Fjölgar í Airbnb en fækkar á hótelum Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. apríl 2019 11:17 Eftir sem áður gista langflestir ferðamenn þó á hótelum. Fréttablaðið/Anton Brink Gistinætur ferðamanna á öllum gististöðum voru um 694.000 í mars síðastliðnum, en þær voru um 719.000 í sama mánuði fyrra árs. Fjöldi greiddra gistinátta í mars dróst því saman um 3,4% milli ára, þar af var 5,5% samdráttur á hótelum og gistiheimilum, 3,3% fækkun á öðrum tegundum gististaða og 3,9% aukning á stöðum sem miðla gistingu gegnum Airbnb og svipaðar síður. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Hagstofunnar, þar sem jafnframt er greint frá því að flestar gistinætur hafi verið á hótelum og gistiheimilum, eða 444 þúsund talsins. Þar á eftir voru gistinætur í gegnum síður á borð við Airbnb, 134 þúsund talsins, og gistinætur á farfuglaheimilum, tjaldsvæðum og þess háttar gististöðum voru 116 þúsund.Herbergjanýting í mars 2019 var 65,6%, sem er lækkun um 3,9 prósentustig frá mars 2018 þegar hún var 69,5%. Á sama tíma hefur framboð gistirýmis aukist um 4,3% mælt í fjölda herbergja. Nýtingin í mars var best á höfuðborgarsvæðinu, eða 80,0%. Um 89% gistinátta á hótelum var skráð á erlenda ferðamenn, eða 334.800 sem er 1% færra en í mars 2018. Bandaríkjamenn voru með flestar gistinætur, þar á eftir koma Bretar og Þjóðverjar en gistinætur Íslendinga voru 39.800 talsins. Þrátt fyrir þessa fækkun í marsmánuði fjölgaði gistinóttum um 3 prósent á tímabilinu apríl 2018 fram í mars 2019, sé miðað við sama tímabil árið áður. Airbnb Ferðamennska á Íslandi Húsnæðismál Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Sjá meira
Gistinætur ferðamanna á öllum gististöðum voru um 694.000 í mars síðastliðnum, en þær voru um 719.000 í sama mánuði fyrra árs. Fjöldi greiddra gistinátta í mars dróst því saman um 3,4% milli ára, þar af var 5,5% samdráttur á hótelum og gistiheimilum, 3,3% fækkun á öðrum tegundum gististaða og 3,9% aukning á stöðum sem miðla gistingu gegnum Airbnb og svipaðar síður. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Hagstofunnar, þar sem jafnframt er greint frá því að flestar gistinætur hafi verið á hótelum og gistiheimilum, eða 444 þúsund talsins. Þar á eftir voru gistinætur í gegnum síður á borð við Airbnb, 134 þúsund talsins, og gistinætur á farfuglaheimilum, tjaldsvæðum og þess háttar gististöðum voru 116 þúsund.Herbergjanýting í mars 2019 var 65,6%, sem er lækkun um 3,9 prósentustig frá mars 2018 þegar hún var 69,5%. Á sama tíma hefur framboð gistirýmis aukist um 4,3% mælt í fjölda herbergja. Nýtingin í mars var best á höfuðborgarsvæðinu, eða 80,0%. Um 89% gistinátta á hótelum var skráð á erlenda ferðamenn, eða 334.800 sem er 1% færra en í mars 2018. Bandaríkjamenn voru með flestar gistinætur, þar á eftir koma Bretar og Þjóðverjar en gistinætur Íslendinga voru 39.800 talsins. Þrátt fyrir þessa fækkun í marsmánuði fjölgaði gistinóttum um 3 prósent á tímabilinu apríl 2018 fram í mars 2019, sé miðað við sama tímabil árið áður.
Airbnb Ferðamennska á Íslandi Húsnæðismál Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Sjá meira