfleikssýning Maroon 5 og Travis Scott sögð sú versta í sögunni Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2019 10:30 Adam Levine er söngvari Maroon 5. New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni. Hann var að þessu sinni spilaður á hinum stórglæsilega Mercedes-Benz leikvangi í Atlantaborg í Georgíuríki. Margir bíða spenntir eftir hálfleikssýningu Super Bowl en sú hefð hefur skapast að færustu og vinsælustu tónlistarmenn heims komi þar fram. Í ár voru aftur á móti ekki margir tilbúnir til þess að taka hlutverkið að sér og hafði söngkonan Rihanna meðal annars hafnað því. Með því vildi hún styðja Colin Kaepernick og skoðanabræður hans. Kaepernick var einn af fyrstu leikmönnunum til að fara á hnén þegar þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður fyrir leiki. Þannig vildi hann mótmæla kynþáttamisrétti í Bandaríkjunum. Eftir töluverða leit og samningaviðræður var ákveðið að Maroon 5 og Travis Scott skyldu koma fram í hálfleik í úrslitaleiknum sjálfum. Scott er heimamaður frá Atlanta. Það er skemmst frá því að segja að það heppnaðist ekki vel. Samfélagsmiðlar fóru hreinlega á hliðina í nótt og er strax farið að tala um einhverja verstu hálfleikssýningu sögunnar. Erlendir miðlar hafa tekið saman tíst um heim allan og gera sér mat úr þeim. Athugasemdir við YouTube-myndband NFL-deildarinnar frá sýningunni eru einnig vægast sagt neikvæðar. Íslendingar voru með sínar skoðanir á málinu og má sjá þær hér að neðan. Ég var einlægt búinn að gleyma hvað ég hata Maroon 5 mikið...— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 4, 2019 Ekki hélt fólk að Maroon5 yrðu geggjaðir? Ein glataðasta sveit heims. Undarleg ráðning.— Hannes Friðbjarnarso (@nesirokk) February 4, 2019 Margir slæmir í maga og þreyttir í dag eftir að hafa borðað allt of mikið af ammrískum skyndiviðbjóði, horft á leiðinlegasta egglaga "bolta"leik sögunnar og fokking Maroon 5. Vorkunn frá mér, engin #nfl— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) February 4, 2019 Jæja Maroon 5 tókst 100% að staðfesta hvað þeir eru utter. Mjög vel gert— Tómas Sjöberg (@tommikungfu) February 4, 2019 Spurning hvor er leiðinlegri, Bill Cowher eða þessi skelfilega Maroon 5 #NFLIsland— Jonas Ymir Jonasson (@jonasymir) February 4, 2019 Ég elska Maroon 5 en þetta er #nflisland— Íris Kristín Smith (@Irisksmith) February 4, 2019 Það á enginn skilið að vinna þennan leik....sérstaklega ekki Maroon 5 #nflisland— Þórunn (@thorunnf15) February 4, 2019 Árið er 2019 og Maroon 5 verður hálfleiksatriðið í Super Bowl. Erum við sem mannkyn í alvöru ekki komin lengra en þetta?#nflisland— Dagur Sveinn (@DDagbjartsson) February 2, 2019 Í takt við fyrri hálfleikinn og maroon 5...látlaust#NFLisland pic.twitter.com/SlLzRV6JUa— Hemmi Alberts (@AlbertsHemmi) February 4, 2019 Ég er ekki frá því að maroon 5 hafi toppað þennan leik , djöfulsins leiðindi er þessi leikur fyrir glory hunterana okkur sem hoppa á lestina í súperbowl #NFlisland— Arnar Guðmundsson (@narrigumm) February 4, 2019 NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Tom Brady tók við bikarnum með stelpuna sína í fanginu Vivian Lake, sex ára dóttir Tom Brady, stal senuninni í verðlaunaafhendingunni í nótt þegar New England Patriots tryggði sér sinn sjötta meistaratitil á sautján árum eftir sigur í Super Bowl í Atlanta. 4. febrúar 2019 03:59 Tom Brady búinn að vinna jafnmarga titla og Jordan eftir sigur Patriots í Super Bowl Tom Brady bætti sjötta titlinum við goðsagnarkenndan feril sinn í NFL-deildinni þegar hann og félagar hans í New England Patriots unnu Super Bowl í nótt. Brady hefur nú orðið jafnoft NFL-meistari og Michael Jordan vann NBA-titilinn á sínum tíma. 4. febrúar 2019 03:08 Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni. 4. febrúar 2019 12:30 Hafþór Júlíus stal senunni í Super Bowl auglýsingu Bud Light og GOT New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni og að þessu sinni spilaður á hinum stórglæsilega Mercedes-Benz leikvangi í Atlantaborg í Georgíufylki. 4. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Fleiri fréttir Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Sjá meira
