Bar eld að klæðum sínum fyrir utan Hvíta húsið Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. apríl 2019 23:08 Mikill viðbúnaður var fyrir utan Hvíta húsið vegna málsins, Pennsylvaniu-breiðgötunni var lokað og svæðið girt af. Mikill viðbúnaður lögreglu var við húsakynni Hvíta hússins í dag þegar maður bar eld að klæðum sínum. Talið er að maðurinn glími við andleg veikindi en rannsókn málsins stendur enn yfir. Maðurinn hlaut mikla áverka vegna brunans en hann er þó ekki í lífshættu. Fulltrúar bandarísku leyniþjónustunnar komu manninum tafarlaust til bjargar og slökktu eldinn. Sjúkraliðar hlúðu að manninum og var hann fluttur á spítala. Bandaríska lögreglan sagði að þrátt fyrir að Bandaríkjaforseti hefði verið í Hvíta húsinu hafi hann aldrei verið í neinni hættu vegna atviksins. Lögreglu varð fljótlega ljóst að umræddur maður hefði haft meðferðis grunsamlegan pakka en verið er að rannsaka innihald hans. Sjónarvottar hafa greint frá því í bandarískum fjölmiðlum að maðurinn hafi setið í eins konar rafskutlu þegar hann kveikti í jakkanum sínum. Mikill viðbúnaður var fyrir utan Hvíta húsið vegna málsins, Pennsylvaniu-breiðgötunni var lokað og svæðið girt af.White House reporters now are being shooed back inside the West Wing, though some are being escorted out southern exit pic.twitter.com/prt5FfraQr — Steven Nelson (@stevennelson10) April 12, 2019Lockdown at the White House after someone reportedly set himself on fire outside the WH gates. Media now being told to go back inside. pic.twitter.com/brWPY6sQ6Q — Jeff Mason (@jeffmason1) April 12, 2019 Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Sjá meira
Mikill viðbúnaður lögreglu var við húsakynni Hvíta hússins í dag þegar maður bar eld að klæðum sínum. Talið er að maðurinn glími við andleg veikindi en rannsókn málsins stendur enn yfir. Maðurinn hlaut mikla áverka vegna brunans en hann er þó ekki í lífshættu. Fulltrúar bandarísku leyniþjónustunnar komu manninum tafarlaust til bjargar og slökktu eldinn. Sjúkraliðar hlúðu að manninum og var hann fluttur á spítala. Bandaríska lögreglan sagði að þrátt fyrir að Bandaríkjaforseti hefði verið í Hvíta húsinu hafi hann aldrei verið í neinni hættu vegna atviksins. Lögreglu varð fljótlega ljóst að umræddur maður hefði haft meðferðis grunsamlegan pakka en verið er að rannsaka innihald hans. Sjónarvottar hafa greint frá því í bandarískum fjölmiðlum að maðurinn hafi setið í eins konar rafskutlu þegar hann kveikti í jakkanum sínum. Mikill viðbúnaður var fyrir utan Hvíta húsið vegna málsins, Pennsylvaniu-breiðgötunni var lokað og svæðið girt af.White House reporters now are being shooed back inside the West Wing, though some are being escorted out southern exit pic.twitter.com/prt5FfraQr — Steven Nelson (@stevennelson10) April 12, 2019Lockdown at the White House after someone reportedly set himself on fire outside the WH gates. Media now being told to go back inside. pic.twitter.com/brWPY6sQ6Q — Jeff Mason (@jeffmason1) April 12, 2019
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila