Eftirlit Samgöngustofu með flugrekstrarleyfum ávallt í samræmi við tilefni Jóhann K. Jóhannsson skrifar 26. mars 2019 18:45 Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair og núverandi formaður Íslandsstofu gagnrýndi eftirlitsaðila með flugrekstri á Íslandi harðlega í viðtali þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Hann sagðist hugsi yfir hlutverki þeirra og nefndi sérstaklega Samgöngustofu og Isavia, sér í lagi í ljósi þess að það síðar nefnda kyrrsetti flugvél Flugfélagsins Ernis á Reykjavíkurflugvelli fyrr í vetur vegna skuldar við fyrirtækið. Þá kyrrsetti Isavia flugvél Air Berlin á Keflavíkurflugvelli árið 2017 vegna ógreiddra þjónustugjalda. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir stofnunina sinna fjárhagslegu eftirliti með flugrekendum í samræmi við Sam evrópska reglugerð líkt og aðrar flugmálastjórnir í Evrópu. „Í þeirri reglugerð er meðal annars heimild til að leyfa endurskipulagningu á rekstri,“ segir Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu.Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri SamgöngustofuVísir/EgillAllar sviðsmyndir skoðaðar áður en ákvörðun um sviptingu flugrekstrarleyfis er tekin Áður en ákvörðun er tekin um að svipta flugrekanda flugrekstrarleysi segir Þórhildur að lagt sé mat að allar þær sviðsmyndir sem að geti komið upp til dæmis í endurskipulagningu leyfishafa og séu þær skoðaðar með tilliti til fyrirliggjandi ganga og trúverðugleika þeirra. Aðspurð um hvort komið hafi til álita að svipta WOW Air flugrekstrarleyfi vegna fjárhagsstöðu hafði hún þetta að segja. „Samgöngustofa tjáir sig ekki um málefni einstakra starfsleyfishafa hvorki í flugi né öðrum greinum,“ segir Þórhildur. Almennt séð sé markmiðið með eftirliti Samgöngustofu fyrst og síðast að tryggja flugöryggi sem felur í sér að sama hver staða flugrekanda sé, að þá sé viðhald flugvélanna og þjálfun áhafna í lagi. Almennt eftirlit Samgöngustofu sé í samræmi við þær áskoranir sem séu uppi hverju sinni þannig að séu þær meiri sé eftirlitið meira. Hvort Samgönguráðuneytið komi með einhverjum hætti að ákvörðunum Samgöngustofu eins og í tilfelli WOW Air. „Samgöngustofa heldur Samgönguráðuneytinu ævinlega upplýstu.,“ segir Þórhildur. Bítið Fréttir af flugi Samgöngur WOW Air Tengdar fréttir Skúli um Indigo Partners: „Ég ber gríðarlega virðingu fyrir þeim“ Skúli Mogensen, fostjóri WOW air, vill ekki tjá sig um það hvort að bandaríska fjárfestingafélagið Indigo Partners sé komið aftur að borðinu sem mögulegur fjárfestir í flugfélaginu. 26. mars 2019 17:13 Ögurstundin er runnin upp Ráðgjafar WOW air leita allra leiða til að fá fjármagn að borðinu á mettíma. Kunnugir óttast að kraftaverk þurfi til. Kyrrsetning á vélum WOW rötuðu í erlenda fjölmiðla í gær og það hefur gríðarleg áhrif. 26. mars 2019 06:00 Yrði eins og hver annar aflabrestur Ekki þarf að búast við stóráföllum í efnahagslífi landsins takist ekki að koma rekstri WOW AIR fyrir vind að mati framkvæmdastjóra fjármálastöðuleika í Seðlabanka Íslands. Ef það takist muni það hins vegar hafa jákvæð áhrif á þróun þess. 26. mars 2019 20:00 Hefja formlegar viðræður við mögulega fjárfesta WOW air hefur sent frá sér tilkynningu. 26. mars 2019 12:39 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair og núverandi formaður Íslandsstofu gagnrýndi eftirlitsaðila með flugrekstri á Íslandi harðlega í viðtali þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Hann sagðist hugsi yfir hlutverki þeirra og nefndi sérstaklega Samgöngustofu og Isavia, sér í lagi í ljósi þess að það síðar nefnda kyrrsetti flugvél Flugfélagsins Ernis á Reykjavíkurflugvelli fyrr í vetur vegna skuldar við fyrirtækið. Þá kyrrsetti Isavia flugvél Air Berlin á Keflavíkurflugvelli árið 2017 vegna ógreiddra þjónustugjalda. