Stefnir fyrirtæki Trump vegna lögfræðikostnaðar Kjartan Kjartansson skrifar 8. mars 2019 09:31 Cohen þegar hann var á leið að bara vitni fyrir þingnefnd í síðustu viku. Vísir/EPA Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hefur stefnt Trump-fyrirtækinu. Hann sakar fyrirtækið um samningsbrot þegar það hætti að endurgreiða honum vegna lögfræðikostnaðar um leið og hann byrjaði að vinna með saksóknurum í New York. Í stefnunni heldur Cohen því fram að Trump-fyrirtækið hafi gert við hann samning um að greiða fyrir lögfræðiskostnað sem væri til kominn vegna starfa hans fyrir fyrirtækið. Ástæðan hafi verið fjöldi rannsókna, bæði Bandaríkjaþings og Roberts Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. Þann samning hafi Trump-fyrirtækið rofið þegar Cohen byrjaði að vinna með saksóknurum. Krefst Cohen einnig 1,9 milljóna króna af Trump-fyrirtækinu vegna sekta, bóta og eignaupptöku sem hann var dæmdur til að sæta eftir að hann játaði sig sekan um að hafa brotið kosningalög, svíkja undan skatti og ljúga að Bandaríkjaþingi, að því er segir í frétt New York Times. Cohen hefur haldið því fram að Trump hafi skipað sér að greiða klámmyndaleikkona til að þegja um kynferðislegt samband þeirra í kosningabaráttunni árið 2016. Sú greiðsla var talin brot á kosningalögum. Hann hafi síðan logið fyrir þingnefnd um tilraunir Trump til að ná samningi um háhýsi í Moskvu til að vernda forsetann. Lögmaður Trump-fyrirtækisins hafnar því alfarið að það skuldi Cohen. Cohen var dæmdur í þriggja ára fangelsi vegna brota sinna. Hann á að hefja afplánun í maí. Í vitnisburði fyrir eftirlitsnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í síðustu viku lýsti Cohen Trump forseta sem „svikahrappi“ og „rasista“. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir „Hann er rasisti. Hann er svikahrappur. Hann er svindlari“ Fjölmiðlar ytra hafa komið höndum yfir upphafsyfirlýsingu Michael Cohen, fyrrverandi lögmanns Donald Trump. 27. febrúar 2019 11:00 Varaði þingmenn við að fylgja Trump í blindni Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donald Trump Bandaríkjaforseta, sakaði hann um að hafa brotið lög sem forseti á maraþonfundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings sem stóð í rúma sjö tíma. 27. febrúar 2019 23:30 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Sjá meira
Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hefur stefnt Trump-fyrirtækinu. Hann sakar fyrirtækið um samningsbrot þegar það hætti að endurgreiða honum vegna lögfræðikostnaðar um leið og hann byrjaði að vinna með saksóknurum í New York. Í stefnunni heldur Cohen því fram að Trump-fyrirtækið hafi gert við hann samning um að greiða fyrir lögfræðiskostnað sem væri til kominn vegna starfa hans fyrir fyrirtækið. Ástæðan hafi verið fjöldi rannsókna, bæði Bandaríkjaþings og Roberts Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. Þann samning hafi Trump-fyrirtækið rofið þegar Cohen byrjaði að vinna með saksóknurum. Krefst Cohen einnig 1,9 milljóna króna af Trump-fyrirtækinu vegna sekta, bóta og eignaupptöku sem hann var dæmdur til að sæta eftir að hann játaði sig sekan um að hafa brotið kosningalög, svíkja undan skatti og ljúga að Bandaríkjaþingi, að því er segir í frétt New York Times. Cohen hefur haldið því fram að Trump hafi skipað sér að greiða klámmyndaleikkona til að þegja um kynferðislegt samband þeirra í kosningabaráttunni árið 2016. Sú greiðsla var talin brot á kosningalögum. Hann hafi síðan logið fyrir þingnefnd um tilraunir Trump til að ná samningi um háhýsi í Moskvu til að vernda forsetann. Lögmaður Trump-fyrirtækisins hafnar því alfarið að það skuldi Cohen. Cohen var dæmdur í þriggja ára fangelsi vegna brota sinna. Hann á að hefja afplánun í maí. Í vitnisburði fyrir eftirlitsnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í síðustu viku lýsti Cohen Trump forseta sem „svikahrappi“ og „rasista“.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir „Hann er rasisti. Hann er svikahrappur. Hann er svindlari“ Fjölmiðlar ytra hafa komið höndum yfir upphafsyfirlýsingu Michael Cohen, fyrrverandi lögmanns Donald Trump. 27. febrúar 2019 11:00 Varaði þingmenn við að fylgja Trump í blindni Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donald Trump Bandaríkjaforseta, sakaði hann um að hafa brotið lög sem forseti á maraþonfundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings sem stóð í rúma sjö tíma. 27. febrúar 2019 23:30 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Sjá meira
„Hann er rasisti. Hann er svikahrappur. Hann er svindlari“ Fjölmiðlar ytra hafa komið höndum yfir upphafsyfirlýsingu Michael Cohen, fyrrverandi lögmanns Donald Trump. 27. febrúar 2019 11:00
Varaði þingmenn við að fylgja Trump í blindni Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donald Trump Bandaríkjaforseta, sakaði hann um að hafa brotið lög sem forseti á maraþonfundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings sem stóð í rúma sjö tíma. 27. febrúar 2019 23:30