Bogi Nils og Ægir Páll nýir inn í stjórn SA Atli Ísleifsson skrifar 10. apríl 2019 12:46 Aðalfundur Samtaka atvinnulífsins fór fram á Grand Hótel í Reykjavík í gær. SA Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, og Ægir Páll Friðbertsson, framkvæmdastjóri HB Granda, hafa komið nýir inn í stjórn Samtaka atvinnulífsins. Aðalfundur samtakanna fór fram á Grand Hótel í Reykjavík í gær. Þeir Bogi Nils og Ægir Páll taka sæti Ólafs Rögnvaldssonar og Péturs Þ. Óskarssonar sem ganga úr stjórninni. „Eyjólfur Árni Rafnsson var endurkjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins í rafrænni atkvæðagreiðslu meðal aðildarfyrirtækja SA í aðdraganda aðalfundar SA. Eyjólfur hlaut 96,5% greiddra atkvæða og var þátttaka góð,“ segir í tilkynningu á vef SA. Að neðan má sjá yfirlit yfir stjórnarmenn í stjórn SA 2019-20. Árni Sigurjónsson, Marel Birna Einarsdóttir, Íslandsbanki Bjarnheiður Hallsdóttir, Katla DMI Bogi Nils Bogason, Icelandair Davíð Torfi Ólafsson, Íslandshótel Elín Hjálmsdóttir, Eimskipafélag Íslands Guðrún Hafsteinsdóttir, Kjörís Gunnar Egill Sigurðsson, Samkaup Heiðrún Lind Marteinsdóttir, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi Helga Árnadóttir, Bláa Lónið Hjörleifur Stefánsson, Nes-raf Hörður Arnarson, Landsvirkjun Jens Garðar Helgason, Laxar fiskeldi Jón Ólafur Halldórsson, Olíuverzlun Íslands Margrét Sanders, Strategía Rannveig Rist, Rio Tinto Íslandi Sigurður R. Ragnarsson, Íslenskir aðalverktakar Sigurður Viðarsson, Tryggingamiðstöðin Valgerður Hrund Skúladóttir, Sensa Ægir Páll Friðbertsson, HB Grandi Vinnumarkaður Vistaskipti Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, og Ægir Páll Friðbertsson, framkvæmdastjóri HB Granda, hafa komið nýir inn í stjórn Samtaka atvinnulífsins. Aðalfundur samtakanna fór fram á Grand Hótel í Reykjavík í gær. Þeir Bogi Nils og Ægir Páll taka sæti Ólafs Rögnvaldssonar og Péturs Þ. Óskarssonar sem ganga úr stjórninni. „Eyjólfur Árni Rafnsson var endurkjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins í rafrænni atkvæðagreiðslu meðal aðildarfyrirtækja SA í aðdraganda aðalfundar SA. Eyjólfur hlaut 96,5% greiddra atkvæða og var þátttaka góð,“ segir í tilkynningu á vef SA. Að neðan má sjá yfirlit yfir stjórnarmenn í stjórn SA 2019-20. Árni Sigurjónsson, Marel Birna Einarsdóttir, Íslandsbanki Bjarnheiður Hallsdóttir, Katla DMI Bogi Nils Bogason, Icelandair Davíð Torfi Ólafsson, Íslandshótel Elín Hjálmsdóttir, Eimskipafélag Íslands Guðrún Hafsteinsdóttir, Kjörís Gunnar Egill Sigurðsson, Samkaup Heiðrún Lind Marteinsdóttir, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi Helga Árnadóttir, Bláa Lónið Hjörleifur Stefánsson, Nes-raf Hörður Arnarson, Landsvirkjun Jens Garðar Helgason, Laxar fiskeldi Jón Ólafur Halldórsson, Olíuverzlun Íslands Margrét Sanders, Strategía Rannveig Rist, Rio Tinto Íslandi Sigurður R. Ragnarsson, Íslenskir aðalverktakar Sigurður Viðarsson, Tryggingamiðstöðin Valgerður Hrund Skúladóttir, Sensa Ægir Páll Friðbertsson, HB Grandi
Vinnumarkaður Vistaskipti Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira