Auka þarf trjárækt innan borgarmarkanna Jóhann K. Jóhannsson skrifar 22. apríl 2019 13:06 Skipuleggja þarf græn svæði í borginni betur samkvæmt borgarhönnuði. Vísir Reykjavíkurborg stendur fyrir málþingi á morgun um lofslagsmál og er það liður úr fundarröðinni Liggur lífið á. Borgarhönnuður segir að auka þurfi skógrækt innan borgarinnar. Á fundinum eru rædd tengsl náttúruverndar og loftslagsmála. Hvað náttúrulausnir séu og hverju máli þær skipta og þá hvernig borgir geta verið náttúruvænni. Gísli Rafn Guðmundsson, borgarhönnuður tekur þátt í umræðum. „Nú, við ætlum að skoða sérstaklega þessa náttúrulegu ferla sem við getum notað til að snúa við þessari þróun sem hefur orðið af mannavöldum meðal annars, en þarna taka til máls Snorri Sigurðsson, líffræðingur og Íris Þórarinsdóttir sem er verkfræðingur hjá Veitum og Veitur hafa einmitt verið að vinna að því að koma með blágrænar ofvatnslausnir sem er einmitt aðferð til að nota líffræðilega ferla til að hreinsa ofvatn af götum.“ Gísli segir að binda kolefni betur með skógrækt sé einn af þessum líffræðilegu ferlum sem nota þarf og að náttúran sé svarið við okkar vanda. „Í raun og veru fjallar þessi fundur um það hvernig við getum komið náttúrunni aftur inn í borgina að sem mestu leiti.“ Gísli segir að farið hafi verið að vissu leyti gegn þessu með fækkun grænna svæða í borginni „Að vissu leyti en á móti erum við kannski að spara land í upplandinu sem við þyrftum annars að brjóta undir nýja byggð. Ég held að þetta þurfi að vera í jafnvægi og mjög mikilvægt að þau svæði sem eftir verða við þéttingu byggðar séu í góðum gæðum og það sé vandað vel til verka og það sé sett svolítið fjármagn í að þau séu vel úr garði gerð því að mörg grænu svæðin okkar eru í rauninni bara eins og hús sem á eftir að innrétta, það þarf að setja marga fleiri innviði í garðana okkar til þess að þeir geti notið sín betur og verið áhugaverðari.“ Sagði Gísli Rafn Guðmundsson, borgarhönnuður. Fundur Reykjavíkurborgar um loftslagsmál verður haldinn á Kjarvalsstöðum klukkan átta annað kvöld. Loftslagsmál Reykjavík Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira
Reykjavíkurborg stendur fyrir málþingi á morgun um lofslagsmál og er það liður úr fundarröðinni Liggur lífið á. Borgarhönnuður segir að auka þurfi skógrækt innan borgarinnar. Á fundinum eru rædd tengsl náttúruverndar og loftslagsmála. Hvað náttúrulausnir séu og hverju máli þær skipta og þá hvernig borgir geta verið náttúruvænni. Gísli Rafn Guðmundsson, borgarhönnuður tekur þátt í umræðum. „Nú, við ætlum að skoða sérstaklega þessa náttúrulegu ferla sem við getum notað til að snúa við þessari þróun sem hefur orðið af mannavöldum meðal annars, en þarna taka til máls Snorri Sigurðsson, líffræðingur og Íris Þórarinsdóttir sem er verkfræðingur hjá Veitum og Veitur hafa einmitt verið að vinna að því að koma með blágrænar ofvatnslausnir sem er einmitt aðferð til að nota líffræðilega ferla til að hreinsa ofvatn af götum.“ Gísli segir að binda kolefni betur með skógrækt sé einn af þessum líffræðilegu ferlum sem nota þarf og að náttúran sé svarið við okkar vanda. „Í raun og veru fjallar þessi fundur um það hvernig við getum komið náttúrunni aftur inn í borgina að sem mestu leiti.“ Gísli segir að farið hafi verið að vissu leyti gegn þessu með fækkun grænna svæða í borginni „Að vissu leyti en á móti erum við kannski að spara land í upplandinu sem við þyrftum annars að brjóta undir nýja byggð. Ég held að þetta þurfi að vera í jafnvægi og mjög mikilvægt að þau svæði sem eftir verða við þéttingu byggðar séu í góðum gæðum og það sé vandað vel til verka og það sé sett svolítið fjármagn í að þau séu vel úr garði gerð því að mörg grænu svæðin okkar eru í rauninni bara eins og hús sem á eftir að innrétta, það þarf að setja marga fleiri innviði í garðana okkar til þess að þeir geti notið sín betur og verið áhugaverðari.“ Sagði Gísli Rafn Guðmundsson, borgarhönnuður. Fundur Reykjavíkurborgar um loftslagsmál verður haldinn á Kjarvalsstöðum klukkan átta annað kvöld.
Loftslagsmál Reykjavík Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira