Ólíklegt að hluthafar CCP fái bónus Helgi Vífill Júlíusson skrifar 20. febrúar 2019 06:00 Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP. Ólíklegt er að seljendur tölvuleikjafyrirtækisins CCP muni fá greiddar árangurstengdar greiðslur við kaup suðurkóreska tölvuleikjaframleiðandsands Pearl Abyss á félaginu. Þetta kemur fram í greiningu singapúrska bankans DBS frá því í haust. Pearl Abyss keypti CCP fyrir 225 milljónir dollara, jafnvirði 26,8 milljarða króna síðastliðið haust. Auk þess var möguleiki á árangurstengdum greiðslum fyrir allt að 200 milljónir dollara, jafnvirði 23,8 milljarða króna á tveimur árum. Miðað við núverandi gengi gjaldmiðla gat kaupverðið numið allt að 50,6 milljörðum króna. Rekstrarhagnaður CCP þarf að vera meiri en 25 milljónir dollara í ár til að það komi til árangurstengdra greiðslna fyrir árið. Greinendur bankans reikna með að rekstarhagnaður muni nema 22,2 milljónum dollara í ár. Á næsta ári þarf sá hagnaður að vera meira en 40 milljónir dollara til að ákvæðið virkist. Ekki kemur fram í verðmatinu hvað reiknað er með að rekstrarhagnaðurinn muni verða á næsta ári. Novator, fjárfestingafélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, og tengdir aðilar áttu 43 prósentu í CCP. Félagið varð stærsti hluthafi fyrirtækisins árið 2005. Aðrir hluthafar voru New Enterprise Associates með 23,1 prósent, General Catalyst með 21,3 prósent og Hilmar Veigar Pétursson forstjóri átti 6,5 prósenta hlut. Birtist í Fréttablaðinu Tækni Tengdar fréttir Moka inn milljörðum á CCP-sölunni Ljóst er að eigendur CCP munu hagnast vel á sölunni á fyrirtækinu til kóreska leikjaframleiðandans Pearl Abyss sem tilkynnt var um í dag. 6. september 2018 11:15 Sannar að þetta "eitthvað annað“ er til Framkvæmdastjóri CCP segir að þrautseigja sé listin við nýsköpun. Aldrei kom til greina að gefast upp. Hann lærði auðmýkt á tveggja áratuga uppbyggingarstarfi. Óskilgreind afkvæmi CCP séu um allar jarðir. 28. desember 2018 06:00 Sala CCP viðurkenning fyrir íslenskt hugvit Álitsgjafar Markaðarins segja söluna á CCP til Pearl Abyss fela í sér viðurkenningu á því uppbyggingarstarfi sem hafi verið unnið innan fyrirtækisins. Salan sé engin tilviljun. Um er að ræða stærstu sölu á íslensku tæknifyrirtæki frá upphafi. 28. desember 2018 07:45 Mest lesið Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira
Ólíklegt er að seljendur tölvuleikjafyrirtækisins CCP muni fá greiddar árangurstengdar greiðslur við kaup suðurkóreska tölvuleikjaframleiðandsands Pearl Abyss á félaginu. Þetta kemur fram í greiningu singapúrska bankans DBS frá því í haust. Pearl Abyss keypti CCP fyrir 225 milljónir dollara, jafnvirði 26,8 milljarða króna síðastliðið haust. Auk þess var möguleiki á árangurstengdum greiðslum fyrir allt að 200 milljónir dollara, jafnvirði 23,8 milljarða króna á tveimur árum. Miðað við núverandi gengi gjaldmiðla gat kaupverðið numið allt að 50,6 milljörðum króna. Rekstrarhagnaður CCP þarf að vera meiri en 25 milljónir dollara í ár til að það komi til árangurstengdra greiðslna fyrir árið. Greinendur bankans reikna með að rekstarhagnaður muni nema 22,2 milljónum dollara í ár. Á næsta ári þarf sá hagnaður að vera meira en 40 milljónir dollara til að ákvæðið virkist. Ekki kemur fram í verðmatinu hvað reiknað er með að rekstrarhagnaðurinn muni verða á næsta ári. Novator, fjárfestingafélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, og tengdir aðilar áttu 43 prósentu í CCP. Félagið varð stærsti hluthafi fyrirtækisins árið 2005. Aðrir hluthafar voru New Enterprise Associates með 23,1 prósent, General Catalyst með 21,3 prósent og Hilmar Veigar Pétursson forstjóri átti 6,5 prósenta hlut.
Birtist í Fréttablaðinu Tækni Tengdar fréttir Moka inn milljörðum á CCP-sölunni Ljóst er að eigendur CCP munu hagnast vel á sölunni á fyrirtækinu til kóreska leikjaframleiðandans Pearl Abyss sem tilkynnt var um í dag. 6. september 2018 11:15 Sannar að þetta "eitthvað annað“ er til Framkvæmdastjóri CCP segir að þrautseigja sé listin við nýsköpun. Aldrei kom til greina að gefast upp. Hann lærði auðmýkt á tveggja áratuga uppbyggingarstarfi. Óskilgreind afkvæmi CCP séu um allar jarðir. 28. desember 2018 06:00 Sala CCP viðurkenning fyrir íslenskt hugvit Álitsgjafar Markaðarins segja söluna á CCP til Pearl Abyss fela í sér viðurkenningu á því uppbyggingarstarfi sem hafi verið unnið innan fyrirtækisins. Salan sé engin tilviljun. Um er að ræða stærstu sölu á íslensku tæknifyrirtæki frá upphafi. 28. desember 2018 07:45 Mest lesið Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira
Moka inn milljörðum á CCP-sölunni Ljóst er að eigendur CCP munu hagnast vel á sölunni á fyrirtækinu til kóreska leikjaframleiðandans Pearl Abyss sem tilkynnt var um í dag. 6. september 2018 11:15
Sannar að þetta "eitthvað annað“ er til Framkvæmdastjóri CCP segir að þrautseigja sé listin við nýsköpun. Aldrei kom til greina að gefast upp. Hann lærði auðmýkt á tveggja áratuga uppbyggingarstarfi. Óskilgreind afkvæmi CCP séu um allar jarðir. 28. desember 2018 06:00
Sala CCP viðurkenning fyrir íslenskt hugvit Álitsgjafar Markaðarins segja söluna á CCP til Pearl Abyss fela í sér viðurkenningu á því uppbyggingarstarfi sem hafi verið unnið innan fyrirtækisins. Salan sé engin tilviljun. Um er að ræða stærstu sölu á íslensku tæknifyrirtæki frá upphafi. 28. desember 2018 07:45