Ár bak við lás og slá fyrir steikarpönnuárás á Hrauninu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. apríl 2019 10:19 Árásin var í eldhúsaðstöðu fanga á Litla-Hrauni. Fréttablaðið/GVA Hrannar Páll Róbertsson, 31 árs karlmaður, hefur verið dæmdur til eins árs fangelsisvistar fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í eldhúsaðstöðu fanga á Litla-Hrauni í apríl í fyrra.Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Suðurlands á fimmtudaginn en Hrannar játaði brot sitt. Í ákæru var hann sakaður um að hafa slegið karlmann með steikarpönnu í höfuðið. Við höggið brotnaði skaftið af pönnunni og í beinu framhaldið af því sló Hannar manninn þrisvar í höfuðið með skafti steikarpönnunnar. Hlaut maðurinn skurð á hægra gagnaugasvæði og bólgu á kjálka. Hrannar á að baki langan brotaferil frá því á táningsaldri. Þá hlaut hann fjórum sinnum skilorðsbundna dóma fyrir auðgunarbrot og önnur brot er vörðuðu fjárréttindi. Á árunum 2009 til 2015 var hann tíu sinnum fundinn sekur um meðal annars ofbeldisbrot, auðgunarbrot og önnur brot er varða fjárréttindi. Sætti hann vegna þeirra fangelsi samanlagt í níu ár og fjóra mánuði. Þyngsti dómurinn var í nóvember 2014 þegar Hrannar var dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi meðal annars fyrir tilraun til manndráps. Dómsmál Fangelsismál Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Sjá meira
Hrannar Páll Róbertsson, 31 árs karlmaður, hefur verið dæmdur til eins árs fangelsisvistar fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í eldhúsaðstöðu fanga á Litla-Hrauni í apríl í fyrra.Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Suðurlands á fimmtudaginn en Hrannar játaði brot sitt. Í ákæru var hann sakaður um að hafa slegið karlmann með steikarpönnu í höfuðið. Við höggið brotnaði skaftið af pönnunni og í beinu framhaldið af því sló Hannar manninn þrisvar í höfuðið með skafti steikarpönnunnar. Hlaut maðurinn skurð á hægra gagnaugasvæði og bólgu á kjálka. Hrannar á að baki langan brotaferil frá því á táningsaldri. Þá hlaut hann fjórum sinnum skilorðsbundna dóma fyrir auðgunarbrot og önnur brot er vörðuðu fjárréttindi. Á árunum 2009 til 2015 var hann tíu sinnum fundinn sekur um meðal annars ofbeldisbrot, auðgunarbrot og önnur brot er varða fjárréttindi. Sætti hann vegna þeirra fangelsi samanlagt í níu ár og fjóra mánuði. Þyngsti dómurinn var í nóvember 2014 þegar Hrannar var dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi meðal annars fyrir tilraun til manndráps.
Dómsmál Fangelsismál Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Sjá meira