Sonur stjörnuparsins höfuðkúpubrotnaði Atli Ísleifsson skrifar 18. apríl 2019 18:44 Jason Biggs og Jenny Mollen gengu í hjónaband árið 2008, en þau kynntust við tökur á myndinni My Best Friend's Girl. Getty „Á laugardagskvöldið missti ég son minn þannig að hann féll á höfuðið og höfuðkúpubrotnaði.“ Þetta segir bandaríska leikkonan Jenny Mollen í færslu á Instagram, þar sem hún segir frá síðustu dögunum í lífi fjölskyldu sinnar sem hafa verið erfiðir. Mollen hefur gert garðinn frægan eftir að hafa farið með hlutverk í sjónvarpsþáttum á borð við Suits, Girls, Angel og I Like You Just the Way I Am. Hún er gift leikaranum Jason Biggs sem flestir þekkja úr American Pie-myndunum. Mollen segist í færslunni vera ævinlega þakklát starfsfólki á Lenox Hill sjúkrahúsinu í New York og þeim heilbrigðisstarfsmönnum sem brugðust við á vettvangi. „Þakkir til allra hjúkrunarfræðinga, taugafræðinga, barnalækna, sjúklinga, starfsfólksins á kaffistofunni og hinna hugrökku kvenna til halda gestasalernunum hreinum. Ég er ekki viss hvernig þetta varð að Óskarsverðlaunaþakkarræðu,“ segir Mollen og heldur svo áfram þar sem hún þakkar eiginmanni sínum og guði. „Þetta hefur verið erfið vika en Sid [sonurinn] tekur því nú rólega og er á góðum batavegi. Hann borðar líka mikið af ísformum, þöktum súkkulaði og stefnir að því að borða með kirsuberjabragði bráðlega.“ Að lokum kveðst hún vilja beina því til annara foreldra sem hafa lent í svipuðu atviki að þeir séu ekki einir. View this post on InstagramOn Saturday evening, I dropped my son on his head causing him to fracture his skull and landing him in the ICU. I am forever grateful to Lenox hill downtown and @nyphospital for their immediate response and aid. Thank you to all of the nurses, neurologists, pediatricians, residents, cafeteria staff and brave women that keep the visitor‘s bathrooms clean. Not sure how this post turned into an Oscars acceptance speech... But @biggsjason Thank god for you! Thank god, thank god, thank god. It has been a traumatic week but Sid is home now taking things slowly and recovering nicely. He is also eating a lot of chocolate dipped ice cream cones and plans to try cherry dipped soon. My heart goes out to all parents who have or will ever find themselves in this kind of position. You are not alone... A post shared by Jenny Mollen (@jennymollen) on Apr 17, 2019 at 7:45pm PDT Börn og uppeldi Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Fleiri fréttir Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Sjá meira
„Á laugardagskvöldið missti ég son minn þannig að hann féll á höfuðið og höfuðkúpubrotnaði.“ Þetta segir bandaríska leikkonan Jenny Mollen í færslu á Instagram, þar sem hún segir frá síðustu dögunum í lífi fjölskyldu sinnar sem hafa verið erfiðir. Mollen hefur gert garðinn frægan eftir að hafa farið með hlutverk í sjónvarpsþáttum á borð við Suits, Girls, Angel og I Like You Just the Way I Am. Hún er gift leikaranum Jason Biggs sem flestir þekkja úr American Pie-myndunum. Mollen segist í færslunni vera ævinlega þakklát starfsfólki á Lenox Hill sjúkrahúsinu í New York og þeim heilbrigðisstarfsmönnum sem brugðust við á vettvangi. „Þakkir til allra hjúkrunarfræðinga, taugafræðinga, barnalækna, sjúklinga, starfsfólksins á kaffistofunni og hinna hugrökku kvenna til halda gestasalernunum hreinum. Ég er ekki viss hvernig þetta varð að Óskarsverðlaunaþakkarræðu,“ segir Mollen og heldur svo áfram þar sem hún þakkar eiginmanni sínum og guði. „Þetta hefur verið erfið vika en Sid [sonurinn] tekur því nú rólega og er á góðum batavegi. Hann borðar líka mikið af ísformum, þöktum súkkulaði og stefnir að því að borða með kirsuberjabragði bráðlega.“ Að lokum kveðst hún vilja beina því til annara foreldra sem hafa lent í svipuðu atviki að þeir séu ekki einir. View this post on InstagramOn Saturday evening, I dropped my son on his head causing him to fracture his skull and landing him in the ICU. I am forever grateful to Lenox hill downtown and @nyphospital for their immediate response and aid. Thank you to all of the nurses, neurologists, pediatricians, residents, cafeteria staff and brave women that keep the visitor‘s bathrooms clean. Not sure how this post turned into an Oscars acceptance speech... But @biggsjason Thank god for you! Thank god, thank god, thank god. It has been a traumatic week but Sid is home now taking things slowly and recovering nicely. He is also eating a lot of chocolate dipped ice cream cones and plans to try cherry dipped soon. My heart goes out to all parents who have or will ever find themselves in this kind of position. You are not alone... A post shared by Jenny Mollen (@jennymollen) on Apr 17, 2019 at 7:45pm PDT
Börn og uppeldi Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Fleiri fréttir Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning