Hollendingur fljúgandi fékk höfðinglegar móttökur á Dan Panorama hótelinu í nótt Stefán Árni Pálsson í Tel Aviv skrifar 17. maí 2019 10:00 Laurence var vinsæll á barnum í gær. Hann fór aftur á móti fljótlega upp á herbergi. Hollendingurinn Duncan Laurence er langsigurstranglegasti keppandinn í Eurovision í ár. Þegar þessi grein er skrifuð telja veðbankar 46 prósent líkur á hollenskum sigri í ár. Laurence flutti lagið Arcade í Expo-höllinni í Tel Aviv í gær og það á seinna undanúrslitakvöldinu í Eurovision og flaug hreinlega upp úr riðlinum. Laurence dvelur á Dan Panorama hótelinu við ströndina í Tel Aviv, rétt eins og íslenski hópurinn og fleiri þjóðir. Þegar Laurence kom á staðinn rétt eftir klukkan tvö að staðartíma í nótt biðu fjölmargir Hollendingar í anddyri hótelsins og mikil fagnaðarlæti brutust út þegar hann gekk inn í húsið.Duncan Laurence við píanóið á stóra sviðinu í Expo Tel Aviv höllinni í gær.Getty/Guy PrivesÞví næst var farið á barinn og skálað en Duncan Laurence ræddi lengi við írsku söngkonuna Sarah McTernan sem komst ekki áfram í gær. Maltverjar fögnuðu einnig á hótelinu en Malta var síðasta þjóðin sem komst áfram í úrslit í gær. Hópurinn hafði greinilega ekki fengið mikla næringu í höllinni en Maltverjar pöntuðu sér um tuttugu Domino´s pizzur á barinn. Í kvöld fer fram dómararennsli í Expo-höllinni og síðan er aðalkeppnin á morgun. Þær þjóðir sem komust áfram í gær eru því að koma fram fjögur kvöld í röð sem gæti tekið á, bæði líkamlega og andlega. Íslenski hópurinn hefur nú fengið tvo daga í frí. Eurovision Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Sjá meira
Hollendingurinn Duncan Laurence er langsigurstranglegasti keppandinn í Eurovision í ár. Þegar þessi grein er skrifuð telja veðbankar 46 prósent líkur á hollenskum sigri í ár. Laurence flutti lagið Arcade í Expo-höllinni í Tel Aviv í gær og það á seinna undanúrslitakvöldinu í Eurovision og flaug hreinlega upp úr riðlinum. Laurence dvelur á Dan Panorama hótelinu við ströndina í Tel Aviv, rétt eins og íslenski hópurinn og fleiri þjóðir. Þegar Laurence kom á staðinn rétt eftir klukkan tvö að staðartíma í nótt biðu fjölmargir Hollendingar í anddyri hótelsins og mikil fagnaðarlæti brutust út þegar hann gekk inn í húsið.Duncan Laurence við píanóið á stóra sviðinu í Expo Tel Aviv höllinni í gær.Getty/Guy PrivesÞví næst var farið á barinn og skálað en Duncan Laurence ræddi lengi við írsku söngkonuna Sarah McTernan sem komst ekki áfram í gær. Maltverjar fögnuðu einnig á hótelinu en Malta var síðasta þjóðin sem komst áfram í úrslit í gær. Hópurinn hafði greinilega ekki fengið mikla næringu í höllinni en Maltverjar pöntuðu sér um tuttugu Domino´s pizzur á barinn. Í kvöld fer fram dómararennsli í Expo-höllinni og síðan er aðalkeppnin á morgun. Þær þjóðir sem komust áfram í gær eru því að koma fram fjögur kvöld í röð sem gæti tekið á, bæði líkamlega og andlega. Íslenski hópurinn hefur nú fengið tvo daga í frí.
Eurovision Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Sjá meira