Sjö starfsmönnum Norðanfisks sagt upp á Akranesi Atli Ísleifsson skrifar 26. mars 2019 13:58 Frá Akranesi, áður en Sementsstrompurinn var felldur. vísir/egill Sjö starfsmönnum Norðanfisks á Akranesi hefur verið sagt upp störfum. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að ákveðið hafi verið að draga úr framleiðslu á vörum fyrir erlenda markaði og standi til að loka annarri af tveimur starfsstöðvum félagsins á Akranesi. „Starfsstöðin sem um ræðir er við Bárugötu 8-10 en í þeirri stöð hefur m.a. farið fram vöruþróun og framleiðsla sjávarfangs til útflutnings í samvinnu við móðurfélag Norðanfisks, HB Granda. Einnig hefur þar verið starfrækt pökkun á ferskum fiski í neytendapakkningar fyrir innanlandsmarkað og verður sú framleiðslulína færð inn í aðalstarfsstöð félagsins að Vesturgötu 5. Sjö starfsmenn missa störf sín vegna lokunarinnar en hjá félaginu starfa áfram um 35 manns,“ segir í tilkynningunni. Enn fremur segir fyrirtækið sérhæfi sig í virðisaukandi vinnslu sjávarafurða fyrir stóreldhús og veitingastaði sem og framleiðslu í neytendapakkningar fyrir verslanir. „Starfsemi Norðanfisks á innanlandsmarkaði hefur gengið vel en ekki sem skyldi á erlendum mörkuðum. Þess vegna er sú ákvörðun tekin núna að einblína alfarið á innlenda viðskiptavini,“ segir í tilkynningunni. Akranes Sjávarútvegur Vinnumarkaður Mest lesið „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Viðskipti innlent „Sporttöppum“ aftur komið fyrir Neytendur Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Viðskipti innlent Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Sjá meira
Sjö starfsmönnum Norðanfisks á Akranesi hefur verið sagt upp störfum. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að ákveðið hafi verið að draga úr framleiðslu á vörum fyrir erlenda markaði og standi til að loka annarri af tveimur starfsstöðvum félagsins á Akranesi. „Starfsstöðin sem um ræðir er við Bárugötu 8-10 en í þeirri stöð hefur m.a. farið fram vöruþróun og framleiðsla sjávarfangs til útflutnings í samvinnu við móðurfélag Norðanfisks, HB Granda. Einnig hefur þar verið starfrækt pökkun á ferskum fiski í neytendapakkningar fyrir innanlandsmarkað og verður sú framleiðslulína færð inn í aðalstarfsstöð félagsins að Vesturgötu 5. Sjö starfsmenn missa störf sín vegna lokunarinnar en hjá félaginu starfa áfram um 35 manns,“ segir í tilkynningunni. Enn fremur segir fyrirtækið sérhæfi sig í virðisaukandi vinnslu sjávarafurða fyrir stóreldhús og veitingastaði sem og framleiðslu í neytendapakkningar fyrir verslanir. „Starfsemi Norðanfisks á innanlandsmarkaði hefur gengið vel en ekki sem skyldi á erlendum mörkuðum. Þess vegna er sú ákvörðun tekin núna að einblína alfarið á innlenda viðskiptavini,“ segir í tilkynningunni.
Akranes Sjávarútvegur Vinnumarkaður Mest lesið „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Viðskipti innlent „Sporttöppum“ aftur komið fyrir Neytendur Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Viðskipti innlent Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Sjá meira