New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni. Hann var að þessu sinni spilaður á hinum stórglæsilega Mercedes-Benz leikvangi í Atlantaborg í Georgíuríki. Margir bíða spenntir eftir hálfleikssýningu Super Bowl en sú hefð hefur skapast að færustu og vinsælustu tónlistarmenn heims komi þar fram. Í ár voru aftur á móti ekki margir tilbúnir til þess að taka hlutverkið að sér og hafði söngkonan Rihanna meðal annars hafnað því. Með því vildi hún styðja Colin Kaepernick og skoðanabræður hans. Kaepernick var einn af fyrstu leikmönnunum til að fara á hnén þegar þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður fyrir leiki. Þannig vildi hann mótmæla kynþáttamisrétti í Bandaríkjunum. Eftir töluverða leit og samningaviðræður var ákveðið að Maroon 5 og Travis Scott skyldu koma fram í hálfleik í úrslitaleiknum sjálfum. Scott er heimamaður frá Atlanta. Það er skemmst frá því að segja að það heppnaðist ekki vel. Samfélagsmiðlar fóru hreinlega á hliðina í nótt og er strax farið að tala um einhverja verstu hálfleikssýningu sögunnar. Erlendir miðlar hafa tekið saman tíst um heim allan og gera sér mat úr þeim. Athugasemdir við YouTube-myndband NFL-deildarinnar frá sýningunni eru einnig vægast sagt neikvæðar. Íslendingar voru með sínar skoðanir á málinu og má sjá þær hér að neðan. Ég var einlægt búinn að gleyma hvað ég hata Maroon 5 mikið...— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 4, 2019 Ekki hélt fólk að Maroon5 yrðu geggjaðir? Ein glataðasta sveit heims. Undarleg ráðning.— Hannes Friðbjarnarso (@nesirokk) February 4, 2019 Margir slæmir í maga og þreyttir í dag eftir að hafa borðað allt of mikið af ammrískum skyndiviðbjóði, horft á leiðinlegasta egglaga "bolta"leik sögunnar og fokking Maroon 5. Vorkunn frá mér, engin #nfl— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) February 4, 2019 Jæja Maroon 5 tókst 100% að staðfesta hvað þeir eru utter. Mjög vel gert— Tómas Sjöberg (@tommikungfu) February 4, 2019 Spurning hvor er leiðinlegri, Bill Cowher eða þessi skelfilega Maroon 5 #NFLIsland— Jonas Ymir Jonasson (@jonasymir) February 4, 2019 Ég elska Maroon 5 en þetta er #nflisland— Íris Kristín Smith (@Irisksmith) February 4, 2019 Það á enginn skilið að vinna þennan leik....sérstaklega ekki Maroon 5 #nflisland— Þórunn (@thorunnf15) February 4, 2019 Árið er 2019 og Maroon 5 verður hálfleiksatriðið í Super Bowl. Erum við sem mannkyn í alvöru ekki komin lengra en þetta?#nflisland— Dagur Sveinn (@DDagbjartsson) February 2, 2019 Í takt við fyrri hálfleikinn og maroon 5...látlaust#NFLisland pic.twitter.com/SlLzRV6JUa— Hemmi Alberts (@AlbertsHemmi) February 4, 2019 Ég er ekki frá því að maroon 5 hafi toppað þennan leik , djöfulsins leiðindi er þessi leikur fyrir glory hunterana okkur sem hoppa á lestina í súperbowl #NFlisland— Arnar Guðmundsson (@narrigumm) February 4, 2019
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Tom Brady tók við bikarnum með stelpuna sína í fanginu Vivian Lake, sex ára dóttir Tom Brady, stal senuninni í verðlaunaafhendingunni í nótt þegar New England Patriots tryggði sér sinn sjötta meistaratitil á sautján árum eftir sigur í Super Bowl í Atlanta. 4. febrúar 2019 03:59 Tom Brady búinn að vinna jafnmarga titla og Jordan eftir sigur Patriots í Super Bowl Tom Brady bætti sjötta titlinum við goðsagnarkenndan feril sinn í NFL-deildinni þegar hann og félagar hans í New England Patriots unnu Super Bowl í nótt. Brady hefur nú orðið jafnoft NFL-meistari og Michael Jordan vann NBA-titilinn á sínum tíma. 4. febrúar 2019 03:08 Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni. 4. febrúar 2019 12:30 Hafþór Júlíus stal senunni í Super Bowl auglýsingu Bud Light og GOT New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni og að þessu sinni spilaður á hinum stórglæsilega Mercedes-Benz leikvangi í Atlantaborg í Georgíufylki. 4. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Fleiri fréttir Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Sjá meira
Tom Brady tók við bikarnum með stelpuna sína í fanginu Vivian Lake, sex ára dóttir Tom Brady, stal senuninni í verðlaunaafhendingunni í nótt þegar New England Patriots tryggði sér sinn sjötta meistaratitil á sautján árum eftir sigur í Super Bowl í Atlanta. 4. febrúar 2019 03:59
Tom Brady búinn að vinna jafnmarga titla og Jordan eftir sigur Patriots í Super Bowl Tom Brady bætti sjötta titlinum við goðsagnarkenndan feril sinn í NFL-deildinni þegar hann og félagar hans í New England Patriots unnu Super Bowl í nótt. Brady hefur nú orðið jafnoft NFL-meistari og Michael Jordan vann NBA-titilinn á sínum tíma. 4. febrúar 2019 03:08
Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni. 4. febrúar 2019 12:30
Hafþór Júlíus stal senunni í Super Bowl auglýsingu Bud Light og GOT New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni og að þessu sinni spilaður á hinum stórglæsilega Mercedes-Benz leikvangi í Atlantaborg í Georgíufylki. 4. febrúar 2019 11:30