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir stofnunina sinna fjárhagslegu eftirliti með flugrekendum í samræmi við Sam evrópska reglugerð líkt og aðrar flugmálastjórnir í Evrópu. „Í þeirri reglugerð er meðal annars heimild til að leyfa endurskipulagningu á rekstri,“ segir Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu.Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri SamgöngustofuVísir/EgillAllar sviðsmyndir skoðaðar áður en ákvörðun um sviptingu flugrekstrarleyfis er tekin Áður en ákvörðun er tekin um að svipta flugrekanda flugrekstrarleysi segir Þórhildur að lagt sé mat að allar þær sviðsmyndir sem að geti komið upp til dæmis í endurskipulagningu leyfishafa og séu þær skoðaðar með tilliti til fyrirliggjandi ganga og trúverðugleika þeirra. Aðspurð um hvort komið hafi til álita að svipta WOW Air flugrekstrarleyfi vegna fjárhagsstöðu hafði hún þetta að segja. „Samgöngustofa tjáir sig ekki um málefni einstakra starfsleyfishafa hvorki í flugi né öðrum greinum,“ segir Þórhildur. Almennt séð sé markmiðið með eftirliti Samgöngustofu fyrst og síðast að tryggja flugöryggi sem felur í sér að sama hver staða flugrekanda sé, að þá sé viðhald flugvélanna og þjálfun áhafna í lagi. Almennt eftirlit Samgöngustofu sé í samræmi við þær áskoranir sem séu uppi hverju sinni þannig að séu þær meiri sé eftirlitið meira. Hvort Samgönguráðuneytið komi með einhverjum hætti að ákvörðunum Samgöngustofu eins og í tilfelli WOW Air. „Samgöngustofa heldur Samgönguráðuneytinu ævinlega upplýstu.,“ segir Þórhildur.
Bítið Fréttir af flugi Samgöngur WOW Air Tengdar fréttir Skúli um Indigo Partners: „Ég ber gríðarlega virðingu fyrir þeim“ Skúli Mogensen, fostjóri WOW air, vill ekki tjá sig um það hvort að bandaríska fjárfestingafélagið Indigo Partners sé komið aftur að borðinu sem mögulegur fjárfestir í flugfélaginu. 26. mars 2019 17:13 Ögurstundin er runnin upp Ráðgjafar WOW air leita allra leiða til að fá fjármagn að borðinu á mettíma. Kunnugir óttast að kraftaverk þurfi til. Kyrrsetning á vélum WOW rötuðu í erlenda fjölmiðla í gær og það hefur gríðarleg áhrif. 26. mars 2019 06:00 Yrði eins og hver annar aflabrestur Ekki þarf að búast við stóráföllum í efnahagslífi landsins takist ekki að koma rekstri WOW AIR fyrir vind að mati framkvæmdastjóra fjármálastöðuleika í Seðlabanka Íslands. Ef það takist muni það hins vegar hafa jákvæð áhrif á þróun þess. 26. mars 2019 20:00 Hefja formlegar viðræður við mögulega fjárfesta WOW air hefur sent frá sér tilkynningu. 26. mars 2019 12:39 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Skúli um Indigo Partners: „Ég ber gríðarlega virðingu fyrir þeim“ Skúli Mogensen, fostjóri WOW air, vill ekki tjá sig um það hvort að bandaríska fjárfestingafélagið Indigo Partners sé komið aftur að borðinu sem mögulegur fjárfestir í flugfélaginu. 26. mars 2019 17:13
Ögurstundin er runnin upp Ráðgjafar WOW air leita allra leiða til að fá fjármagn að borðinu á mettíma. Kunnugir óttast að kraftaverk þurfi til. Kyrrsetning á vélum WOW rötuðu í erlenda fjölmiðla í gær og það hefur gríðarleg áhrif. 26. mars 2019 06:00
Yrði eins og hver annar aflabrestur Ekki þarf að búast við stóráföllum í efnahagslífi landsins takist ekki að koma rekstri WOW AIR fyrir vind að mati framkvæmdastjóra fjármálastöðuleika í Seðlabanka Íslands. Ef það takist muni það hins vegar hafa jákvæð áhrif á þróun þess. 26. mars 2019 20:00
Hefja formlegar viðræður við mögulega fjárfesta WOW air hefur sent frá sér tilkynningu. 26. mars 2019 12:39