Tesla rannsakar sprengingu í Model S Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. apríl 2019 17:11 Skjáskot úr myndbandinu. Skjáskot/Weibo. Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent rannsóknarteymi til Sjanghæ í Kína til þess að rannsaka ástæður þess að sprenging varð í kyrrstæðum bíl af gerð Model S í bílastæðahúsi á dögunum. Í myndbandi sem dreift var á kínverska samfélagsmiðlinum Weibo má sjá hvernig kviknar í bílnum, áður en sprenging verður og bíllinn verður aldelda. Á myndbandinu má einnig sjá hvernig reikur liðast undan bílnum áður en eldurinn kviknar. Tveir aðrir bílar skemmdust en engan sakaði. Verið er að rannsaka tildrög eldsins og mun teymi Tesla hefja sjálfstæða rannsókn á upptökum eldsins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kviknar í rafbíl af Teslu-gerð en þekkt er að kviknað geti í lithium-batteríum rafhlaða rafbíla verði þær fyrir skemmdum eða þær ofhitni. Tesla hefur horft hýru auga til Kínamarkaðar en þar eru rafbílar að verða æ vinsælli. Bílar Kína Tesla Tengdar fréttir Varð bílveikur í fyrstu ferðinni í tilraunagöngum Musk Frumkvöðullinn Elon Musk frumsýndi í gær sérstök tilraunagöng sem fyrirtæki hans, The Boring Company, hefur unnið að að undaförnu. 19. desember 2018 07:32 Tesla sparkar 3000 starfsmönnum Rafbílaframleiðandinn Tesla segist þurfa að fækka starfsfólki fyrirtækisins um 7 prósent. 18. janúar 2019 11:20 Tæknin mun valda straumhvörfum Greenvolt er að þróa nýja tegund rafhlaða. Draumurinn er að það verði hægt að fljúga hringinn í kringum hnöttinn á rafmagnsflugvél með því að nýta sólarorku. 20. mars 2019 07:45 Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent rannsóknarteymi til Sjanghæ í Kína til þess að rannsaka ástæður þess að sprenging varð í kyrrstæðum bíl af gerð Model S í bílastæðahúsi á dögunum. Í myndbandi sem dreift var á kínverska samfélagsmiðlinum Weibo má sjá hvernig kviknar í bílnum, áður en sprenging verður og bíllinn verður aldelda. Á myndbandinu má einnig sjá hvernig reikur liðast undan bílnum áður en eldurinn kviknar. Tveir aðrir bílar skemmdust en engan sakaði. Verið er að rannsaka tildrög eldsins og mun teymi Tesla hefja sjálfstæða rannsókn á upptökum eldsins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kviknar í rafbíl af Teslu-gerð en þekkt er að kviknað geti í lithium-batteríum rafhlaða rafbíla verði þær fyrir skemmdum eða þær ofhitni. Tesla hefur horft hýru auga til Kínamarkaðar en þar eru rafbílar að verða æ vinsælli.
Bílar Kína Tesla Tengdar fréttir Varð bílveikur í fyrstu ferðinni í tilraunagöngum Musk Frumkvöðullinn Elon Musk frumsýndi í gær sérstök tilraunagöng sem fyrirtæki hans, The Boring Company, hefur unnið að að undaförnu. 19. desember 2018 07:32 Tesla sparkar 3000 starfsmönnum Rafbílaframleiðandinn Tesla segist þurfa að fækka starfsfólki fyrirtækisins um 7 prósent. 18. janúar 2019 11:20 Tæknin mun valda straumhvörfum Greenvolt er að þróa nýja tegund rafhlaða. Draumurinn er að það verði hægt að fljúga hringinn í kringum hnöttinn á rafmagnsflugvél með því að nýta sólarorku. 20. mars 2019 07:45 Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Varð bílveikur í fyrstu ferðinni í tilraunagöngum Musk Frumkvöðullinn Elon Musk frumsýndi í gær sérstök tilraunagöng sem fyrirtæki hans, The Boring Company, hefur unnið að að undaförnu. 19. desember 2018 07:32
Tesla sparkar 3000 starfsmönnum Rafbílaframleiðandinn Tesla segist þurfa að fækka starfsfólki fyrirtækisins um 7 prósent. 18. janúar 2019 11:20
Tæknin mun valda straumhvörfum Greenvolt er að þróa nýja tegund rafhlaða. Draumurinn er að það verði hægt að fljúga hringinn í kringum hnöttinn á rafmagnsflugvél með því að nýta sólarorku. 20. mars 2019 07:45
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent